Datasets:

Modalities:
Text
License:
Dataset Viewer
Auto-converted to Parquet Duplicate
document
stringlengths
914
431k
uuid
stringlengths
36
36
metadata
dict
100/2018 Útdráttur Staðfestur var úrskurður héraðsdóms um að X skyldi sæta gæsluvarðhaldi á grundvelli aliðar 1. mgr. 95. gr. laga nr. 88/2008 um meðferð sakamála. Úrskurður Landsréttar Landsréttardómararnir Á-kk-nf H-kk-nf, J-kk-nf S-kk-nf og Þ-kk-nf I-kk-nf N-kk-nf kveða upp úrskurð í máli þessu. Varnaraðili skaut málinu til Landsréttar með kæru 12. janúar 2018, sem barst réttinum ásamt kærumálsgögnum 15. sama mánaðar. Kærður er úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur 9. janúar 2018 í málinu nr. R[…]/2018 þar sem varnaraðila var gert að sæta gæsluvarðhaldi allt til þriðjudagsins 23. janúar 2018 klukkan 16 og einangrun meðan á því stendur. Kæruheimild er í llið 1. mgr. 192. gr. laga nr. 88/2008 um meðferð sakamála. Varnaraðili krefst þess aðallega að hinn kærði úrskurður verði felldur úr gildi, en til vara að gæsluvarðhaldinu verði markaður skemmri tími. Sóknaraðili krefst staðfestingar hins kærða úrskurðar. Með vísan til forsendna hins kærða úrskurðar verður hann staðfestur. Úrskurðarorð: Hinn kærði úrskurður er staðfestur.
e367b4a8-8990-4441-81c0-c134c91e970a
{ "author": null, "fetch_timestamp": "2025-05-22T00:00:00", "xml_id": "IGC-Adjud2_landsrettur_100_2018", "publish_timestamp": "2018-01-16T00:00:00", "title": { "offset": 0, "length": 8 }, "paragraphs": [ { "offset": 0, "length": 8 }, { "offset": 10, "length": 9 }, { "offset": 21, "length": 144 }, { "offset": 167, "length": 21 }, { "offset": 190, "length": 113 }, { "offset": 305, "length": 560 }, { "offset": 867, "length": 54 }, { "offset": 923, "length": 68 }, { "offset": 993, "length": 13 }, { "offset": 1008, "length": 35 } ], "sentences": [ { "offset": 0, "length": 8 }, { "offset": 10, "length": 9 }, { "offset": 21, "length": 144 }, { "offset": 167, "length": 21 }, { "offset": 190, "length": 113 }, { "offset": 305, "length": 124 }, { "offset": 430, "length": 69 }, { "offset": 501, "length": 144 }, { "offset": 647, "length": 75 }, { "offset": 724, "length": 140 }, { "offset": 867, "length": 54 }, { "offset": 923, "length": 68 }, { "offset": 993, "length": 13 }, { "offset": 1008, "length": 35 } ], "source": "http://landsrettur.is/?PageId=347c3bb1-8926-11e5-80c6-005056bc6a40&Id=451898a5-581e-43ab-9ae3-f975cfd08231&verdictid=00360e3f-6145-46c9-9a68-40bfa2179499" }
101/2018 Útdráttur R krafðist viðurkenningar á því að H væri óheimilt að reka gististað í séreign sinni í fjöleignahúsi án samþykkis allra eigenda hússins. H seldi séreignina meðan mál þeirra var rekið fyrir héraðsdómi, en upplýsti ekki um það fyrr en við aðalmeðferð málsins. Héraðsdómur taldi R ekki lengur eiga þá lögvörðu hagsmuni sem hann byggði málatilbúnað sinn á og sýknaði H af kröfum R, auk þess að dæma R til að greiða 1.000.000 króna í málskostnað. R áfrýjaði dómnum og krafðist staðfestingar hans um annað en málskostnað, auk þess sem hann krafðist málskostnaðar fyrir Landsrétti. H gagnáfrýjaði fyrir sitt leyti og krafðist málskostnaðar en henni var dæmdur í héraði, auk málskostnaðar fyrir Landsrétti. Landsréttur taldi rétt að málskostnaður fyrir héraðsdómi félli niður og að H greiddi R 350.000 krónur í málskostnað fyrir Landsrétti. Dómur Landsréttar Mál þetta dæma landsréttardómararnir K-kvk-nf S-kvk-nf, R-kvk-nf B-kvk-nf og V-kk-nf H. V-kk-nf. Málsmeðferð og dómkröfur aðila 1 Aðaláfrýjandi skaut málinu til Landsréttar með áfrýjunarstefnu 22. janúar 2018. Hann krefst staðfestingar héraðsdóms um annað en málskostnað. Þá krefst hann málskostnaðar fyrir Landsrétti. 2 Gagnáfrýjandi áfrýjaði héraðsdómi fyrir sitt leyti 23. mars 2018. Hún krefst þess að aðaláfrýjanda verði gert að greiða sér 1.161.725 krónur í málskostnað. Þá krefst hún málskostnaðar fyrir Landsrétti. Niðurstaða 3 Óumdeilt er í málinu að gagnáfrýjandi upplýsti aðaláfrýjanda ekki um að hún hefði sett íbúð sína að Álfhólsvegi 27 í Kópavogi á sölu snemma árs 2017, að kaupsamningur um íbúðina hefði verið undirritaður 18. apríl sama ár og afsal gefið út 8. september það ár. Þessar upplýsingar komu fyrst fram við aðalmeðferð málsins 20. september 2017. 4 Gagnáfrýjandi lagði fram ný skjöl, kaupsamning og afsal, að fyrrnefndri íbúð með greinargerð til Landsréttar. Þar kemur fram að söluyfirlit fasteignasala fyrir eignina hafi legið fyrir 6. mars 2017. Í kaupsamningnum segir: „Aðilar hafa fallið frá fyrirvörum þeim er finna mátti í kauptilboði dags 06.03.2017.“ Gagnáfrýjanda hefði því verið rétt að tilkynna aðaláfrýjanda um fyrirhugaða sölu íbúðarinnar eigi síðar en við undirritun kauptilboðsins en gagnáfrýjandi hafði þá frest til 29. mars 2017 til að skila greinargerð í dómsmáli aðila fyrir héraðsdómi. 5 Aðalmeðferð í málinu fór fram 20. september 2017 og var málið dæmt í héraðsdómi, meðal annars á grundvelli þeirra upplýsinga sem þá komu fram um að gagnáfrýjandi hefði selt íbúðina og aðaláfrýjandi ætti því ekki lengur þá lögvörðu hagsmuni sem hann byggði rétt sinn á og hugðist ná fram með málsókninni gegn gagnáfrýjanda. Þá var aðaláfrýjandi dæmdur til að greiða gagnáfrýjanda 1.000.000 króna í málskostnað. 6 Um leið og gagnáfrýjandi seldi og afhenti íbúðina, sem hún hafði fengið starfsleyfi til að reka í gistiþjónustu á eigin kennitölu, féll starfsleyfið niður samkvæmt eðli máls og reksturinn þar með. Gagnáfrýjandi upplýsti aðaláfrýjanda ekki um þessa breytingu en þá þegar var rekstur gagnáfrýjanda á gististaðnum óheimill. 7 Héraðsdómur byggði niðurstöðu sína fyrst og fremst á atvikum sem gagnáfrýjandi var valdur að en aðaláfrýjanda sannanlega ókunnugt um fyrr en eftir að málið var höfðað og fyrst við aðalmeðferð þess. Héraðsdómur dæmdi jafnframt aðaláfrýjanda til að greiða gagnáfrýjanda málskostnað án tillits til ákvæða 3. mgr. 130. gr. laga nr. 91/1991 um meðferð einkamála. Þannig olli leynd gagnáfrýjanda um þessa mikilvægu staðreynd, sölu fasteignarinnar, auknum kostnaði við rekstur málsins, sem ella hefði mátt semja um eða fella niður löngu fyrir aðalmeðferð. 8 Með vísan til 3. mgr. 130. greinar laga nr. 91/1991 er því rétt að hvor aðili beri sinn kostnað af meðferð málsins fyrir héraðsdómi. 9 Þrátt fyrir að upplýsingar um söluna hefðu legið fyrir við aðalmeðferð tók héraðsdómur ekki tillit til þeirra og fyrrnefnds lagaákvæðis við ákvörðun málskostnaðar. Því þurfti aðaláfrýjandi að áfrýja málinu til Landsréttar og krefjast breytinga á dæmdum málskostnaði. 10 Samkvæmt niðurstöðu málsins fyrir Landsrétti sem fellst á aðalkröfu aðaláfrýjanda og með vísan til 1. mgr. 130 gr. laga 91/1991 verður gagnáfrýjandi dæmdur til að greiða aðaláfrýjanda 350.000 krónur í málskostnað fyrir Landsrétti. Dómsorð: Hinn áfrýjaði dómur skal vera óraskaður um annað en málskostnað. Málskostnaður fyrir héraðsdómi fellur niður. Gagnáfrýjandi, H-kvk-nf S-kvk-nf, greiði aðaláfrýjanda, R-kk-þgf Þ-kk-þgf E-kk-þgf, 350.000 krónur í málskostnað fyrir Landsrétti.
97adce2b-587e-42ca-a0c0-948030d72498
{ "author": null, "fetch_timestamp": "2025-05-22T00:00:00", "xml_id": "IGC-Adjud2_landsrettur_101_2018", "publish_timestamp": "2018-06-15T00:00:00", "title": { "offset": 0, "length": 8 }, "paragraphs": [ { "offset": 0, "length": 8 }, { "offset": 10, "length": 9 }, { "offset": 21, "length": 832 }, { "offset": 855, "length": 17 }, { "offset": 874, "length": 96 }, { "offset": 972, "length": 30 }, { "offset": 1004, "length": 190 }, { "offset": 1196, "length": 203 }, { "offset": 1401, "length": 10 }, { "offset": 1413, "length": 340 }, { "offset": 1755, "length": 558 }, { "offset": 2315, "length": 411 }, { "offset": 2728, "length": 322 }, { "offset": 3052, "length": 550 }, { "offset": 3604, "length": 134 }, { "offset": 3740, "length": 268 }, { "offset": 4010, "length": 233 }, { "offset": 4245, "length": 8 }, { "offset": 4255, "length": 109 }, { "offset": 4366, "length": 130 } ], "sentences": [ { "offset": 0, "length": 8 }, { "offset": 10, "length": 9 }, { "offset": 21, "length": 136 }, { "offset": 158, "length": 119 }, { "offset": 279, "length": 182 }, { "offset": 463, "length": 131 }, { "offset": 596, "length": 122 }, { "offset": 720, "length": 132 }, { "offset": 855, "length": 17 }, { "offset": 874, "length": 96 }, { "offset": 972, "length": 30 }, { "offset": 1004, "length": 81 }, { "offset": 1086, "length": 60 }, { "offset": 1148, "length": 45 }, { "offset": 1196, "length": 67 }, { "offset": 1264, "length": 88 }, { "offset": 1354, "length": 44 }, { "offset": 1401, "length": 10 }, { "offset": 1413, "length": 261 }, { "offset": 1675, "length": 77 }, { "offset": 1755, "length": 111 }, { "offset": 1867, "length": 87 }, { "offset": 1956, "length": 109 }, { "offset": 2067, "length": 245 }, { "offset": 2315, "length": 324 }, { "offset": 2640, "length": 85 }, { "offset": 2728, "length": 198 }, { "offset": 2927, "length": 122 }, { "offset": 3052, "length": 199 }, { "offset": 3252, "length": 158 }, { "offset": 3412, "length": 189 }, { "offset": 3604, "length": 134 }, { "offset": 3740, "length": 165 }, { "offset": 3906, "length": 101 }, { "offset": 4010, "length": 233 }, { "offset": 4245, "length": 8 }, { "offset": 4255, "length": 64 }, { "offset": 4320, "length": 43 }, { "offset": 4366, "length": 130 } ], "source": "http://landsrettur.is/?PageId=347c3bb1-8926-11e5-80c6-005056bc6a40&Id=fc633a0f-b354-496c-a0cc-1356130cd3b2&verdictid=81a14fd1-e36f-4ba0-b9a3-90447dcecdb9" }
105/2018 Útdráttur M höfðaði mál á hendur G til heimtu eftirstöðva kaupverðs samkvæmt kaupsamningi um nánar tilgreinda fasteign. G krafðist þess á hinn bóginn að viðurkenndur yrði réttur hennar til að rifta kaupsamningi um eignina og að M yrði dæmdur til að greiða henni nánar tiltekna fjárhæð sem hún hafði innt af hendi fyrir eignina. Fyrir lá að eignin stóð á spildu í eigu einkaaðila og að leigutími samkvæmt leigusamningi um spilduna var til 3. ágúst 2025. Í leigusamningnum var ekkert vikið að réttarstöðu leigutaka við lok umsamins leigutíma. Landsréttur tók fram að af því leiddi að ekki væri fyrir að fara samningsbundinni skyldu leigusala til að leysa til sín mannvirki á lóðinni kæmi þá til þess að afnotaréttur leigutaka félli niður. Þá hefði M ekki byggt á því að G væru við þessar aðstæður aðrar leiðir færar til að tryggja hagsmuni sína. G hefði átt skýlausan rétt til þess samkvæmt 26. gr. laga nr. 40/2002 um fasteignakaup að hún yrði upplýst um efnislegt inntak leigusamningsins og mögulega þýðingu framangreindra ákvæða hans fyrir fjárhagslega hagsmuni hennar. Ósannað væri að það hefði verið gert eða að G hefði með öðrum hætti haft um þetta vitneskju. Þá þótti G ekki hafa fyrirgert rétti sínum til riftunar sakir tómlætis. Var niðurstaða héraðsdóms um riftun kaupsamnings aðila og endurgreiðslu kaupverðsins því staðfest. Dómur Landsréttar Mál þetta dæma landsréttardómararnir A-kvk-nf E-kvk-nf, J-kk-nf S-kk-nf og Þ-kk-nf I-kk-nf N-kk-nf. Málsmeðferð og dómkröfur aðila 1 Áfrýjandi skaut málinu til Landsréttar 17. janúar 2018. Áfrýjað er dómi Héraðsdóms Reykjaness 16. janúar 2018 í málinu nr. E33/2017. að stefnda verði dæmd til að greiða honum 19.024.102 krónur með 2% samningsvöxtum frá 15. febrúar 2016 til 20. október sama ár, en dráttarvöxtum samkvæmt 1. mgr. 6. gr. laga nr. 38/2001 um vexti og verðtryggingu frá þeim degi til greiðsludags, gegn útgáfu afsals fyrir fasteigninni. Þá krefst hann málskostnaðar í héraði og fyrir Landsrétti. 3 Stefnda krefst staðfestingar hins áfrýjaða dóms og málskostnaðar fyrir Landsrétti. Niðurstaða 4 Svo sem rakið er í hinum áfrýjaða dómi greinir málsaðila á um það hvort uppfyllt séu skilyrði riftunar á samningi þeirra 25. nóvember 2015 um kaup stefndu á einbýlishúsinu að Vatnsendabletti 510 í Kópavogi ásamt tilheyrandi lóðarréttindum. Með dóminum var fallist á riftunarkröfu stefndu og kröfu hennar um endurgreiðslu á þeim hluta kaupverðs fasteignarinnar sem hún hefur staðið áfrýjanda skil á. Þar með var hafnað kröfu áfrýjanda um greiðslu eftirstöðva kaupverðsins. 5 Húsið stendur á spildu sem hefur verið í eigu einkaaðila allt frá því að það var byggt árið 1995. Var hún 1520 m² þegar samningur um leigu hennar til upphaflegs leigutaka var gerður 3. ágúst 1995 en stækkuð í 4502 m² með viðauka við hann 14. september 1999. 6 Leigutími samkvæmt samningnum er 30 ár, eða til 3. ágúst 2025. Í honum segir að landeigandi hafi forkaups og leigurétt að mannvirkjum á landinu en falli hann frá þeim rétti megi „leigutaki selja eða leigja landið öðrum með sömu réttindum og um getur í samningi þessum“. Þá er mælt fyrir um það að landeiganda sé heimilt að segja samningnum upp með eins árs fyrirvara, en skyldur sé hann til að kaupa hús og önnur mannvirki eftir mati óvilhallra manna sem Héraðsdómur Reykjaness tilnefni. Í samningnum er á hinn bóginn ekkert vikið að réttarstöðu leigutaka við lok umsamins leigutíma. Af því leiðir meðal annars að ekki er fyrir að fara samningsbundinni skyldu leigusala til að leysa til sín mannvirki á lóðinni komi þá til þess að afnotaréttur leigutaka falli niður. Þá hefur áfrýjandi ekki byggt á því að stefndu séu aðrar leiðir færar við þessar aðstæður til að tryggja hagsmuni sína. 7 Með vísan til þess sem að framan er rakið átti stefnda skýlausan rétt til þess samkvæmt 26. gr. laga nr. 40/2002 um fasteignakaup að hún yrði upplýst um efnislegt inntak leigusamningsins og mögulega þýðingu framangreindra ákvæða hans fyrir fjárhagslega hagsmuni hennar. Ósannað er að það hafi verið gert eða að stefnda hafi með öðrum hætti haft um þetta vitneskju í aðdraganda þess að kaupsamningur var gerður, en fyrir því ber áfrýjandi sönnunarbyrði. 8 Ekki þykja efni til að fallast á það með áfrýjanda að stefnda hafi fyrirgert rétti sínum til riftunar sakir tómlætis. 10 Áfrýjanda verður gert að greiða stefndu málskostnað fyrir Landsrétti svo sem í dómsorði greinir. Dómsorð: Hinn áfrýjaði dómur skal vera óraskaður. Áfrýjandi, M-kk-nf Þ-kk-nf I-kk-nf, greiði stefndu, G-kvk-þgf G-kvk-þgf, 1.000.000 króna í málskostnað fyrir Landsrétti.
5f85aec6-e946-4398-b7ba-2c22105a9417
{ "author": null, "fetch_timestamp": "2025-05-22T00:00:00", "xml_id": "IGC-Adjud2_landsrettur_105_2018", "publish_timestamp": "2018-10-12T00:00:00", "title": { "offset": 0, "length": 8 }, "paragraphs": [ { "offset": 0, "length": 8 }, { "offset": 10, "length": 9 }, { "offset": 21, "length": 1324 }, { "offset": 1347, "length": 17 }, { "offset": 1366, "length": 99 }, { "offset": 1467, "length": 30 }, { "offset": 1499, "length": 476 }, { "offset": 1977, "length": 84 }, { "offset": 2063, "length": 10 }, { "offset": 2075, "length": 473 }, { "offset": 2550, "length": 259 }, { "offset": 2811, "length": 888 }, { "offset": 3701, "length": 454 }, { "offset": 4157, "length": 119 }, { "offset": 4278, "length": 99 }, { "offset": 4379, "length": 8 }, { "offset": 4389, "length": 40 }, { "offset": 4431, "length": 120 } ], "sentences": [ { "offset": 0, "length": 8 }, { "offset": 10, "length": 9 }, { "offset": 21, "length": 109 }, { "offset": 131, "length": 206 }, { "offset": 339, "length": 123 }, { "offset": 464, "length": 86 }, { "offset": 552, "length": 194 }, { "offset": 748, "length": 105 }, { "offset": 855, "length": 225 }, { "offset": 1082, "length": 91 }, { "offset": 1175, "length": 70 }, { "offset": 1247, "length": 97 }, { "offset": 1347, "length": 17 }, { "offset": 1366, "length": 99 }, { "offset": 1467, "length": 30 }, { "offset": 1499, "length": 57 }, { "offset": 1557, "length": 65 }, { "offset": 1624, "length": 8 }, { "offset": 1634, "length": 281 }, { "offset": 1917, "length": 57 }, { "offset": 1977, "length": 84 }, { "offset": 2063, "length": 10 }, { "offset": 2075, "length": 241 }, { "offset": 2317, "length": 157 }, { "offset": 2476, "length": 71 }, { "offset": 2550, "length": 99 }, { "offset": 2650, "length": 158 }, { "offset": 2811, "length": 64 }, { "offset": 2876, "length": 205 }, { "offset": 3083, "length": 216 }, { "offset": 3301, "length": 94 }, { "offset": 3397, "length": 181 }, { "offset": 3580, "length": 118 }, { "offset": 3701, "length": 271 }, { "offset": 3973, "length": 181 }, { "offset": 4157, "length": 119 }, { "offset": 4278, "length": 99 }, { "offset": 4379, "length": 8 }, { "offset": 4389, "length": 40 }, { "offset": 4431, "length": 120 } ], "source": "http://landsrettur.is/?PageId=347c3bb1-8926-11e5-80c6-005056bc6a40&Id=8cfc7806-0b3e-4100-83b4-a044c978e70c&verdictid=f11f094c-5fae-40c2-960c-b65c867388ed" }
106/2018 Útdráttur Staðfestur var úrskurður héraðsdóms þar sem nauðungarvistun A var framlengd. Úrskurður Landsréttar Landsréttardómararnir K-kvk-nf S-kvk-nf, S-kk-nf T-kk-nf M-kk-nf og V-kk-nf H. V-kk-nf kveða upp úrskurð í máli þessu. Sóknaraðili skaut málinu til Landsréttar með kæru 17. janúar 2018, sem barst réttinum ásamt kærumálsgögnum 19. sama mánaðar. Kærður er úrskurður Héraðsdóms Reykjaness 3. janúar 2018, í málinu nr. L1/2018, þar sem nauðungarvistun sóknaraðila var framlengd í allt að tólf vikur frá og með 4. janúar 2018 að telja. Kæruheimild er í 1. mgr. 16. gr. lögræðislaga nr. 71/1997. Sóknaraðili krefst þess aðallega að hinn kærði úrskurður verði felldur úr gildi en til vara að nauðungarvistun verði markaður skemmri tími. Þá krefst sóknaraðili kærumálskostnaðar að mati dómsins til handa skipuðum verjanda. Varnaraðili krefst þess að hinn kærði úrskurður verði staðfestur og að talsmanni verði dæmd þóknun úr ríkissjóði. Með vísan til þess sem rakið er í hinum kærða úrskurði, einkum læknisvottorðs B geðlæknis 28. desember 2017 og framburðar hans fyrir dómi, þykir ljóst að sóknaraðili er enn haldin alvarlegum geðsjúkdómi og í geðrofi og bráð nauðsyn að framlengja dvöl hennar á sjúkrahúsi svo unnt sé að veita henni þá meðferð sem hún þarfnast. Með hliðsjón af framangreindu og forsendum hins kærða úrskurðar að öðru leyti er hann staðfestur. Samkvæmt 1. mgr. 17. gr. lögræðislaga greiðist þóknun skipaðs verjanda sóknaraðila vegna flutnings málsins fyrir Landsrétti úr ríkissjóði og er hún ákveðin að meðtöldum virðisaukaskatti eins og í úrskurðarorði greinir. Ekki verður séð að lögmaður varnaraðila hafi verið skipaður til að gegna hlutverki talsmanns hans og eru því ekki skilyrði til þess að ákvarða lögmanninum þóknun samkvæmt 1. mgr. 17. gr. lögræðislaga. Því er hafnað kröfu varnaraðila um slíka þóknun úr ríkissjóði. Úrskurðarorð: Hinn kærði úrskurður er staðfestur. Þóknun skipaðs verjanda sóknaraðila, Þ-kvk-ef B. S-kvk-ef lögmanns, vegna flutnings málsins fyrir Landsrétti, 124.000 krónur, greiðist úr ríkissjóði.
a28f97ce-cea7-4349-83e3-5baeeb60860b
{ "author": null, "fetch_timestamp": "2025-05-22T00:00:00", "xml_id": "IGC-Adjud2_landsrettur_106_2018", "publish_timestamp": "2018-01-29T00:00:00", "title": { "offset": 0, "length": 8 }, "paragraphs": [ { "offset": 0, "length": 8 }, { "offset": 10, "length": 9 }, { "offset": 21, "length": 76 }, { "offset": 99, "length": 21 }, { "offset": 122, "length": 118 }, { "offset": 242, "length": 370 }, { "offset": 614, "length": 224 }, { "offset": 840, "length": 113 }, { "offset": 955, "length": 424 }, { "offset": 1381, "length": 218 }, { "offset": 1601, "length": 263 }, { "offset": 1866, "length": 13 }, { "offset": 1881, "length": 35 }, { "offset": 1918, "length": 149 } ], "sentences": [ { "offset": 0, "length": 8 }, { "offset": 10, "length": 9 }, { "offset": 21, "length": 76 }, { "offset": 99, "length": 21 }, { "offset": 122, "length": 118 }, { "offset": 242, "length": 124 }, { "offset": 367, "length": 185 }, { "offset": 554, "length": 57 }, { "offset": 614, "length": 139 }, { "offset": 754, "length": 83 }, { "offset": 840, "length": 113 }, { "offset": 955, "length": 326 }, { "offset": 1282, "length": 96 }, { "offset": 1381, "length": 218 }, { "offset": 1601, "length": 200 }, { "offset": 1802, "length": 61 }, { "offset": 1866, "length": 13 }, { "offset": 1881, "length": 35 }, { "offset": 1918, "length": 149 } ], "source": "http://landsrettur.is/?PageId=347c3bb1-8926-11e5-80c6-005056bc6a40&Id=262792fa-ae22-4b47-8719-685a4db071d8&verdictid=1b1a64da-768f-4c0f-9506-11cd42069f16" }
107/2018 Útdráttur Staðfestur var úrskurður héraðsdóms um að X skyldi sæta gæsluvarðhaldi á grundvelli cliðar 1. mgr. 95. gr. laga nr. 88/2008 um meðferð sakamála. Úrskurður Landsréttar Landsréttardómararnir J-kk-nf S-kk-nf, R-kvk-nf B-kvk-nf og Þ-kk-nf I-kk-nf N-kk-nf kveða upp úrskurð í máli þessu. Varnaraðili skaut málinu til Landsréttar með kæru 18. janúar 2018, sem barst réttinum ásamt kærumálsgögnum 19. sama mánaðar. Kærður er úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur 18. janúar 2018 í máli nr. R[…]/2018 þar sem varnaraðila var gert að sæta gæsluvarðhaldi allt til fimmtudagsins 15. febrúar 2018, klukkan 10. Kæruheimild er í llið 1. mgr. 192. gr. laga nr. 88/2008 um meðferð sakamála. Varnaraðili krefst þess aðallega að hinn kærði úrskurður verði felldur úr gildi, til vara að varnaraðila verði gert að sæta farbanni í stað gæsluvarðhalds, en að því frágengnu að gæsluvarðhaldinu verði markaður skemmri tími. Sóknaraðili krefst þess aðallega að máli þessu verði vísað frá Landsrétti, en til vara að hinn kærði úrskurður verði staðfestur. Kæra varnaraðila uppfyllir skilyrði 2. mgr. 193. laga nr. 88/2008 og eru því ekki efni til vísa málinu frá Landsrétti. Með dómi Hæstaréttar 27. desember 2017 í máli nr. 820/2017 var því slegið föstu að fullnægt væri skilyrðum til þess að varnaraðili skyldi sæta gæsluvarðhaldi á grundvelli cliðar 1. mgr. 95. gr. laga nr. 88/2008. Ekkert er fram komið í málinu sem breytir því mati á skilyrðum gæsluvarðhalds yfir varnaraðila. Með vísan til þess verður hinn kærði úrskurður staðfestur. Úrskurðarorð: Hinn kærði úrskurður er staðfestur.
e55f5d6f-8f15-430f-aec1-3df85a05c774
{ "author": null, "fetch_timestamp": "2025-05-22T00:00:00", "xml_id": "IGC-Adjud2_landsrettur_107_2018", "publish_timestamp": "2018-01-23T00:00:00", "title": { "offset": 0, "length": 8 }, "paragraphs": [ { "offset": 0, "length": 8 }, { "offset": 10, "length": 9 }, { "offset": 21, "length": 144 }, { "offset": 167, "length": 21 }, { "offset": 190, "length": 115 }, { "offset": 307, "length": 386 }, { "offset": 695, "length": 224 }, { "offset": 921, "length": 128 }, { "offset": 1051, "length": 118 }, { "offset": 1171, "length": 366 }, { "offset": 1539, "length": 13 }, { "offset": 1554, "length": 35 } ], "sentences": [ { "offset": 0, "length": 8 }, { "offset": 10, "length": 9 }, { "offset": 21, "length": 144 }, { "offset": 167, "length": 21 }, { "offset": 190, "length": 115 }, { "offset": 307, "length": 124 }, { "offset": 432, "length": 68 }, { "offset": 502, "length": 113 }, { "offset": 617, "length": 75 }, { "offset": 695, "length": 224 }, { "offset": 921, "length": 128 }, { "offset": 1051, "length": 118 }, { "offset": 1171, "length": 211 }, { "offset": 1383, "length": 94 }, { "offset": 1479, "length": 57 }, { "offset": 1539, "length": 13 }, { "offset": 1554, "length": 35 } ], "source": "http://landsrettur.is/?PageId=347c3bb1-8926-11e5-80c6-005056bc6a40&Id=fa0c27c0-1f9f-4eaf-9235-2b896ebb6167&verdictid=44faf233-eb6b-46f5-9ba2-53694da92abc" }
108/2018 Útdráttur F og R kröfðust þess að felldar yrðu úr gildi ákvarðanir sýslumannsins á höfuðborgarsvæðinu, í aðfararmálum nr. 2017003797 og 2017003795, um að stöðva aðfarargerðir sóknaraðila á hendur varnaraðilum, P og B. Í úrskurði héraðsdóms, sem Landsréttur staðfesti með vísan til forsendna hans, kom fram að sýslumanni hefði verið rétt að stöðva aðfarargerð með vísan til 2. mgr. 27. gr. laga nr. 90/1989 um aðför, þar sem ljóst hafi verið með hliðsjón af dómi í máli nr. E3157/2014 að sóknaraðilar ættu ekki frekari kröfur á hendur varnaraðilum. Úrskurður Landsréttar Landsréttardómararnir A-kvk-nf E-kvk-nf, J-kk-nf S-kk-nf og Þ-kk-nf I-kk-nf N-kk-nf kveða upp úrskurð í máli þessu. Málsmeðferð og dómkröfur aðila 1 Sóknaraðilar skutu málinu til Landsréttar með kæru 16. janúar 2018, sem barst réttinum ásamt kærumálsgögnum 19. sama mánaðar. Kærður er úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur 3. janúar 2018 í málinu nr. Y6/2017 þar sem hafnað var kröfu sóknaraðila um að felldar yrðu úr gildi ákvarðanir sýslumannsins á höfuðborgarsvæðinu 14. mars 2017, í aðfararmálum nr. 2017003797 og 2017003795, um að stöðva aðfarargerðir sóknaraðila á hendur varnaraðilum. Kæruheimild er í 4. mgr. 91. gr. laga nr. 90/1989 um aðför. 2 Sóknaraðilar krefjast þess að framangreind krafa verði tekin til greina. Þá krefjast þau málskostnaðar í héraði og kærumálskostnaðar. 3 Varnaraðilar krefjast staðfestingar hins kærða úrskurðar og kærumálskostnaðar. Niðurstaða Landsréttar 4 Með vísan til forsendna hins kærða úrskurðar verður hann staðfestur. 5 Sóknaraðilum verður gert að greiða varnaraðilum kærumálskostnað eins og í úrskurðarorði greinir. Úrskurðarorð: Hinn kærði úrskurður er staðfestur. Sóknaraðilar, F-kk-nf A-kk-nf J-kk-nf og R-kvk-nf J-kvk-nf, greiði óskipt varnaraðilum, P-kk-þgf P-kk-þgf og Bergi ehf., 300.000 krónur í kærumálskostnað.
4ebb811f-56ec-4061-b3bb-8ea5c50fcb89
{ "author": null, "fetch_timestamp": "2025-05-22T00:00:00", "xml_id": "IGC-Adjud2_landsrettur_108_2018", "publish_timestamp": "2018-02-27T00:00:00", "title": { "offset": 0, "length": 8 }, "paragraphs": [ { "offset": 0, "length": 8 }, { "offset": 10, "length": 9 }, { "offset": 21, "length": 537 }, { "offset": 560, "length": 21 }, { "offset": 583, "length": 115 }, { "offset": 700, "length": 30 }, { "offset": 732, "length": 499 }, { "offset": 1233, "length": 135 }, { "offset": 1370, "length": 80 }, { "offset": 1452, "length": 22 }, { "offset": 1476, "length": 70 }, { "offset": 1548, "length": 98 }, { "offset": 1648, "length": 13 }, { "offset": 1663, "length": 35 }, { "offset": 1700, "length": 154 } ], "sentences": [ { "offset": 0, "length": 8 }, { "offset": 10, "length": 9 }, { "offset": 21, "length": 462 }, { "offset": 484, "length": 73 }, { "offset": 560, "length": 21 }, { "offset": 583, "length": 115 }, { "offset": 700, "length": 30 }, { "offset": 732, "length": 127 }, { "offset": 860, "length": 69 }, { "offset": 931, "length": 239 }, { "offset": 1172, "length": 58 }, { "offset": 1233, "length": 74 }, { "offset": 1308, "length": 59 }, { "offset": 1370, "length": 80 }, { "offset": 1452, "length": 22 }, { "offset": 1476, "length": 70 }, { "offset": 1548, "length": 98 }, { "offset": 1648, "length": 13 }, { "offset": 1663, "length": 35 }, { "offset": 1700, "length": 154 } ], "source": "http://landsrettur.is/?PageId=347c3bb1-8926-11e5-80c6-005056bc6a40&Id=79608b2a-7409-4101-9ea1-c6e62ffc2725&verdictid=67b54862-c422-4fce-a322-a235e01b01f8" }
10/2018 Útdráttur S var sakfelldur fyrir að hafa ekið bifreið sviptur ökurétti og undir áhrifum ávana og fíkniefna. S neitaði að hafa ekið bifreiðinni umrætt sinn en með vísan til framburðar tveggja lögreglumanna taldi Landsréttur sannað að hann hefði gert það. Að virtum sakaferli S og með því að hann rauf með brotum sínum skilyrði reynslulausnar var staðfest niðurstaða héraðsdóms um refsingu hans og sviptingu ökuréttar. Dómur Landsréttar Mál þetta dæma landsréttardómararnir A-kvk-nf E-kvk-nf, J-kk-nf S-kk-nf og Þ-kk-nf I-kk-nf N-kk-nf. Ríkissaksóknari skaut málinu til Hæstaréttar Íslands 23. mars 2017 í samræmi við yfirlýsingu ákærða um áfrýjun. Gögn málsins bárust Landsrétti 2. janúar 2018, en samkvæmt 1. mgr. 78. gr. laga nr. 49/2016, sbr. 76. gr. laga nr. 117/2016 og 4. gr. laga nr. 53/2017, hefur málið verið rekið fyrir Landsrétti frá þeim tíma. Áfrýjað er dómi Héraðsdóms Reykjaness frá 2. mars 2017 í málinu nr. S348/2016. Af hálfu ákæruvaldsins er þess krafist að hinn áfrýjaði dómur verði staðfestur að því er varðar sakfellingu ákærða og sviptingu ökuréttar, en að refsing hans verði þyngd. Ákærði krefst þess aðallega að hann verði sýknaður af kröfum ákæruvaldsins, en til vara að refsing hans verði milduð. Í málinu er ákærða gefið að sök að hafa, laugardaginn 2. apríl 2016, ekið bifreið sviptur ökuréttindum og undir áhrifum ávana og fíkniefna. Byggir hann sýknukröfu sína á því að hann hafi ekki verið ökumaður bifreiðarinnar í umrætt sinn heldur eiginkona hans. Í hinum áfrýjaða dómi er sakfelling ákærða reist á framburði tveggja lögreglumanna sem báru á þann veg að þeir hefðu séð karlmann sitja undir stýri bifreiðarinnar þegar þeir mættu henni á Reykjavíkurvegi í Hafnarfirði. Þá hafi kona setið í farþegasæti við hlið ökumannsins. Að sögn annars lögreglumannanna bar hann strax kennsl á ákærða sem ökumann og kvaðst hafa vitað að hann væri sviptur ökuréttindum. Þá skýrðu lögreglumennirnir svo frá að þegar bifreiðin hafði verið stöðvuð í kjölfar þess að þeir veittu henni eftirför hefðu þeir séð ákærða stíga út úr bifreiðinni ökumannsmegin og ganga fram fyrir hana. Farþeginn, sem er eiginkona ákærða, hafi þá fært sig yfir í ökumannssætið. Í málinu hefur ekkert komið fram sem rýrir sönnunargildi vitnisburðar lögreglumannanna. Þannig hafa ákærði og eiginkona hans staðfest að þau hafi mætt lögreglubifreiðinni og orðið þess áskynja að þeim væri veitt eftirför, en í ljósi staðhæfingar þeirra um að eiginkona ákærða hafi verið ökumaður bifreiðarinnar hafa þau ekki gefið haldbæra skýringu á viðbrögðum sínum við eftirförinni. Samkvæmt þessu en að öðru leyti með vísan til forsendna hins áfrýjaða dóms er staðfest niðurstaða hans um sakfellingu ákærða og heimfærslu brota hans til refsiákvæða. Sakaferill ákærða er réttilega rakinn í dómi héraðsdóms. Að honum virtum og með því að ákærði rauf með brotum sínum skilyrði reynslulausnar sem honum var veitt 12. mars 2016 verður niðurstaða héraðsdóms um refsingu hans staðfest. Ákvæði hins áfrýjaða dóms um ökuréttarsviptingu og sakarkostnað eru staðfest. Dæma ber ákærða til að greiða allan áfrýjunarkostnað málsins, þar með talin málsvarnarlaun skipaðs verjanda síns fyrir Landsrétti, sem verða ákveðin að meðtöldum virðisaukaskatti eins og segir í dómsorði. Dómsorð: Hinn áfrýjaði dómur er staðfestur. Ákærði greiði allan áfrýjunarkostnað málsins, 383.126 krónur, þar með talin málsvarnarlaun verjanda síns, S-kk-ef K-kk-ef K-kk-ef lögmanns, 372.000 krónur.
d7c0c043-491e-436f-b392-091165ea4b98
{ "author": null, "fetch_timestamp": "2025-05-22T00:00:00", "xml_id": "IGC-Adjud2_landsrettur_10_2018", "publish_timestamp": "2018-02-23T00:00:00", "title": { "offset": 0, "length": 7 }, "paragraphs": [ { "offset": 0, "length": 7 }, { "offset": 9, "length": 9 }, { "offset": 20, "length": 406 }, { "offset": 428, "length": 17 }, { "offset": 447, "length": 99 }, { "offset": 548, "length": 398 }, { "offset": 948, "length": 170 }, { "offset": 1120, "length": 117 }, { "offset": 1239, "length": 258 }, { "offset": 1499, "length": 685 }, { "offset": 2186, "length": 385 }, { "offset": 2573, "length": 166 }, { "offset": 2741, "length": 229 }, { "offset": 2972, "length": 77 }, { "offset": 3051, "length": 204 }, { "offset": 3257, "length": 8 }, { "offset": 3267, "length": 34 }, { "offset": 3303, "length": 155 } ], "sentences": [ { "offset": 0, "length": 7 }, { "offset": 9, "length": 9 }, { "offset": 20, "length": 97 }, { "offset": 118, "length": 144 }, { "offset": 264, "length": 161 }, { "offset": 428, "length": 17 }, { "offset": 447, "length": 99 }, { "offset": 548, "length": 111 }, { "offset": 660, "length": 206 }, { "offset": 868, "length": 66 }, { "offset": 936, "length": 9 }, { "offset": 948, "length": 170 }, { "offset": 1120, "length": 117 }, { "offset": 1239, "length": 139 }, { "offset": 1379, "length": 117 }, { "offset": 1499, "length": 218 }, { "offset": 1718, "length": 53 }, { "offset": 1773, "length": 129 }, { "offset": 1904, "length": 204 }, { "offset": 2110, "length": 73 }, { "offset": 2186, "length": 87 }, { "offset": 2274, "length": 296 }, { "offset": 2573, "length": 166 }, { "offset": 2741, "length": 56 }, { "offset": 2798, "length": 171 }, { "offset": 2972, "length": 77 }, { "offset": 3051, "length": 204 }, { "offset": 3257, "length": 8 }, { "offset": 3267, "length": 34 }, { "offset": 3303, "length": 155 } ], "source": "http://landsrettur.is/?PageId=347c3bb1-8926-11e5-80c6-005056bc6a40&Id=7addacfb-2d6a-42ee-b8ac-bc35f9fde502&verdictid=93ca2e5a-cd72-498f-9522-e6833334a2fe" }
112/2018 Útdráttur B varð fyrir líkamstjóni í vinnuslysi í desember 2011 og aftur í umferðarslysi í febrúar 2012. Deildu aðilar um tekjuviðmiðun til ákvörðunar bóta fyrir varanlega örorku vegna síðara slyssins. Í matsgerð sem aflað var um afleiðingar beggja slysanna var varanleg örorka metin 30% vegna hins fyrra en 50% vegna þess síðara. Í dómi Landsréttar var talið að leggja yrði til grundvallar í málinu þá niðurstöðu matsgerðarinnar að geta B til að afla vinnutekna hafi verið varanlega skert þegar hann hafi orðið fyrir síðara slysinu. Því væru fyrir hendi óvenjulegar aðstæður í skilningi 2. mgr. 7. gr. skaðabótalaga og skyldi miða árslaun B til ákvörðunar bóta vegna varanlegrar örorku við 70% af tekjum hans síðustu þrjú almanaksárin. Dómur Landsréttar Mál þetta dæma landsréttardómararnir I-kvk-nf E-kvk-nf, J-kk-nf F-kk-nf og O-kvk-nf M-kvk-nf A-kvk-nf. Málsmeðferð og dómkröfur aðila 1 Aðaláfrýjendur skutu málinu til Landsréttar 23. janúar 2018. Áfrýjað er dómi Héraðsdóms Reykjavíkur 27. október 2017 í málinu nr. E3734/2016. Aðaláfrýjendur krefjast sýknu af kröfum gagnáfrýjanda og málskostnaðar í héraði og fyrir Landsrétti. Til vara krefjast þeir þess að málskostnaður verði felldur niður. 2 Gagnáfrýjandi áfrýjaði héraðsdómi fyrir sitt leyti 3. apríl 2018. Hann krefst þess aðallega að hinn áfrýjaði dómur verði staðfestur með þeirri breytingu að honum verði dæmdur málskostnaður að skaðlausu í héraði óskipt úr hendi aðaláfrýjenda án tillits til gjafsóknar. Til vara krefst gagnáfrýjandi staðfestingar hins áfrýjaða dóms. Í báðum 3 Málsatvikum er lýst í hinum áfrýjaða dómi. Eins og þar kemur fram slasaðist gagnáfrýjandi við vinnu 29. desember 2011 og hlaut aftur meiðsl er hann lenti í árekstri á bifreið sinni 9. febrúar 2012. Í máli þessu er deilt um bótauppgjör vegna síðara slyssins. Aðaláfrýjendur viðurkenna bótaskyldu. 4 Aðilar þessa máls, auk Reykjavíkurborgar sem greiddi gagnáfrýjanda bætur vegna fyrra atviksins, öfluðu matsgerðar læknis og lögfræðings um afleiðingar beggja slysanna. Í matsgerðinni var varanleg örorka gagnáfrýjanda samtals metin 80% vegna afleiðinga beggja slysanna, 30% vegna hins fyrra, en 50% vegna þess síðara. Aðilar náðu sátt um öll atriði skaðabótauppgjörs vegna síðara slyssins, þó ekki um tekjuviðmiðun til ákvörðunar bóta fyrir varanlega örorku. Hinn 13. apríl 2016 greiddi aðaláfrýjandi Vörður tryggingar hf. gagnáfrýjanda bætur í samræmi við tekjur hans á síðustu þremur almanaksárum fyrir slysdag, þó þannig að þær voru lækkaðar um 30% með vísan til þess að lækka bæri tekjuviðmiðun þar sem gagnáfrýjandi hefði hlotið varanlega örorku sem því nam í fyrra slysinu. 5 Í áðurnefndri matsgerð, sem aðilar vilja byggja á, segir að þar sem stuttur tími hafi liðið á milli slysanna verði fjallað um varanlega örorku í einu lagi. Er því lýst að starfsgeta gagnáfrýjanda hafi verið talsvert skert áður en hann lenti í síðara slysinu. Afleiðingar seinna slyssins hafi þó verið verri þar sem gagnáfrýjandi hafi ekki stundað neina launaða vinnu eftir það. Töldu matsmenn varanlega örorku gagnáfrýjanda vera 80% vegna beggja slysanna „sem skiptist þannig að 30% eru vegna fyrra slyssins 29.12.2011 og 50% vegna seinna slyssins 09.02.2012“. 6 Gagnáfrýjandi kom fyrir Landsrétt. Hann sagði að eftir slysið í desember 2011 hefði hann verið frá vinnu í einn mánuð. Þá hafi hann ákveðið að hann væri nógu hress til að mæta til vinnu. Hann hefði þó ekki verið búinn að ná sér og vinnan verið honum erfið. Hefði hann þurft að styðja sig við veggi og fundið fyrir verkjum. Allt að einu hefði hann sinnt starfi sínu að fullu og tekið allar vaktir fram að síðara slysinu 9. febrúar 2012. Kvaðst hann ekki hafa litið á sig sem öryrkja eftir fyrra óhappið. 7 Gagnáfrýjandi hóf meðferð hjá sjúkraþjálfara 1. febrúar 2012, skömmu fyrir síðara slysið. Í skýrslu sjúkraþjálfarans 24. nóvember 2013 segir: „Árangur meðferðar var mjög góður eftir vinnuslysið sem hann lenti í 29. desember 2011 og varð [gagnáfrýjandi] fljótt verkjaminni þó svo hann hafi ekki alveg verið verkjalaus og ekki vinnufær. Lendir svo í umferðarslysi 9. febrúar 2012. Við þann áverka snöggversnar hann í öllu baki og hálsi og varð allur mjög aumur í baki, hálsinum og út í herðar og fætur.‟ Aðilar byggja á sömu málsástæðum og lýst er í hinum áfrýjaða dómi. Aðaláfrýjendur byggja einkum á því að þar sem starfsorka gagnáfrýjanda hafi verið skert um 30% þegar hann varð fyrir því slysi sem fjallað er um í þessu máli, beri að lækka tekjuviðmiðun samkvæmt 2. mgr. 7. gr. skaðabótalaga nr. 50/1993 um sama hlutfall. 9 Gagnáfrýjandi byggir aðallega á því að hann hafi getað haldið áfram fyrra starfi þrátt fyrir meiðsl þau er hann hlaut 29. desember 2011. Bendir hann á að hann hafi verið kominn aftur til starfa er slysið varð 9. febrúar 2012 og unnið fulla vinnu. Ekkert bendi til annars en að hann hefði haldið áfram í sama starfi. Því beri að reikna honum bætur í samræmi við tekjur hans síðustu þrjú ár fyrir slysið, sbr. 1. mgr. 7. gr. skaðabótalaga. Niðurstaða 10 Gagnáfrýjandi slasaðist illa í tvígang og hafði mat á varanlegum afleiðingum fyrra slyssins ekki farið fram er hann slasaðist á ný. Í áðurnefndri matsgerð er talið að hann hafi hlotið 30% varanlega örorku við fyrra slysið. Aðilar byggja mál sitt á þessari matsgerð og ekkert hefur verið lagt fram í málinu sem getur hnekkt matinu. Verður því að leggja til grundvallar að geta gagnáfrýjanda til að afla vinnutekna hafi verið varanlega skert sem þessu nemur er hann varð fyrir síðara slysinu 9. febrúar 2012. Verður því að fallast á það með aðaláfrýjendum að óvenjulegar aðstæður séu fyrir hendi í skilningi 2. mgr. 7. gr. skaðabótalaga þar sem reikna verði með því að tekjur gagnáfrýjanda hefðu skerst vegna fyrra slyssins og að fullar tekjur hans síðustu þrjú almanaksár fyrir fyrra slysið séu ekki réttur mælikvarði á líklegar framtíðartekjur hans. Verður að miða árslaun til ákvörðunar bóta vegna varanlegrar örorku gagnáfrýjanda við 70% af tekjum hans síðustu þrjú almanaksárin fyrir slysið. Ágreiningur er ekki um fjárhæðir. 11 Samkvæmt framansögðu hafa aðaláfrýjendur þegar bætt tjón gagnáfrýjanda að fullu og verða þeir sýknaðir af kröfum hans. 12 Málskostnaður í héraði og fyrir Landsrétti fellur niður. Ákvæði héraðsdóms um gjafsóknarkostnað er staðfest. Gjafsóknarkostnaður gagnáfrýjanda fyrir Landsrétti greiðist úr ríkissjóði þar með talin málflutningsþóknun lögmanns hans 800.000 krónur. Dómsorð: Aðaláfrýjendur, Vörður tryggingar hf. og A, eru sýknaðir af kröfum gagnáfrýjanda, B. Málskostnaður í héraði og fyrir Landsrétti fellur niður. Ákvæði héraðsdóms um gjafsóknarkostnað er staðfest. Gjafsóknarkostnaður gagnáfrýjanda fyrir Landsrétti greiðist úr ríkissjóði, þar með talin málflutningsþóknun lögmanns hans 800.000 krónur. I. Mál þetta sem höfðað var hinn 6. desember 2016, var dómtekið 4. október sl. Stefnandi er B til heimilis að […] í Reykjavík, en stefndu eru Vörður tryggingar hf., Borgartúni 25, Reykjavík og A, […], Reykjavík. Stefnandi krefst þess að stefndu verði dæmdir til að greiða honum óskipt 3.974.115 krónur með 4,5% vöxtum samkvæmt 16. gr. skaðabótalaga nr. 50/1993 af 3.974.115 krónum, frá 9. ágúst 2012 til 8. júlí 2015, en með dráttarvöxtum samkvæmt 1. mgr. 6. gr., sbr. 9. gr. laga nr. 38/2001, um vexti og verðtryggingu frá þeim degi til greiðsludags. Þá krefst stefnandi málskostnaðar. Stefndu krefjast sýknu af öllum kröfum stefnanda, auk greiðslu málskostnaðar. II. Í máli þessu er deilt um hvaða árslaunaviðmið skuli leggja til grundvallar útreikningi skaðabóta vegna varanlegrar örorku sem stefnandi hlaut í umferðarslysi í febrúar árið 2012. Tildrög umferðarslyssins voru með þeim hætti að bifreiðinni […] var ekið inn í hlið bifreiðarinnar […] sem stefnandi ók. Í læknabréfi Slysadeildar eru sjúkdómsgreiningar vegna afleiðinga slyssins svofelldar: rifbrot, tognun, ofreynsla á brjósthrygg og tognun og ofreynsla á lendhrygg o.fl. Rúmum mánuði fyrir umferðarslysið eða hinn 29. desember 2011, hafði stefnandi lent í vinnuslysi. Var stefnandi frá störfum af þeim sökum til 20. janúar 2012. Hann mætti aftur til vinnu hinn 25. janúar sama mánaðar og hafði tekið aftur við sínu fyrra starfi á sambýli fyrir fatlaða þegar hann lendir í umferðarslysinu hinn 9. febrúar 2012. Stefnandi gekkst undir mat á afleiðingum beggja slysanna hjá þeim C lækni og D hrl. Stóðu stefnandi og stefndi Vörður tryggingar ehf. sameiginlega að öflun matsgerðarinnar vegna afleiðinga umferðarslyssins, en að matinu stóð einnig Reykjavíkurborg. Í niðurstöðum matsgerðarinnar, sem dags. er 22. maí 2015, var meðal annars komist að þeirri niðurstöðu að varanlegur miski stefnanda vegna vinnuslyssins 29. desember 2011 væri 17 stig og varanleg örorka 30%. Samkomulag var um bótauppgjör vegna vinnuslyssins. Er það því ekki til frekari umfjöllunar í máli þessu. Niðurstaða matsins vegna umferðarslyssins 9. febrúar 2012, var sú að varanlegur miski stefnanda var talinn 20 stig og varanleg öroka 50%. Var það jafnframt niðurstaða matsmanna að stefnandi hefði ekki getað vænst frekari bata eftir 9. ágúst 2012. Málsaðilar voru sammála um að leggja matsgerðina til grundvallar uppgjöri bóta, en ágreiningur þeirra lýtur að því hvaða tekjuviðmið beri að leggja til grundvallar útreikningi á varanlegri örorku stefnanda. Á grundvelli matsgerðarinnar krafði stefnandi stefnda, Vörð tryggingar ehf., um greiðslu bóta miðað við tekjur hans á árunum 20092011. Stefndi, Vörður tryggingar ehf., hafnaði kröfu stefnanda og taldi að óvenjulegar aðstæður væru fyrir hendi í skilningi 2. mgr. 7. gr. skaðabótalaga nr. 50/1993. Segir nánar í tölvuskeyti tryggingafélagsins til stefnanda að þar sem stefnandi hafi lent í vinnuslysi á árinu fyrir umferðarslysið, telji félagið rétt að skerða viðmiðunarlaun hans um 30% sem svari til varanlegrar örorku hans eftir vinnuslysið hinn 29. desember 2011. Ekki náðist samkomulag um bótauppgjörið og fékk stefnandi greiddar bætur vegna afleiðinga umferðarslyssins úr lögboðinni ábyrgðartryggingu bifreiðarinnar […] stefnda, Verði tryggingum ehf., þar sem viðmiðunarlaun voru færð niður um 30% vegna varanlegrar örorku. Stefnandi gaf skýrslu fyrir dóminum. Tók hann m.a. fram að hann hefði verið frá vinnu í kjölfar vinnuslyssins í um þrjár vikur. Í fyrra slysinu hafi hann tognað á baki og hafi það tekið hann um 23 vikur að komast á réttan kjöl. Hann hafi talið sig vinnufæran og hafi hann sinnt öllum sínum vinnuskyldum þegar hann kom aftur til starfa. Vinnuhlutfall hans hafi ekki verið skert þegar hann kom aftur til vinnu og það hafi heldur ekki staðið til í hans huga. Hann hafi ekki reiknaði með öðru eftir fyrra slysið en að hann yrði III. 1. Helstu málsástæður og lagarök stefnanda Stefnandi telur að við útreikning bóta fyrir varanlega örorku sem hann hlaut í umferðarslysinu hinn 9. febrúar 2012, beri að styðjast við meginreglu 1. mgr. 7. gr. laga nr. 50/1993, þ.e. miða við meðaltekjur hans síðustu þrjú almanaksár fyrir slysdag að viðbættu 11,5% framlagi vinnuveitanda í lífeyrissjóð. Stefnandi hafnar því að óvenjulegar aðstæður í skilningi 2. mgr. 7. gr. laganna hafi verið fyrir hendi áður en hann lenti í umferðarslysinu. Stefnandi hafi markað sér ákveðinn starfsvettvang og að hann hafi haft fulla starfsorku fram að slysinu. Ekkert hafi bent til annars en að hann héldi starfi sínu áfram. Stuttur tími hafi liðið á milli slysanna eða rúmur mánuður og hafi hann verið byrjaður að vinna aftur eftir vinnuslysið þegar hann lenti í umferðarslysinu. Þannig hafi ekki verið útséð um að hann gæti haldið fullri starfsgetu þegar hann varð fyrir seinna slysinu. Telur stefnandi að ekki verði séð hvernig umrædd meðallaun gefi ekki rétta mynd af þeim framtíðartekjum sem hann hefði haft ef hann hefði ekki orðið fyrir slysinu. Stefnandi sundurliðar dómkröfu sínar svo: Varanleg örorka samkvæmt 5. gr. (50%) 13.247.045 krónur Árslaun 4.916.328x5,389x50% Eingreiðsluverðmæti örorkulífeyris (40%) 1.702.934 krónur Innborgun stefnda 7.569.996 krónur Heildarbætur 3.974.115 krónur Stefnandi gerir kröfu um greiðslu 4,5% vaxta samkvæmt 16. gr. laga nr. 50/1993 af 3.974.115 krónum frá batahvörfum 9. ágúst 2012 til 8. júlí 2015, eða mánuði eftir dagsetningu kröfubréfs, en með dráttarvöxtum samkvæmt 9. gr. laga nr. 38/2001 um vexti og verðtryggingu, sbr. 1. mgr. 6. gr. sömu laga, frá þeim degi til greiðsludags. 2. Helstu málsástæður og lagarök stefndu Stefndu telja að stefnandi hafi fengið tjón sitt bætt vegna varanlegrar örorku úr hendi stefndu. Stefndu telja að sérstakar aðstæður séu fyrir hendi í skilningi 2. mgr. 7. gr. laga nr. 50/1993, þannig að viðmiðunartekjur stefnanda þremur árum fyrir umferðarslysið séu ekki réttur mælikvarði á framtíðartekjur hans. Stefndu taka fram að stefnandi hafi orðið fyrir vinnuslysi í desember árið 2011 og hafi verið metinn til 30% varanlegrar örorku vegna slyssins. Engin reynsla hafi verið komin á vinnugetu stefnanda eftir það slys, þegar hann lenti í umferðarslysi hinn 9. febrúar 2012. Því séu fyrir hendi óvenjulegar aðstæður á viðmiðunartímabilinu, þremur árum fyrir slysið, þar sem stefnandi hafi verið metinn til hárrar varanlegrar örorku vegna vinnuslyss sem hann varð fyrir eftir að viðmiðunartímabilið var liðið. Telja stefndu að af þessum sökum geti stefnandi ekki krafist þess að full meðallaun hans þremur árum fyrir slysið verði lögð til grundvallar útreikningi á varnalegri örorku hans, þegar hann var með fulla og óskerta vinnugetu. Óvenjulegar aðstæður í lífi stefnanda vegna vinnuslyssins leiði til þess að þær viðmiðunartekjur séu ekki réttur mælikvarði á líklegar framtíðartekjur hans, þegar það liggi fyrir að stefnandi hafi aðeins verið með 70% vinnugetu þegar hann lenti í umferðarslysinu. Matsmenn hafi metið afleiðingar vinnuslyssins á heilsufar stefnanda til 30% varanlegrar örorku. Telja stefndu með vísan til þess að tekjur stefnanda eins og þær voru þremur árum fyrir slysið, að teknu tilliti til 30% skerðingar á viðmiðunartekjum vegna fyrra heilsufars hans, séu réttari mælikvarði á líklegar framtíðartekjur hans. Telja stefndu að verði fallist á túlkun stefnanda þá fái stefnandi tjón sitt vegna varanlegrar örorku tvíbætt, annars vegar úr hendi stefndu og hins vegar frá Reykjavíkurborg. Slík niðurstaða sé í andstöðu við sjónarmið skaðabótareglna um að gera tjónþola eins settan fjárhagslega og ef tjónið hefði ekki orðið, en ekki betur settan. 2015. Þá fyrst hafi legið fyrir upplýsingar sem þörf hafi verið á til að meta fjárhæð bóta í skilningi 9. gr. laga nr. 38/2001 um vexti og verðtryggingu og beri því að miða upphafstíma dráttarvaxta í fyrsta lagi við 20. desember 2015, þegar mánuður var liðinn frá því að gögnin bárust stefnda. IV. Ágreiningsefni málsins lýtur að því hvaða árslaunaviðmið skuli leggja til grundvallar útreikningi skaðabóta vegna varanlegrar örorku sem stefnandi hlaut í umferðarslysi í febrúar árið 2012. Stefnandi telur að miða beri við árslaun hans óskert eins og þau voru þrjú síðustu almanaksárin fyrir þann dag er tjón varð, sbr. 1. mgr. 7. gr. laga nr. 50/1993. Stefndu telja að lækka beri viðmiðunartekjur um 30%, vegna varanlegrar örorku sem stefnandi hlaut í kjölfar vinnuslyss sem hann varð fyrir í lok desember árið 2011, eða rúmum mánuði áður en hann varð fyrir umferðarslysinu, sbr. 2. mgr. 7. gr. laga nr. 50/1993. Ágreiningur aðila snýst því um það hvort fyrra tjónsatvik, sem metið var til 30% varanlegrar örorku stefnanda, hafi haft slík áhrif á getu stefnanda til að afla launatekna í framtíðinni að skerða beri árslaun hans á viðmiðunartímabilinu um 30% vegna síðara slyssins. Fram er komið að stefnandi var kominn aftur til vinnu þegar hann lenti í síðara slysinu. Bar stefnandi, m.a. fyrir dóminum að hann hefði talið sig vinnufæran eftir fyrra slysið og að hann hefði sinnt öllum sínum vinnuskyldum þegar hann kom til baka úr veikindaleyfi. Vinnuhlutfall hans hafi með öðrum orðum ekki verið skert og það hafi heldur ekki staðið til í hans huga. Hann hafi ekki reiknaði með öðru en að hann yrði með tímanum hress eftir fyrra slysið. Eins og áður greinir styðst mat á varanlegri örorku stefnanda við matsgerð sem málsaðilar öfluðu sameiginlega. Á þeim tíma sem stefnandi lenti í umferðarslysinu lá ekki fyrir hvaða áhrif fyrra slysið hefði á tekjuöflunarmöguleika hans til framtíðar. Það lá þó ljóst fyrir að stefnandi hygðist halda áfram því starfi sem hann hafði gegnt um árabil og var kominn aftur til óskertrar vinnu þegar hann lenti í umferðarslysinu. Í ljósi þessa telur dómurinn ekki hægt að fullyrða og því sé ósannað að vinnuslys stefnanda í desember 2011 hafi skert atvinnutekjur hans til framtíðar um 30%. Að þessu virtu verður að telja að tekjur stefnanda síðustu þrjú ár fyrir slys gefi réttasta mynd af aflahæfi stefnanda á tjónsdegi. Samkvæmt 1. mgr. 9. gr. laga nr. 38/2001, um vexti og verðtryggingu, skulu skaðabótakröfur bera dráttarvexti skv. 1. mgr. 6. gr. að liðnum mánuði frá þeim degi er kröfuhafi sannanlega lagði fram þær upplýsingar sem þörf var á til að meta tjónsatvik og fjárhæð bóta. Þann 20. nóvember 2015, sendi stefnandi stefndu upplýsingar um útreikning tryggingastærðfræðings á eingreiðsluverðmæti örorkulífeyris frá lífeyrissjóði, sem draga skyldi frá bótakröfunni. Með vísan til þess er kröfu stefnanda um upphafstíma dráttarvaxta hafnað. Samkvæmt framansögðu eru stefndu dæmdir til að greiða stefnanda óskipt 3.974.115 krónur með 4,5% vöxtum samkvæmt 16. gr. skaðabótalaga nr. 50/1993 af 3.974.115 krónum, frá 9. ágúst 2012 til 20. desember 2015, en með dráttarvöxtum samkvæmt 1. mgr. 6. gr., sbr. 9. gr. laga nr. 38/2001, um vexti og verðtryggingu, frá þeim degi til greiðsludags. Eftir atvikum þykir rétt að hvor aðili beri sinn kostnað af rekstri málsins, sbr. 3. mgr. 130. gr. laga nr. 91/1991 um meðferð einkamála. Innanríkisráðuneytið veitti stefnanda gjafsóknarleyfi 22. nóvember 2016. Gjafsóknarkostnaður stefnanda greiðist því úr ríkissjóði, þ.m.t. þóknun lögmanns hans, 900.000 krónur. R-kvk-nf S-kvk-nf héraðsdómari kveður upp dóm þennan. DÓMSORÐ: Stefndu, Verði tryggingum hf. og A, ber að greiða stefnanda, B, óskipt 3.974.115 krónur með 4,5% vöxtum samkvæmt 16. gr. skaðabótalaga nr. 50/1993 af 3.974.115 krónum frá 9. ágúst 2012 til 20. desember 2015, en með dráttarvöxtum samkvæmt 1. mgr. 6. gr., sbr. 9. gr. laga nr. 38/2001 um vexti og verðtryggingu frá þeim degi til greiðsludags.
ae54b440-9ab0-484b-8c73-536d443906bd
{ "author": null, "fetch_timestamp": "2025-05-22T00:00:00", "xml_id": "IGC-Adjud2_landsrettur_112_2018", "publish_timestamp": "2018-09-21T00:00:00", "title": { "offset": 0, "length": 8 }, "paragraphs": [ { "offset": 0, "length": 8 }, { "offset": 10, "length": 9 }, { "offset": 21, "length": 726 }, { "offset": 749, "length": 17 }, { "offset": 768, "length": 102 }, { "offset": 872, "length": 30 }, { "offset": 904, "length": 310 }, { "offset": 1216, "length": 341 }, { "offset": 1559, "length": 297 }, { "offset": 1858, "length": 780 }, { "offset": 2640, "length": 562 }, { "offset": 3204, "length": 504 }, { "offset": 3710, "length": 503 }, { "offset": 4215, "length": 321 }, { "offset": 4538, "length": 439 }, { "offset": 4979, "length": 10 }, { "offset": 4991, "length": 1031 }, { "offset": 6024, "length": 121 }, { "offset": 6147, "length": 248 }, { "offset": 6397, "length": 8 }, { "offset": 6407, "length": 84 }, { "offset": 6493, "length": 56 }, { "offset": 6551, "length": 192 }, { "offset": 6745, "length": 208 }, { "offset": 6955, "length": 374 }, { "offset": 7331, "length": 77 }, { "offset": 7410, "length": 3 }, { "offset": 7415, "length": 468 }, { "offset": 7885, "length": 338 }, { "offset": 8225, "length": 248 }, { "offset": 8475, "length": 312 }, { "offset": 8789, "length": 246 }, { "offset": 9037, "length": 206 }, { "offset": 9245, "length": 134 }, { "offset": 9381, "length": 429 }, { "offset": 9812, "length": 261 }, { "offset": 10075, "length": 523 }, { "offset": 10600, "length": 4 }, { "offset": 10606, "length": 350 }, { "offset": 10958, "length": 737 }, { "offset": 11697, "length": 41 }, { "offset": 11740, "length": 55 }, { "offset": 11797, "length": 27 }, { "offset": 11826, "length": 57 }, { "offset": 11885, "length": 34 }, { "offset": 11921, "length": 29 }, { "offset": 11952, "length": 331 }, { "offset": 12285, "length": 137 }, { "offset": 12424, "length": 217 }, { "offset": 12643, "length": 1951 }, { "offset": 14596, "length": 3 }, { "offset": 14601, "length": 613 }, { "offset": 15216, "length": 725 }, { "offset": 15943, "length": 714 }, { "offset": 16659, "length": 527 }, { "offset": 17188, "length": 343 }, { "offset": 17533, "length": 137 }, { "offset": 17672, "length": 175 }, { "offset": 17849, "length": 53 }, { "offset": 17904, "length": 8 }, { "offset": 17914, "length": 340 } ], "sentences": [ { "offset": 0, "length": 8 }, { "offset": 10, "length": 9 }, { "offset": 21, "length": 94 }, { "offset": 116, "length": 95 }, { "offset": 213, "length": 127 }, { "offset": 342, "length": 201 }, { "offset": 545, "length": 201 }, { "offset": 749, "length": 17 }, { "offset": 768, "length": 102 }, { "offset": 872, "length": 30 }, { "offset": 904, "length": 62 }, { "offset": 967, "length": 67 }, { "offset": 1036, "length": 10 }, { "offset": 1048, "length": 99 }, { "offset": 1149, "length": 64 }, { "offset": 1216, "length": 67 }, { "offset": 1284, "length": 200 }, { "offset": 1486, "length": 62 }, { "offset": 1550, "length": 6 }, { "offset": 1559, "length": 44 }, { "offset": 1604, "length": 153 }, { "offset": 1759, "length": 58 }, { "offset": 1819, "length": 36 }, { "offset": 1858, "length": 169 }, { "offset": 2028, "length": 147 }, { "offset": 2177, "length": 139 }, { "offset": 2318, "length": 319 }, { "offset": 2640, "length": 157 }, { "offset": 2798, "length": 101 }, { "offset": 2901, "length": 117 }, { "offset": 3020, "length": 181 }, { "offset": 3204, "length": 36 }, { "offset": 3241, "length": 82 }, { "offset": 3325, "length": 66 }, { "offset": 3393, "length": 68 }, { "offset": 3463, "length": 64 }, { "offset": 3529, "length": 111 }, { "offset": 3642, "length": 65 }, { "offset": 3710, "length": 91 }, { "offset": 3802, "length": 243 }, { "offset": 4047, "length": 42 }, { "offset": 4091, "length": 120 }, { "offset": 4213, "length": -1 }, { "offset": 4215, "length": 66 }, { "offset": 4282, "length": 253 }, { "offset": 4538, "length": 138 }, { "offset": 4677, "length": 108 }, { "offset": 4787, "length": 67 }, { "offset": 4856, "length": 120 }, { "offset": 4979, "length": 10 }, { "offset": 4991, "length": 134 }, { "offset": 5126, "length": 89 }, { "offset": 5217, "length": 106 }, { "offset": 5325, "length": 174 }, { "offset": 5501, "length": 341 }, { "offset": 5844, "length": 143 }, { "offset": 5989, "length": 32 }, { "offset": 6024, "length": 121 }, { "offset": 6147, "length": 59 }, { "offset": 6207, "length": 50 }, { "offset": 6259, "length": 135 }, { "offset": 6397, "length": 8 }, { "offset": 6407, "length": 84 }, { "offset": 6493, "length": 56 }, { "offset": 6551, "length": 51 }, { "offset": 6603, "length": 136 }, { "offset": 6741, "length": 1 }, { "offset": 6745, "length": 75 }, { "offset": 6821, "length": 131 }, { "offset": 6955, "length": 339 }, { "offset": 7295, "length": 33 }, { "offset": 7331, "length": 77 }, { "offset": 7410, "length": 3 }, { "offset": 7415, "length": 178 }, { "offset": 7594, "length": 119 }, { "offset": 7715, "length": 167 }, { "offset": 7885, "length": 96 }, { "offset": 7982, "length": 59 }, { "offset": 8043, "length": 179 }, { "offset": 8225, "length": 83 }, { "offset": 8309, "length": 163 }, { "offset": 8475, "length": 207 }, { "offset": 8683, "length": 49 }, { "offset": 8734, "length": 52 }, { "offset": 8789, "length": 137 }, { "offset": 8927, "length": 107 }, { "offset": 9037, "length": 206 }, { "offset": 9245, "length": 134 }, { "offset": 9381, "length": 160 }, { "offset": 9542, "length": 267 }, { "offset": 9812, "length": 261 }, { "offset": 10075, "length": 36 }, { "offset": 10112, "length": 89 }, { "offset": 10203, "length": 98 }, { "offset": 10303, "length": 106 }, { "offset": 10411, "length": 118 }, { "offset": 10531, "length": 66 }, { "offset": 10600, "length": 4 }, { "offset": 10606, "length": 2 }, { "offset": 10609, "length": 346 }, { "offset": 10958, "length": 140 }, { "offset": 11099, "length": 103 }, { "offset": 11204, "length": 62 }, { "offset": 11268, "length": 154 }, { "offset": 11424, "length": 106 }, { "offset": 11532, "length": 162 }, { "offset": 11697, "length": 41 }, { "offset": 11740, "length": 55 }, { "offset": 11797, "length": 27 }, { "offset": 11826, "length": 57 }, { "offset": 11885, "length": 34 }, { "offset": 11921, "length": 29 }, { "offset": 11952, "length": 331 }, { "offset": 12285, "length": 2 }, { "offset": 12288, "length": 133 }, { "offset": 12424, "length": 217 }, { "offset": 12643, "length": 143 }, { "offset": 12787, "length": 122 }, { "offset": 12911, "length": 232 }, { "offset": 13145, "length": 224 }, { "offset": 13371, "length": 262 }, { "offset": 13635, "length": 94 }, { "offset": 13731, "length": 234 }, { "offset": 13967, "length": 174 }, { "offset": 14143, "length": 156 }, { "offset": 14301, "length": 4 }, { "offset": 14307, "length": 286 }, { "offset": 14596, "length": 3 }, { "offset": 14601, "length": 189 }, { "offset": 14791, "length": 161 }, { "offset": 14954, "length": 259 }, { "offset": 15216, "length": 266 }, { "offset": 15483, "length": 87 }, { "offset": 15572, "length": 176 }, { "offset": 15750, "length": 103 }, { "offset": 15855, "length": 85 }, { "offset": 15943, "length": 110 }, { "offset": 16054, "length": 137 }, { "offset": 16193, "length": 171 }, { "offset": 16366, "length": 158 }, { "offset": 16526, "length": 130 }, { "offset": 16659, "length": 265 }, { "offset": 16925, "length": 186 }, { "offset": 17113, "length": 72 }, { "offset": 17188, "length": 343 }, { "offset": 17533, "length": 137 }, { "offset": 17672, "length": 72 }, { "offset": 17745, "length": 101 }, { "offset": 17849, "length": 53 }, { "offset": 17904, "length": 8 }, { "offset": 17914, "length": 340 } ], "source": "http://landsrettur.is/?PageId=347c3bb1-8926-11e5-80c6-005056bc6a40&Id=1a662171-b303-4e5b-bbbe-9acfa6d2c63c&verdictid=77276fd8-a5e5-447c-9a1d-25cff418d9da" }
113/2018 Útdráttur Með vísan til forsendna héraðsdóms var staðfest niðurstaða hans um forsjá barna aðila og meðlag áfrýjanda. Með hliðsjón af niðurstöðu sérfræðilegrar matsgerðar, sem aflað var undir rekstri málsins fyrir Landsrétti, var ekki talið að umgengni barna aðila við áfrýjanda þyrfti að vera undir eftirliti. Með dómi Landsréttar var því kveðið á um umgengni barna aðila án sérstaks eftirlits. Dómur Landsréttar Mál þetta dæma landsréttardómararnir I-kvk-nf E-kvk-nf og J-kk-nf F-kk-nf og Þ-kk-nf M-kk-nf sálfræðingur. Málsmeðferð og dómkröfur aðila 1 Máli þessu var skotið til Landsréttar 23. janúar 2018. Áfrýjað er dómi Héraðsdóms Reykjavíkur 20. desember 2017 í málinu nr. E[...]/2017. 2 Áfrýjandi krefst þess að hinum áfrýjaða dómi verði hrundið og breytt á þá leið að forsjá barna aðila, C og D, verði sameiginleg og þau eigi lögheimili hjá stefndu. Þá krefst áfrýjandi „umgengni við börnin aðra hverja helgi frá fimmtudegi eftir skóla til mánudagsmorguns“. Jafnframt krefst áfrýjandi þess að „umgengni í sumarleyfi verði fjórar vikur og umgengni um hátíðar verði skipt milli aðila“. Loks krefst hann málskostnaðar í héraði og fyrir Landsrétti. 3 Stefnda krefst staðfestingar hins áfrýjaða dóms. Þá krefst hún málskostnaðar fyrir Landsrétti eins og málið væri ekki gjafsóknarmál. Málsatvik og sönnunarfærsla 4 Málsatvik eru ítarlega rakin í héraðsdómi. aðila aðra hverja helgi auk ákveðinnar tilhögunar umgengni í sumarleyfi og um hátíðir. Börn aðila eiga lögheimili hjá stefndu. 6 Eins og greinir í hinum áfrýjaða dómi var G sálfræðingur dómkvaddur til að vinna matsgerð í málinu um forsjárhæfni aðila. Skilaði hann matsgerð sinni 28. október 2017. Þar sagði meðal annars að miklar breytingar hefðu orðið á aðstæðum áfrýjanda frá samvistarslitum við stefndu árið 2016, en hann byggi nú [...] ásamt núverandi sambýliskonu sinni og [...]. [...]. Bæði áfrýjandi og núverandi sambýliskona hans hafi glímt við langvarandi óstöðugleika í tilfinningalífi, [...]. Í viðtali matsmannsins við núverandi sambýliskonu áfrýjanda kom fram að hún hefði aldrei hitt börn hans. Jafnframt sagði í matsgerðinni að áfrýjandi byggi nú við framandi aðstæður í huga barnanna, [...]. Forsendur áfrýjanda til að skapa börnum sínum vernd og öryggi við þessar aðstæður virtust því engan veginn þjóna hagsmunum þeirra. Í niðurstöðu matsgerðarinnar kom fram að þegar tekið væri mið af hagsmunum barnanna bæri nauðsyn til að stöðugleiki ríkti í lífi þeirra og yrði hann best tryggður með því að lögheimili og forsjá barnanna yrði í höndum stefndu, sem hefði að mati matsmanns mun sterkari stöðu hvað forsjárhæfni varðaði. Jafnframt sagði í matsgerð hans að með tilliti til umgengni og tengsla barna við áfrýjanda væri áríðandi að þeim yrði viðhaldið með reglulegri umgengni þegar börnin hefðu náð tilfinningalegum stöðugleika. 7 Að beiðni áfrýjanda var F sálfræðingur dómkvödd til að vinna viðbótarmat, þar sem kannaður yrði aðbúnaður barnanna, hagir þeirra og líðan í umgengni við áfrýjanda. Jafnframt var henni falið að leggja mat á hvort nauðsyn bæri til að umgengni yrði undir eftirliti. Fylgdist matsmaður með umgengni annars vegar 4. júní 2018 og hins vegar 11. sama mánaðar á heimili móður áfrýjanda, en umgengni stóð yfir í 90 mínútur í hvort sinn. Í niðurstöðu matsgerðarinnar 16. júlí 2018 sagði að áfrýjandi hefði verið rólegur og sinnt börnunum á afslappaðan hátt. Börnin hafi verið nokkuð óörugg við upphaf umgengni sem átt hafi sér stað eftir langt hlé. Áberandi munur hafi verið á fyrri og seinni umgengni þar sem drengurinn, C, hafi slakað mun betur á og telpan, D, hafi nálgast áfrýjanda ákveðnar. Bæði börnin hafi sótt mikið í föður sinn allan þann tíma sem umgengni stóð yfir, þau hafi bæði viljað tala við hann og sótt í nálægð og nánd við hann. Var það niðurstaða matsmans að ekkert hafi komið fram sem hafi krafist afskipta af samskiptum áfrýjanda og barnanna og benti til þess að umgengni þeirra þyrfti að vera undir eftirliti. Staðfesti matsmaður matsgerð sína fyrir Landsrétti. Niðurstaða 8 Í ljósi niðurstöðu hinnar fyrri matsgerðar 28. október 2017 um að hagur barna aðila yrði best tryggður með því að forsjá þeirra yrði í höndum stefndu og að öðru leyti með vísan til forsendna hins áfrýjaða dóms verður staðfest niðurstaða hans um það atriði sem og um greiðslu áfrýjanda á meðlagi. nr. 76/2003 á barn rétt á að umgangast með reglubundnum hætti það foreldra sinna sem það býr ekki hjá enda sé það ekki andstætt hagsmunum þess. 10 Í ljósi þeirrar niðurstöðu matsgerðarinnar 28. október 2017 að mikilvægt sé að umgengni barnanna við áfrýjanda verði viðhaldið reglulega, þegar börnin hafa náð tilfinningalegum stöðugleika, og að virtri ályktun F sálfræðings samkvæmt matsgerð 16. júlí 2018, um að ekkert benti til þess að umgengni áfrýjanda við börnin þyrfti að vera undir eftirliti, verður ekki séð að hagsmunum þeirra sé stefnt í hættu með því að umgengni verði án sérstaks eftirlits. Með tilliti til þarfa og hagsmuna barnanna, sem ekki hafa hitt núverandi sambýliskonu áfrýjanda og með hliðsjón af niðurstöðu matsgerðar 28. október 2017, að áfrýjandi búi nú við framandi aðstæður í huga barnanna, verður ekki talið að umgengni á hinu nýja heimili áfrýjanda, í umhverfi sem börnin þekkja ekki, þjóni hagsmunum þeirra að svo stöddu, heldur beri að ákveða umgengni barnanna við áfrýjanda eins og verið hefur í sveitarfélagi þar sem börnin eiga lögheimili. Verður umgengni þeirra við áfrýjanda ákveðin tvisvar í mánuði, sólarhring í senn frá hádegi á laugardegi til hádegis á sunnudegi. 11 Umgengni barnanna við áfrýjanda hefur verið stopul undanfarin ár. Í því ljósi er farsælast fyrir börnin að ekki verði of geyst farið í byrjun reglulegrar umgengni og því ekki forsendur að svo komnu til að kveða á um umgengni í sumarleyfum og um hátíðir. 12 Málskostnaðarákvæði hins áfrýjaða dóms skal vera óraskað, sem og ákvæði hans um gjafsóknarkostnað. 13 Rétt er að hvor aðili beri sinn kostnað af málinu fyrir Landsrétti en um gjafsóknarkostnað stefndu fer eins og í dómsorði greinir. Dómsorð Héraðsdómur skal vera óraskaður um forsjá barna aðila, þeirra C og D, og um greiðslu áfrýjanda, A, á meðlagi með börnunum. Börnin skulu hafa umgengni við áfrýjanda tvisvar í mánuði, sólarhring í senn frá hádegi á laugardegi til hádegis á sunnudegi, án eftirlits í sveitarfélagi þar sem börnin eiga lögheimili. Ákvæði hins áfrýjaða dóms um málskostnað og gjafsóknarkostnað eru staðfest. Málskostnaður fyrir Landsrétti fellur niður. Allur gjafsóknarkostnaður stefndu, B, fyrir Landsrétti greiðist úr ríkissjóði þar með talin þóknun lögmanns hennar, Ó-kk-ef A-kk-ef S-kk-ef lögmanns, 800.000 krónur. 2017, af A, […], […], áður til heimils að […], […], á hendur B, […],[…]. Kröfur aðila Endanleg kröfugerð stefnanda í málinu er að stefnandi og stefnda fari áfram sameiginlega með forsjá barnanna C, kt. […] og D, kt. […] og að börnin eigi áfram lögheimili hjá stefndu. Þá krefst stefnandi þess að með dómi verði kveðið á um inntak umgengnisréttar barnanna við stefnanda. Þá krefst stefnandi málskostnaðar úr hendi stefndu að skaðlausu að mati réttarins eða samkvæmt framlögðum málskostnaðarreikningi að viðbættum virðisaukaskatti, eins og mál þetta væri eigi gjafsóknarmál. Af hálfu stefndu er þess krafist að henni verði með dómi falin forsjá barna aðila, C, kt. […], og D, kt. […]. Til vara gerir stefnda þá kröfu að forsjá aðila verði áfram sameiginleg og að börnin verði áfram með lögheimili hjá stefndu. Þá krefst stefnda þess að stefnandi verði dæmdur til að greiða einfalt meðlag með börnunum báðum eins og það ákvarðist af Tryggingastofnun ríkisins hverju sinni, frá dómsuppsögu til fullnaðs 18 ára aldurs hvors um sig. Þá krefst stefnda þess að dómurinn ákveði inntak umgengni þess foreldris sem ekki fái forsjá eða lögheimili. Þá sé þess krafist að umgengni stefnanda við börnin fari tímabundið fram undir eftirliti en verði síðar endurskoðuð og mögulega rýmkuð. Þá sé gerð krafa um málskostnað úr hendi stefnanda að viðbættum virðisaukaskatti eins og mál þetta væri ekki gjafsóknarmál. Atvik máls Aðilar máls þessa munu hafa hafið sambúð á árinu 2007. Þau eignuðust soninn C, […] og dótturina D, […]. Fyrir átti stefnandi synina E og F og eru þeir báðir búsettir hjá móður sinni í […]. Aðilar munu hafa búið í nokkra mánuði hjá móður stefnanda að […] í […] áður en þau festu kaup á íbúð í […] í […] á árinu 2007. Þann 29. október 2012 staðfestu aðilar samkomulag hjá sýslumanninun í Reykjavík um að þau færu áfram með sameiginlega forsjá barnanna, eftir að skráðri sambúð þeirra hefði lokið, 1. október 2012, að börnin skyldu eiga lögheimili hjá móður og faðir greiða með þeim einfalt meðlag frá 1. nóvember 2012 til 18 ára aldurs þeirra. Mun stefnda í framhaldi sambúðarslitanna hafa flutt með börnin til foreldra sinna, sem bjuggu í […]. Sumarið 2013 tóku aðilar aftur upp sambúð og settust að í […] í […], þar sem þau bjuggu til sumarsins 2015, er þau fluttu að […] í […] en þar bjuggu þau í óskráðri sambúð til 10. mars 2016. Þá flutti stefnda, vegna meints ofbeldis af hálfu stefnanda, út af heimilinu með börnin og fór í Kvennaathvarfið í Reykjavík. Þann 16. mars 2016 ákvað lögreglustjórinn á höfuðborgarsvæðinu, vegna meintra hótana stefnanda í garð stefndu, að heimila henni að fá svonefndan neyðarhnapp frá Securitas. Stefnda gaf skýrslu hjá lögreglustjóranum á höfuðborgarsvæðinu, 21. mars 2016, þar sem hún kærði stefnanda fyrir ítrekuð ofbeldis og kynferðisbrot allt aftur til ársins 2007 eða 2008. Þá sakaði hún stefnanda um að hafa beitt börn þeirra ofbeldi. Þann 11. maí 2016 ákvað lögreglustjóri að stefnandi skyldi sæta nálgunarbanni í sex mánuði gagnvart stefndu. Var sú ákvörðun staðfest með úrskurði Héraðsdóms Reykjavíkur, 18. maí 2016, og dómi Hæstaréttar, 23. maí 2016. Hinn 27. maí 2016 fór stefnda fram á ákvörðun sýslumannsins á höfuðborgarsvæðinu varðandi umgengi stefnanda við börn þeirra. Með úrskurði sýslumanns uppkveðnum, 17. október 2016, var ákveðið að regluleg umgengni stefnanda við börnin skyldi vera einu sinni í viku, undir eftirliti sérfræðings í málefnum barna, í tvær klukkustundir í senn, í 46 skipti. Nánari útfærsla á fjölda skipta, stað og tímasetningum skyldi fara eftir ákvörðun sérfræðings sem sinnti eftirliti með umgengninni. Átti umgengnin sér stað alls sex sinnum á árinu 2016 þ.e. 22. nóvember, 29. nóvember, 6. desember, 13. desember, 20. desember og 30. desember. Þann 8. september 2016 gaf sýslumaðurinn á höfuðborgarsvæðinu út vottorð vegna árangurslausra sáttatilrauna vegna ágreinings stefnanda og stefndu um forsjá barnanna, lögheimili og umgengni. Var þeim ágreiningi vísað frá sýslumanni s.d. Með aðfararbeiðni, sem barst Héraðsdómi Reykjavíkur, 1. febrúar 2017, fór stefnda þess á leit að nánar tilteknir 207 lausafjármunir, sem hún ætti í vörslum stefnanda, yrðu teknir úr hans vörslum með beinni aðfarargerð. Var fallist á beiðnina með úrskurði, 22. mars 2017. Hinn 28. apríl 2017 vísaði sérfræðings í málefnum barna, í fjórar klukkustundir í senn. Nánari útfærsla á stað og tímasetningu skyldi fara eftir ákvörðun sérfræðingsins, sem sinnti eftirliti með umgengninni. Umgengni á grundvelli úrskurðarins mun hafa farið fram einu sinni þ.e. 20. október. 2017. Með bréfum, dags. 21. júní og 1. september 2017, tilkynnti lögreglustjórinn á suðurnesjum stefnanda að rannsóknir á meintum brotum hans á hendur stefndu hefðu verið felldar niður með vísan annars vegar til 4. mgr. 52. gr og hins vegar 145. gr. laga nr. 88/2008 um meðferð sakamála. Undir rekstri málsins var G sálfræðingur dómkvaddur til að meta m.a. forsjárhæfi aðila. Skilaði hann matsgerð, 28. október 2017. Í máli þessu deila aðilar um forsjá barna sinna þeirra C og D og umgengi með börnunum. Málsástæður stefnanda og tilvísun til réttarheimilda Stefnandi hefur í stefnu, til stuðnings kröfugerð sinni í málinu, vísað til barnalaga nr. 76/2003, einkum 28. og 34. gr. sem og V. kafla laganna. Málið sé höfðað á heimilisvarnarþingi barnanna, sbr. 1. mgr. 37. gr. laga nr. 76/2003. Krafa um málskostnað byggi á XXI. kafla laga nr. 91/1991 um meðferð einkamála, einkum 130. gr. Krafa um virðisaukaskatt af málflutningsþóknun byggi á lögum nr. 60/1988, þar sem lögmönnum sé gert að innheimta virðisaukaskatt vegna þjónustu sinnar. Stefnandi máls þessa sé ekki virðisaukaskattsskyldur og sé honum því nauðsyn að fá skattinn tildæmdan úr hendi stefndu. Málsástæður stefndu og tilvísun til réttarheimilda Stefnda byggir á því að forsendur sameiginlegrar forsjár séu brostnar milli aðila og því nauðsynlegt að dómurinn feli öðru foreldrinu að fara með forsjá barnanna. Forsendur sameiginlegrar forsjár séu þær að foreldrar geti í samvinnu alið önn fyrir börnunum, en ofbeldi stefnanda í garð stefndu, léleg samskiptahæfni hans, veikindi og aðrir persónulegir þættir í fari hans komi í veg fyrir að þau geti saman staðið að ákvarðanatöku er varði börnin. Framkoma stefnanda gagnvart stefndu hafi verið svo yfirdrifin og alvarleg að hann hafi m.a. verið látinn sæta nálgunarbanni og stefndu gert að ganga með neyðarhnapp. Augljóst sé að áframhaldandi sameiginleg forsjá brjóti gróflega gegn hagsmunum barnanna. Krafa stefndu um óskipta forsjá byggi á því að það sé börnunum fyrir bestu að hún fari með forsjá þeirra. Börnin hafi notið umönnunar stefndu óslitið frá fæðingu og séu bæði vön henni og háð, auk þess að vera tengdari henni en öðrum. Þau búi við mikla festu og öryggi á heimili stefndu og þar séu þau örugg og þeim líði vel. Stefnda hafi í reynd farið með fulla forsjá barnanna frá upphafi auk þess að taka ein flestar ákvarðanir er börnin varði, stór sem smá. Hún hafi besta innsýn í þarfir þeirra og hjá henni líði þeim augljóslega best. Þessu til stuðnings megi nefna að Barnaverndarnefnd Reykjavíkur hafi óskað eftir upplýsingum frá Þjónustumiðstöð [...] um systkinin þann 9. júní 2016. Í svari þjónustumiðstöðvarinnar hafi komið fram að stefnda byggi með tvö ung börn sín í Kvennaathvarfinu og að þau sæktu hvorki skóla né leikskóla. Þrátt fyrir það hefðu þau engar áhyggjur af líðan, velferð né uppeldisaðstæðum barnanna í þáverandi aðstæðum. Hvað fyrri líðan barnanna varði hafi á sínum tíma komið fram hjá leikskólanum […] að drengurinn mætti seint á leikskólann og kæmi þá inn í miðja dagskrá, sem reyndist honum erfitt. Á þeim tíma hafi stefnandi aðallega komið með börnin í leikskólann. Þá hafði starfsfólk leikskólans haft áhyggjur af hegðun drengsins, reiði hans, hvatvísi, skapsveiflum og hversu stjórnsamur hann væri. Lagt hafi verið til að hann færi til barnasálfræðings. Í umsögn […] komi fram að allur aðbúnaður og umhirða drengsins sé til fyrirmyndar. Stefnda sé í miklu og reglulegu sambandi við skólann og öll samskipti við hana hafi verið jákvæð og hún sýnt skilning á skólaumhverfinu og þeim kröfum sem til drengsins séu gerðar. Þá staðfesti H umsjónakennari hans að hún hafi séð merkjanlegar breytingar á hegðun drengsins á meðan umgengni við föður undir eftirliti hafi staðið. Barnið hafi farið að eiga erfitt með einbeitingu, byrjað hafi að bera á [...], sem kennari hafi ekki séð áður, og ofbeldisfullri hegðun og blóti. Þá segi hún að eftir áramót halda börnunum utan við deilur sínar við bæði stefndu og fyrri barnsmóður sína. Stefnda sé auk þess líklegri til þess að viðhalda samskiptum barnanna við systkini sín og fjölskyldu stefnanda megin. Stefnandi hafi átt í slæmum samskiptum við stærstan hluta náfjölskyldu stefndu og samband hans við [...] og [...] verið stopult, óreglulegt og mjög erfitt. Af öllu framangreindu sögðu sé ljóst að hagsmunum barnanna sé best borgið hjá stefndu. Stefnda geri kröfu um að ákveðið verði með dómi hvernig umgengni barnanna verði við það foreldri sem ekki fari með forsjá, og vilji stefnda að börnin njóti reglulegrar umgengni við stefnanda, eins og þarfir þeirra og vilji standi til hverju sinni þannig að hagsmunum þeirra sé sannarlega best borgið. Krafa stefnanda um meðlag byggist á framfærsluskyldu beggja foreldra við börnin og sé fjárhæð kröfunnar miðuð við tekjur stefnda sem stefnandi telji fullnægjandi til greiðslu einfalds meðlags. Krafa stefndu um forsjá barnanna, lögheimili og umgengni sé byggð á barnalögum nr. 76/2003, einkum 34. gr., sbr. 28. gr. og 3. gr. samnings Sameinuðu þjóðanna um réttindi barnsins, sbr. lög nr. 19/2013. Þá sé byggt á barnalögum í heild svo og meginreglum þeirra og undirstöðurökum. Stefnda byggi kröfur sínar um meðlag úr hendi stefnanda á 4. mgr. 34. gr. barnalaga sem og ákvæðum laganna um framfærsluskyldu foreldris, skv. 53. gr., sbr. 6. mgr. 57. gr. laganna. Krafa um málskostnað sé byggð á 130. gr. laga um meðferð einkamála nr. 91/1991 og um virðisaukaskatt vísist til laga nr. 50/1988. Forsendur og niðurstaða Í máli þessu deila aðilar um forsjá barna sinna þeirra C, sem fæddur er […] og D, sem fædd er […]. Þá deila aðilar um umgengni við börnin. Aðilar hafa haft sameiginlega forsjá yfir börnunum frá frá fæðingu þeirra. Hafa börnin haft lögheimili hjá stefnda en umgengni við stefnanda, eftir sambúðarslit á árinu 2013. Þá hefur stefnandi greitt meðalmeðlag með þeim frá sambúðarslitunum. Við ágreining um forsjá barns skal dómari kveða á um hjá hvoru foreldra forsjá barns verði, eftir því sem barni er fyrir bestu, sbr. 2. mgr. 34. gr. barnalaga nr. 76/2003. Í athugasemdum er fylgdu frumvarpi til laganna er að finna leiðbeiningar um mat á því hvað barni sé fyrir bestu. Samkvæmt þeim ber einkum að líta til tengsla barns við hvort foreldri fyrir sig, atriða er varða daglega umönnun og umsjá, persónulegra eiginleika foreldra, aðstæðna hvors foreldris um sig og barnsins, óska barnsins, kyns og aldurs barns, sjónarmiða er lúta að tengslum barnsins við systkini, húsnæðismál, liðsinni vandamanna, breytinga á umhverfi og hvað séð verði um líkindi þess að það foreldri sem fái forsjá sé líklegt til að virða rétt barnsins til umgengni við hitt foreldrið. Undir rekstri málsins var G sálfræðingur, að beiðni stefnanda, dómkvaddur til að leggja mat á persónulega eiginleika og hagi aðila og barnanna, tengsl aðila við börnin, umgengni stefnanda við börnin og önnur þau atriði sem upp eru talin í athugasemdum með 34. gr. í frumvarpi til barnalaga og að framan eru rakin. Þá var þess óskað að við skoðun og mat á framangreindum atriðum yrðu eftir atvikum lögð fyrir aðila og börnin hefðbundin sálfræðileg próf. Hinn dómkvaddi matsmaður skilaði ítarlegri matsgerð, 28. október 2017. Í henni kemur fram sú skoðun matsmannsins að stefnda virðist hafa gott innsæi gagnvart þörfum barna sinna og færni, getu og vilja til að sýna þeim ást og umhyggju. Hún hafi fengið jákvæðar umsagnir bæði frá leikskóla og skóla barnanna fyrir að vera umhyggjusamt foreldri, jákvæð í samvinnu og tilbúin til að taka leiðsögn. Þá sé hún fær um að tjá nútímaleg viðhorf til uppeldis og sé áhugasöm um að afla sér frekari þekkingar til að styrkja sig í foreldrahlutverkinu. Fylgst hafi verið með umgengni á heimili stefndu og barnanna. Börnin sem og stefnda hafi verið yfirveguð og róleg og sýnlegt að tengslin séu trygg og byggð á ást og umhyggju. Stefnda virðist í dag hafa náð að búa börnum sínum öruggar uppeldisaðstæður þar sem vernd og öryggi séu til staðar. Hún hafi yfir að ráða rúmgóðu og öruggu húsnæði í barnvænu hverfi. Þá hafi hún fengið góða umsögn frá kennurum barnanna hvað varði viðeigandi aðbúnað klæðnað og þrif. Stefnda virðist hafa gott innsæi gagnvart þörfum barna sinna í dag og geri sér vel grein fyrir mismunandi þörfum þeirra sem ólíkra einstaklinga á mismunandi þroskastigum. Hún sé virk með börnunum, leiki við þau og fari með þau í sund agslega virkni og örvun barnanna. Ekki verði annað séð en stefnda leggi sig í dag fram við að vera börnunum góð fyrirmynd og hafi allar forsendur til að vera það áfram. Góður stöðugleiki hafi náðst í lífi stefndu og séu góðar forsendur til staðar til að byggja áfram upp góðan stöðugleika. Matsmanni hafi ekki gefist tækifæri til að fylgjast með umgengni stefnanda við börnin, þar sem umgengnin hafi verið takmörkuð allt yfirstandandi ár. Samkvæmt fyrirliggjandi gögnum, þar sem fylgst hafi verið með umgengi af eftirlitsaðila komi hins vegar fram að faðir hafi átt jákvæð samskipti og tengsl við börnin og að þau séu hænd að honum. Það liggi hins vegar fyrir og komi fram hjá ólíkum aðilum, m.a. frá fagaðilum í Barnahúsi að börnin hafi verið hrædd og óörugg í kringum föður sinn. Sambærilegar upplýsingar hafi komið fram frá kennurum beggja barnanna, sem vitni um óöryggi barnanna gagnvart föður. Matsmaður sé ekki í nokkrum vafa um að faðir beri ástríkar og hlýjar tilfinningar til barna sinna og sé vafalítið tilfinningalega tengdur þeim. Í ljósi geðrænna einkenna, sem faðir hafi glímt við, einkenna sem lýsi sér m.a. með skertu streitu og álagsþoli, tilfinninganæmni og skertri tilfinningastjórn, þá hafi hann á álagstímum verið líklegur til að missa stjórn á skapi sínu og þar með haft neikvæð áhrif á samskipti við börnin. Stefnandi hafi ákveðnar skoðanir á aga og uppeldi og virðist hafa lagt sig fram um að skapa trygga ramma, sem virðist þó á köflum hafa verið of stífir og ósveigjanlegir. Hann geti tjáð sig af innsæi um viðurkenndar uppeldisaðferðir, þar sem áhersla sé lögð á umbun fyrir jákvæða og æskilega hegðun. Málsgögn bendi hins vegar til þess að eftirfylgni þessa hafa farið úr böndunum í framkvæmd og hafi skapað meira óöryggi hjá börnunum en öryggi. Með tilliti til verndar og öryggis barnanna, félags og tilfinningalegra þarfa þeirra verði ekki séð að faðir geti við núverandi aðstæður boðið börnum sínum upp á þann stöðugleika og aðhald, sem þau þurfi á að halda. Hann búi nú við mjög framandi aðstæður í huga barnanna en hann sé fluttur í annan landshluta með nýrri konu og þremur börnum hennar. Forsendur föður til að skapa börnum sínum vernd og öryggi við þessar aðstæður virðist því engan veginn þjóna hagsmunum þeirra. Hins vegar sé ekkert sem bendi til annars en að faðir sé fær um geta sinnt líkamlegri umönnun og atlæti barnanna með viðunandi heilsuvernd, matarræði og þrifum. Samkvæmt fyrirliggjandi gögnum frá skóla og meðferðaraðilum C þá sé hann viðkvæmur drengur, sem haft hafi þörf fyrir aðhald og stuðning og teljist enn í náms, félags og tilfinningalegri meðferðarþörf. Samkvæmt forsögu hafi stefnandi vafalítið reynt að gera sitt besta hvað hvatningu og örvun varði en fyrir liggi að hann hafi með afdrifaríkum hætti misst stjórn á sér og beitt drenginn líkamlegu ofbeldi með því að sparka í hann. Hafi það verið staðfest í Barnahúsi. Með tilliti til veikleika föður, skerts álags og streituþols, skap og persónuleikabresta sem og veikleika drengsins, sem teljist í áframhaldandi meðferðarþörf séu auknar líkur á að til slíkra átaka geti aftur komið. Teljist slíkt ekki til örvandi eða hvetjandi uppeldisskilyrða. Í viðtölum við stefnanda hafi komið fram að hann hafi mikinn metnað fyrir börn sín og hafi á tímum, þegar vel hafi gengið, verið bæði styðjandi og hvetjandi fyrir þau. Hins vegar liggi fyrir að stefnanda hafi gengið erfiðlega að vera börnum sínum góð fyrirmynd þar sem hann með endurteknum hætti hafi sýnt af sér ábyrgðarlausa og ógnandi hegðun, sem skapað hafi óöryggi hjá börnunum. Í niðurstöðu matsgerðarinnar segir m.a.: „Mál foreldra hefur verið til vinnslu hjá matsmanni í þrjá mánuði. Fyrirliggjandi er mikið magn málsgagna sem endurspeglar illvíga deilu foreldra. Þar kemur m.a. fram að foreldrar hafi átt í stormasömu sambandi á tíu ára tímabili, [...] og sakar móðir föður um gróft ofbeldi gagnvart sér sérstaklega og harðræði gagnvart börnunum sem sönnur hafa verið færðar á, m.a. í Barnahúsi. Móðir var sex mánuði í Kvennaathvarfinu eftir skilnað og lagði á því tímabili fram kærur á hendur föður aftur í tímann sem Héraðssaksóknari vísaði að hluta til frá vegna ónægjanlegra sönnunargagna. Faðir hefur alfarið vísað ásökunum um ofbeldi á bug og sakar móður um andlegt ofbeldi á sambúðartíma. Þá hefur hann hugleitt málsókn á hendur móður fyrir rangar sakargiftir. Mikið hefur gengið á í samskiptum foreldra eftir skilnað sem tíundað hefur verið í matsgerð en faðir hefur haft takmarkaða umgengni við börnin frá því þau slitu sambúð. Hann fer nú fram á forræði yfir börnunum. Það liggur fyrir að miklar breytingar hafa orðið á aðstæðum föður frá skilnaði sem lýst hefur verið en hann býr nú [...] ásamt núverandi sambýliskonu sinni og [...] og [...]. Þá liggur fyrir tilliti til hagsmuna barnanna í þessu samhengi er eindregið mælst til þess að áframhaldandi stöðugleika verði viðhaldið í lífi barnanna og að lögheimili og forsjá barnanna verði í höndum móður sem að mati matsmanns telst hafa mun sterkari stöðu hvað forsjárhæfni varðar. Með tilliti til umgengi og tengsla barna við föður er áríðandi að þeim sé viðhaldið en verði áfram undir eftirliti.“ Samkvæmt endanlegri kröfugerð stefnanda í máli þessu krefst hann þess að ákveðið verði að aðilar fari áfram með sameiginlega forsjá barna sinna þeirra C og D. Af hálfu stefndu er þess hins vegar krafist að henni verði einni dæmd forsjá barnanna. Ljóst er að veigamikil rök geta mælt með því að forsjá barna sé eftir sambúðarslit eða skilnað foreldra sameiginleg enda getur slíkt fyrirkomulag forsjár í reynd stuðlað að sameiginlegri ábyrgð foreldra á uppeldi barna og umönnum. Það er hins vegar jafnljóst að gott samstarf foreldra er alla jafna forsenda þess að vel takist til með sameiginlega forsjá foreldra, sem búa ekki saman, og að farsæl sameiginleg forsjá byggist, ef vel á að vera, á stöðugu samstarfi foreldra, sveigjanleika og gagnkvæmri virðingu og tillitssemi enda verða foreldrar að vera vera í stakk búnir til að hafa jákvæð og uppbyggileg samskipti til að takast á við aðstæður og breytilegar þarfir barns hverju sinni. Líkt og gögn málsins, þ.m.t. fyrirliggjandi matsgerð, bera glöggt með sér og undirstrikað var í skýrslum aðila við aðalmeðferð málsins var sambúð aðila lengst af afar stormasöm. Þá hafa samskipti þeirra eftir sambúðarslit einkennst af miklum átökum og ósamkomulagi. Nægir í þeim efnum að vísa til dvalar stefndu í Kvennaathvarfinu í framhaldi af sambúðarslitum hennar og stefnanda um sex mánaða skeið á árinu 2016, atviks sem varð í [...], 27. mars 2016, þegar stefnandi tók börnin úr vörslum stefndu með valdi, nálgunarbanns, sem stefnanda var gert að hlýta með dómi Hæstaréttar, 23. maí 2016, og lögreglukæru stefndu, 21. mars 2016. Það er mat dómsins að það þjóni engan veginn hagsmunum barnanna, með hliðsjón af samskiptasögu stefnanda og stefndu, að þau fari sameiginlega með forsjá þeirra enda megi telja að sameiginleg forsjá m.v. núverandi aðstæður sé líkleg til að skaða börnin og draga úr möguleikum þeirra á að alast upp við þroskavænleg skilyrði. Það er jafnframt mat dómsins að stefnda sé, að teknu tilliti til styrkleika hennar og aðstæðna, sem lýst er ítarlega í framangreindri matsgerð og tengsla barnanna við hana og hennar við þau, hæfari til að fara með forsjá barnanna. Aðilar eru sammála um að lögheimili barnanna skuli áfram vera hjá stefndu. Er það börnunum fyrir bestu að mati dómsins. Eins og áður hefur verið rakið var umgengni stefnanda við börnin á árinu 2016 undir eftirliti, sbr. úrskurð sýslumannsins í Reykjavík, 17. október 2016. Samkvæmt fyrirliggjandi skýrslum eftirlitsaðila gekk umgengnin vel. Á árinu 2017 hefur stefnandi einu sinni haft umgengi við börnin og þá einnig undir eftirliti, sbr. úrskurð Héraðsdóms Reykjavíkur, 23. júní 2017. Í fyrirliggjandi gögnum kemur fram að faðir hafi til lengri tíma glímt við geðræna erfiðleika en hann var [...]. Fram kemur að sveiflukennd líðan föður hafi haft langvarandi og alvarleg áhrif á félagslega aðlögun og líðan og hefur hann nýlega fengið [...] vegna geðrænna erfiðleika. Í gögnum kemur fram að einkenni stefnanda hafi haft veruleg áhrif á [...] hans í gegnum tíðina. Eins og rakið hefur verið býr stefnandi nú ásamt sambýliskonu sinni og [...]. [...]. Eins og lýst er í fyrirliggjandi matsgerð hafa bæði stefnandi og sambýliskona hans glímt við langvarandi óstöðugleika í tilfinningalífi, [...]. Miklar breytingar hafa orðið á lífi föður síðustu misserin og lítil reynsla komin á núverandi aðstæður, aðstæður sem eru bæði álagsvaldandi og ýta undir óvissu. Við þessar aðstæður og að teknu tilliti til þess að verulegum erfiðleikum er bundið að umgengni stefnanda við jafn ung börn og hér um ræðir eigi sér stað [...], telur dómurinn rétt að mæla svo fyrir að stefnandi skuli eiga rétt á umgengni við börnin í fjórar klukkustundir í mánuði og að umgengni skuli fara fram í því sveitarfélagi, sem börnin barnanna C og D. Umgengi stefnanda með börnunum skal vera einu sinni í mánuði í fjórar klukkustundir í senn, í fyrsta sinn í janúar 2018. Um eftirlit með umgengninni skal fara samkvæmt úrskurði sýslumanns. Aðilar eru sammála um að lögheimili barnanna skuli áfram vera hjá stefndu. Með vísan til þess verður stefnandi dæmdur, að kröfu stefndu, til að greiða með þeim meðlag, eins og barnalífeyrir er á hverjum tíma, til 18 ára aldurs þeirra. Rétt þykir að málskostnaður milli aðila falli niður. Stefnandi hefur gjafsókn í máli þessu samkvæmt gjafsóknarleyfi, útg. 12. maí 2017. Allur gjafsóknarkostnaður stefnanda, þ.m.t. þóknun lögmanns hans, Þ-kvk-ef B-kvk-ef hæstaréttarlögmanns, 1.600.000 krónur, greiðist úr ríkissjóði og hefur þá verið tekið tillit til virðisaukaskatts. Stefnda hefur gjafsókn í máli þessu samkvæmt gjafsóknarleyfi, útg. 21. mars 2017. Allur gjafsóknarkostnaður hennar, þ.m.t. þóknun lögmanns hennar, S-kvk-ef J-kvk-ef héraðsdómslögmanns, 2.000.000 króna, greiðist úr ríkissjóði og hefur þá verið tekið tillit til virðisaukaskatts. Dóm þennan kveða upp Þ-kk-nf S. G-kk-nf héraðsdómari og meðdómsmennirnir G-kvk-nf E-kvk-nf sálfræðingur og O-kk-nf E-kk-nf sálfræðingur. Dómsorð: Stefnda, B, skal hafa forsjá barnanna, C, kt. […], og D kt. […]. Stefnanda er heimil umgengni við börnin einu sinni í mánuði, í fyrsta sinn í janúar 2018, í fjórar klukkustundir í senn. Um eftirlit með umgengninni fer samkvæmt úrskurði sýslumanns. Stefnandi greiði meðlag með börnunum, eins og barnalífeyrir er ákveðinn á hverjum tíma, til 18 ára aldurs þeirra. Málskostnaður milli aðila fellur niður. Allur gjafsóknarkostnaður stefnanda, þ.m.t. þóknun lögmanns hans, Þ-kvk-ef B-kvk-ef hæstaréttarlögmanns, 1.600.000 krónur, greiðist úr ríkissjóði. Allur gjafsóknarkostnaður stefndu, þ.m.t. þóknun lögmanns hennar, S-kvk-ef J-kvk-ef héraðsdómslögmanns, 2.000.000 króna, greiðist úr ríkissjóði. Áfrýjun dóms þessa frestar ekki réttaráhrifum hans.
84da75a1-bea5-49ca-90ba-b35e19bd3b4f
{ "author": null, "fetch_timestamp": "2025-05-22T00:00:00", "xml_id": "IGC-Adjud2_landsrettur_113_2018", "publish_timestamp": "2018-10-12T00:00:00", "title": { "offset": 0, "length": 8 }, "paragraphs": [ { "offset": 0, "length": 8 }, { "offset": 10, "length": 9 }, { "offset": 21, "length": 384 }, { "offset": 407, "length": 17 }, { "offset": 426, "length": 106 }, { "offset": 534, "length": 30 }, { "offset": 566, "length": 139 }, { "offset": 707, "length": 460 }, { "offset": 1169, "length": 134 }, { "offset": 1305, "length": 27 }, { "offset": 1334, "length": 171 }, { "offset": 1507, "length": 1317 }, { "offset": 2826, "length": 1175 }, { "offset": 4003, "length": 10 }, { "offset": 4015, "length": 441 }, { "offset": 4458, "length": 1056 }, { "offset": 5516, "length": 256 }, { "offset": 5774, "length": 101 }, { "offset": 5877, "length": 133 }, { "offset": 6012, "length": 130 }, { "offset": 6144, "length": 186 }, { "offset": 6332, "length": 75 }, { "offset": 6409, "length": 44 }, { "offset": 6455, "length": 165 }, { "offset": 6622, "length": 72 }, { "offset": 6696, "length": 12 }, { "offset": 6710, "length": 486 }, { "offset": 7198, "length": 822 }, { "offset": 8022, "length": 10 }, { "offset": 8034, "length": 3128 }, { "offset": 11164, "length": 281 }, { "offset": 11447, "length": 128 }, { "offset": 11577, "length": 86 }, { "offset": 11665, "length": 652 }, { "offset": 12319, "length": 3664 }, { "offset": 15985, "length": 593 }, { "offset": 16580, "length": 23 }, { "offset": 16605, "length": 313 }, { "offset": 16920, "length": 68 }, { "offset": 16990, "length": 768 }, { "offset": 17760, "length": 452 }, { "offset": 18214, "length": 4812 }, { "offset": 23028, "length": 1541 }, { "offset": 24571, "length": 245 }, { "offset": 24818, "length": 688 }, { "offset": 25508, "length": 634 }, { "offset": 26144, "length": 323 }, { "offset": 26469, "length": 230 }, { "offset": 26701, "length": 119 }, { "offset": 26822, "length": 366 }, { "offset": 27190, "length": 378 }, { "offset": 27570, "length": 1175 }, { "offset": 28747, "length": 612 }, { "offset": 29361, "length": 136 }, { "offset": 29499, "length": 8 }, { "offset": 29509, "length": 745 } ], "sentences": [ { "offset": 0, "length": 8 }, { "offset": 10, "length": 9 }, { "offset": 21, "length": 106 }, { "offset": 128, "length": 191 }, { "offset": 321, "length": 83 }, { "offset": 407, "length": 17 }, { "offset": 426, "length": 106 }, { "offset": 534, "length": 30 }, { "offset": 566, "length": 56 }, { "offset": 623, "length": 68 }, { "offset": 693, "length": 11 }, { "offset": 707, "length": 165 }, { "offset": 873, "length": 106 }, { "offset": 981, "length": 124 }, { "offset": 1107, "length": 59 }, { "offset": 1169, "length": 50 }, { "offset": 1220, "length": 82 }, { "offset": 1305, "length": 27 }, { "offset": 1334, "length": 44 }, { "offset": 1379, "length": 85 }, { "offset": 1466, "length": 38 }, { "offset": 1507, "length": 123 }, { "offset": 1631, "length": 44 }, { "offset": 1677, "length": 192 }, { "offset": 1871, "length": -1 }, { "offset": 1872, "length": 110 }, { "offset": 1984, "length": 103 }, { "offset": 2089, "length": 97 }, { "offset": 2188, "length": 129 }, { "offset": 2319, "length": 299 }, { "offset": 2620, "length": 203 }, { "offset": 2826, "length": 165 }, { "offset": 2992, "length": 97 }, { "offset": 3091, "length": 163 }, { "offset": 3256, "length": 118 }, { "offset": 3376, "length": 89 }, { "offset": 3467, "length": 145 }, { "offset": 3614, "length": 149 }, { "offset": 3765, "length": 183 }, { "offset": 3950, "length": 50 }, { "offset": 4003, "length": 10 }, { "offset": 4015, "length": 297 }, { "offset": 4313, "length": 142 }, { "offset": 4458, "length": 456 }, { "offset": 4915, "length": 468 }, { "offset": 5385, "length": 128 }, { "offset": 5516, "length": 68 }, { "offset": 5585, "length": 186 }, { "offset": 5774, "length": 101 }, { "offset": 5877, "length": 133 }, { "offset": 6012, "length": 130 }, { "offset": 6144, "length": 186 }, { "offset": 6332, "length": 75 }, { "offset": 6409, "length": 44 }, { "offset": 6455, "length": 165 }, { "offset": 6622, "length": 72 }, { "offset": 6696, "length": 12 }, { "offset": 6710, "length": 181 }, { "offset": 6892, "length": 100 }, { "offset": 6994, "length": 201 }, { "offset": 7198, "length": 109 }, { "offset": 7308, "length": 123 }, { "offset": 7433, "length": 217 }, { "offset": 7652, "length": 107 }, { "offset": 7761, "length": 134 }, { "offset": 7897, "length": 122 }, { "offset": 8022, "length": 10 }, { "offset": 8034, "length": 54 }, { "offset": 8089, "length": 47 }, { "offset": 8138, "length": 83 }, { "offset": 8223, "length": 125 }, { "offset": 8350, "length": 324 }, { "offset": 8676, "length": 99 }, { "offset": 8777, "length": 188 }, { "offset": 8967, "length": 124 }, { "offset": 9093, "length": 170 }, { "offset": 9265, "length": 182 }, { "offset": 9449, "length": 60 }, { "offset": 9511, "length": 107 }, { "offset": 9620, "length": 109 }, { "offset": 9731, "length": 123 }, { "offset": 9856, "length": 225 }, { "offset": 10083, "length": 130 }, { "offset": 10215, "length": 141 }, { "offset": 10358, "length": 188 }, { "offset": 10548, "length": 44 }, { "offset": 10594, "length": 217 }, { "offset": 10813, "length": 50 }, { "offset": 10865, "length": 86 }, { "offset": 10953, "length": 118 }, { "offset": 11073, "length": 82 }, { "offset": 11157, "length": 4 }, { "offset": 11164, "length": 281 }, { "offset": 11447, "length": 87 }, { "offset": 11535, "length": 39 }, { "offset": 11577, "length": 86 }, { "offset": 11665, "length": 198 }, { "offset": 11864, "length": 85 }, { "offset": 11951, "length": 93 }, { "offset": 12046, "length": 150 }, { "offset": 12198, "length": 118 }, { "offset": 12319, "length": 213 }, { "offset": 12533, "length": 283 }, { "offset": 12818, "length": 164 }, { "offset": 12984, "length": 87 }, { "offset": 13073, "length": 104 }, { "offset": 13179, "length": 126 }, { "offset": 13307, "length": 89 }, { "offset": 13398, "length": 134 }, { "offset": 13534, "length": 77 }, { "offset": 13613, "length": 149 }, { "offset": 13764, "length": 146 }, { "offset": 13912, "length": 108 }, { "offset": 14022, "length": 179 }, { "offset": 14203, "length": 66 }, { "offset": 14271, "length": 133 }, { "offset": 14406, "length": 53 }, { "offset": 14461, "length": 81 }, { "offset": 14544, "length": 179 }, { "offset": 14725, "length": 148 }, { "offset": 14875, "length": 144 }, { "offset": 15021, "length": 106 }, { "offset": 15129, "length": 116 }, { "offset": 15247, "length": 154 }, { "offset": 15403, "length": 85 }, { "offset": 15490, "length": 299 }, { "offset": 15791, "length": 191 }, { "offset": 15985, "length": 202 }, { "offset": 16188, "length": 77 }, { "offset": 16267, "length": 180 }, { "offset": 16449, "length": 128 }, { "offset": 16580, "length": 23 }, { "offset": 16605, "length": 98 }, { "offset": 16704, "length": 38 }, { "offset": 16744, "length": 73 }, { "offset": 16819, "length": 98 }, { "offset": 16920, "length": 68 }, { "offset": 16990, "length": 171 }, { "offset": 17162, "length": 111 }, { "offset": 17275, "length": 482 }, { "offset": 17760, "length": 313 }, { "offset": 18074, "length": 137 }, { "offset": 18214, "length": 70 }, { "offset": 18285, "length": 162 }, { "offset": 18449, "length": 157 }, { "offset": 18608, "length": 143 }, { "offset": 18753, "length": 60 }, { "offset": 18815, "length": 111 }, { "offset": 18928, "length": 114 }, { "offset": 19044, "length": 65 }, { "offset": 19111, "length": 98 }, { "offset": 19211, "length": 169 }, { "offset": 19382, "length": 95 }, { "offset": 19479, "length": 133 }, { "offset": 19614, "length": 119 }, { "offset": 19735, "length": 147 }, { "offset": 19884, "length": 192 }, { "offset": 20078, "length": 147 }, { "offset": 20227, "length": 115 }, { "offset": 20344, "length": 142 }, { "offset": 20488, "length": 286 }, { "offset": 20776, "length": 168 }, { "offset": 20946, "length": 127 }, { "offset": 21075, "length": 142 }, { "offset": 21219, "length": 214 }, { "offset": 21435, "length": 131 }, { "offset": 21568, "length": 125 }, { "offset": 21695, "length": 159 }, { "offset": 21856, "length": 199 }, { "offset": 22057, "length": 227 }, { "offset": 22286, "length": 35 }, { "offset": 22323, "length": 214 }, { "offset": 22539, "length": 61 }, { "offset": 22602, "length": 166 }, { "offset": 22770, "length": 214 }, { "offset": 22986, "length": 39 }, { "offset": 23028, "length": 66 }, { "offset": 23095, "length": 78 }, { "offset": 23175, "length": 231 }, { "offset": 23408, "length": 196 }, { "offset": 23606, "length": 100 }, { "offset": 23708, "length": 70 }, { "offset": 23780, "length": 167 }, { "offset": 23949, "length": 40 }, { "offset": 23991, "length": 173 }, { "offset": 24166, "length": 285 }, { "offset": 24453, "length": 115 }, { "offset": 24571, "length": 245 }, { "offset": 24818, "length": 230 }, { "offset": 25049, "length": 456 }, { "offset": 25508, "length": 177 }, { "offset": 25686, "length": 86 }, { "offset": 25774, "length": 367 }, { "offset": 26144, "length": 323 }, { "offset": 26469, "length": 230 }, { "offset": 26701, "length": 74 }, { "offset": 26776, "length": 43 }, { "offset": 26822, "length": 152 }, { "offset": 26975, "length": 66 }, { "offset": 27043, "length": 144 }, { "offset": 27190, "length": 112 }, { "offset": 27303, "length": 168 }, { "offset": 27473, "length": 94 }, { "offset": 27570, "length": 83 }, { "offset": 27654, "length": -1 }, { "offset": 27655, "length": 142 }, { "offset": 27799, "length": 159 }, { "offset": 27960, "length": 481 }, { "offset": 28443, "length": 66 }, { "offset": 28511, "length": 73 }, { "offset": 28586, "length": 158 }, { "offset": 28747, "length": 52 }, { "offset": 28800, "length": 81 }, { "offset": 28883, "length": 197 }, { "offset": 29082, "length": 80 }, { "offset": 29164, "length": 194 }, { "offset": 29361, "length": 136 }, { "offset": 29499, "length": 8 }, { "offset": 29509, "length": 64 }, { "offset": 29574, "length": 119 }, { "offset": 29695, "length": 60 }, { "offset": 29757, "length": 112 }, { "offset": 29871, "length": 38 }, { "offset": 29911, "length": 145 }, { "offset": 30058, "length": 143 }, { "offset": 30203, "length": 50 } ], "source": "http://landsrettur.is/?PageId=347c3bb1-8926-11e5-80c6-005056bc6a40&Id=9facd749-56f2-45cc-b08e-eacf353a6881&verdictid=074d00ff-43f7-4123-b3e0-c1ff1a321f4a" }
114/2018 Útdráttur H krafðist ómerkingar á nánar tilteknum ummælum sem birtust í fréttablaðinu Stundinni og í vefútgáfu sama blaðs í febrúar 2016 og að A, sem skráður höfundur fréttarinnar, yrði dæmd til að greiða honum miskabætur. Í dómi héraðsdóms, sem Landsréttur staðfesti með vísan til forsendna, voru rakin ákvæði stjórnarskrár um tjáningarfrelsi og friðhelgi einkalífs. Til þess var vísað að ummælin sem höfð voru eftir E í fréttinni fælu í sér staðhæfingu um háttsemi H sem fæli í sér ásökun um kynferðisbrot. Ummælin hefðu komið fram í umfjöllun þar sem því væri haldið fram að yfirmaður hefði þurft að víkja úr starfi eftir að þrír undirmenn hans höfðu sakað hann um kynferðislega áreitni. Umfjöllun um slík málefni, þar á meðal lýsing á efni þeirra ásakana sem undirmennirnir báru á H, væri liður í þjóðfélagslegri umræðu og ætti erindi til almennings. Í fréttinni væri hvergi staðhæft að H hafi gerst sekur um þá háttsemi sem lýst er í ummælunum og haft væri eftir honum að hann vísaði því alfarið á bug. Þá lægi ekki annað fyrir en að A hefði fylgt eðlilegu verklagi í fréttamennsku við vinnslu fréttarinnar. Var talið að með hinum umstefndu ummælum hefði A ekki farið út fyrir mörk leyfilegrar tjáningar í fjölmiðlum. Var A sýknuð af kröfum H. Dómur Landsréttar Mál þetta dæma landsréttardómararnir A-kvk-nf E-kvk-nf, J-kk-nf S-kk-nf og Þ-kk-nf I-kk-nf N-kk-nf. Málsmeðferð og dómkröfur aðila 1 Áfrýjandi skaut málinu til Landsréttar með áfrýjunarstefnu 23. janúar 2018. Áfrýjað er dómi Héraðsdóms Reykjavíkur 6. nóvember 2017 í málinu nr. E141/2017. 2 Í málinu gerir áfrýjandi í fyrsta lagi kröfu um að eftirfarandi ummæli verði dæmd dauð og ómerk: Í öðru þeirra lýsir fyrrverandi samstarfskona H-kk-ef … alvarlegu atviki. Hún tekur einnig fram að hún hafi verið ofurölvi þegar atvikið átti sér stað. „Í grundvallaratriðum hélt hann áfram að snerta mig og hunsaði mig þegar ég sagði honum að þetta ætti ekki að gerast og að mér liði illa. Hann hlustaði ekki á mig.“ Þá krefst hann þess í öðru lagi að stefnda verði dæmd til að greiða honum miskabætur að fjárhæð 2.000.000 króna ásamt dráttarvöxtum samkvæmt 1. mgr. 6. gr. laga nr. 38/2001 um vexti og verðtryggingu frá 22. mars 2016 til greiðsludags. Í þriðja lagi gerir áfrýjandi þá kröfu að forsendur og niðurstaða dóms í málinu verði birt í Stundinni eigi síðar en 15 dögum eftir dómsuppsögu. Loks krefst hann málskostnaðar í héraði og fyrir Landsrétti. 3 Stefnda krefst staðfestingar hins áfrýjaða dóms og málskostnaðar fyrir Landsrétti. Niðurstaða 4 Með vísan til forsendna hins áfrýjaða dóms verður hann staðfestur. 5 Áfrýjanda verður gert að greiða stefndu málskostnað fyrir Landsrétti eins og í dómsorði greinir. Dómsorð: Héraðsdómur skal vera óraskaður. Áfrýjandi, H-kk-nf S-kk-nf M-kk-nf, greiði stefndu, Á-kvk-þgf K-kvk-þgf J-kvk-þgf, 700.000 krónur í málskostnað fyrir Landsrétti.
ca3bcd8a-9a71-40e4-875a-9d6ab295d3a9
{ "author": null, "fetch_timestamp": "2025-05-22T00:00:00", "xml_id": "IGC-Adjud2_landsrettur_114_2018", "publish_timestamp": "2018-11-02T00:00:00", "title": { "offset": 0, "length": 8 }, "paragraphs": [ { "offset": 0, "length": 8 }, { "offset": 10, "length": 9 }, { "offset": 21, "length": 1238 }, { "offset": 1261, "length": 17 }, { "offset": 1280, "length": 99 }, { "offset": 1381, "length": 30 }, { "offset": 1413, "length": 157 }, { "offset": 1572, "length": 856 }, { "offset": 2430, "length": 84 }, { "offset": 2516, "length": 10 }, { "offset": 2528, "length": 68 }, { "offset": 2598, "length": 98 }, { "offset": 2698, "length": 8 }, { "offset": 2708, "length": 32 }, { "offset": 2742, "length": 129 } ], "sentences": [ { "offset": 0, "length": 8 }, { "offset": 10, "length": 9 }, { "offset": 21, "length": 212 }, { "offset": 234, "length": 143 }, { "offset": 379, "length": 139 }, { "offset": 520, "length": 180 }, { "offset": 702, "length": 162 }, { "offset": 866, "length": 151 }, { "offset": 1019, "length": 103 }, { "offset": 1124, "length": 108 }, { "offset": 1234, "length": 24 }, { "offset": 1261, "length": 17 }, { "offset": 1280, "length": 99 }, { "offset": 1381, "length": 30 }, { "offset": 1413, "length": 77 }, { "offset": 1491, "length": 67 }, { "offset": 1560, "length": 9 }, { "offset": 1572, "length": 172 }, { "offset": 1745, "length": 76 }, { "offset": 1823, "length": 136 }, { "offset": 1961, "length": 25 }, { "offset": 1988, "length": 233 }, { "offset": 2223, "length": 143 }, { "offset": 2368, "length": 59 }, { "offset": 2430, "length": 84 }, { "offset": 2516, "length": 10 }, { "offset": 2528, "length": 68 }, { "offset": 2598, "length": 98 }, { "offset": 2698, "length": 8 }, { "offset": 2708, "length": 32 }, { "offset": 2742, "length": 129 } ], "source": "http://landsrettur.is/?PageId=347c3bb1-8926-11e5-80c6-005056bc6a40&Id=31e225d1-5555-4f8e-b131-552237db2850&verdictid=9bdc54eb-1c0d-4ab5-80a2-d8fdfc8207f9" }
115/2018 Útdráttur D var sakfelldur fyrir þjófnað og ítrekuð brot gegn umferðalögum og lögum um ávana og fíkniefni. Að sakaferli hans virtum, því að hann játaði brot sín skýlaust og að um var að ræða rof á skilorði reynslulausnar var refsing D ákveðin fangelsi í 12 mánuði. Þá var hann sviptur ökurétti ævilangt og gert að sæta upptöku fíkniefna. Dómur Landsréttar Mál þetta dæma landsréttardómararnir A-kk-nf E. J-kk-nf, Á-kk-nf H-kk-nf og H-kvk-nf Þ-kvk-nf. Málsmeðferð og dómkröfur aðila 1 Ríkissaksóknari skaut málinu til Landsréttar með áfrýjunarstefnu 2. janúar 2018. Áfrýjað er dómi Héraðsdóms Reykjavíkur 18. desember 2017 í málinu nr. S353/2017. 2 Ákæruvaldið krefst þess að refsing ákærða verði þyngd og að staðfest verði niðurstaða héraðsdóms um sviptingu ökuréttar og upptöku efna. Þá er þess krafist að ákærði greiði allan sakarkostnað málsins. 3 Ákærði krefst þess að hinn áfrýjaði dómur verði staðfestur og að allur sakarkostnaður málsins verði felldur á ríkissjóð. Þá krefst hann málsvarnarlauna til handa skipuðum verjanda sínum. Niðurstaða 4 Ákærði hefur með brotum sínum sem tilgreind eru í ákæruliðum VII til XI rofið skilorð reynslulausnar sem honum var veitt til eins árs frá 3. desember 2015 á eftirstöðvum fangelsisvistar, 132 dögum. Ekki eru efni til annars en að taka reynslulausn ákærða upp og ákveða refsingu með hliðsjón af hinni óloknu refsivist samkvæmt 1. mgr. 82. gr. laga nr. 15/2016, um fullnustu refsinga, með sama hætti og um væri að ræða rof á skilorðsdómi, sbr. 60. gr. almennra hegningarlaga nr. 19/1940. Að þessu virtu og að öðru leyti með vísan til forsendna hins áfrýjaða dóms er refsing ákærða hæfilega ákvörðuð 12 mánuðir. 5 Ákvæði héraðsdóms um ökuréttarsviptingu, upptöku efna og sakarkostnað eru staðfest. 6 Ákærði verður dæmdur til að greiða allan áfrýjunarkostnað málsins, þar með talin málsvarnarlaun skipaðs verjanda síns, sem ákveðin verða að meðtöldum virðisaukaskatti, eins og í dómsorði greinir. Dómsorð: Ákærði, D-kk-nf G-kk-nf H-kk-nf, sæti fangelsi í 12 mánuði. Ákvæði héraðsdóms um ökuréttarsviptingu, upptöku efna og sakarkostnað skulu óröskuð. Ákærði greiði áfrýjunarkostnað málsins, 212.748 krónur, þar með talin málsvarnarlaun skipaðs verjanda, S-kk-ef K-kk-ef K-kk-ef lögmanns, 186.000 krónur.
b3e980b7-0fe9-4db8-ae4b-a618682ef5cd
{ "author": null, "fetch_timestamp": "2025-05-22T00:00:00", "xml_id": "IGC-Adjud2_landsrettur_115_2018", "publish_timestamp": "2018-12-07T00:00:00", "title": { "offset": 0, "length": 8 }, "paragraphs": [ { "offset": 0, "length": 8 }, { "offset": 10, "length": 9 }, { "offset": 21, "length": 327 }, { "offset": 350, "length": 17 }, { "offset": 369, "length": 94 }, { "offset": 465, "length": 30 }, { "offset": 497, "length": 163 }, { "offset": 662, "length": 202 }, { "offset": 866, "length": 188 }, { "offset": 1056, "length": 10 }, { "offset": 1068, "length": 609 }, { "offset": 1679, "length": 85 }, { "offset": 1766, "length": 197 }, { "offset": 1965, "length": 8 }, { "offset": 1975, "length": 59 }, { "offset": 2036, "length": 84 }, { "offset": 2122, "length": 152 } ], "sentences": [ { "offset": 0, "length": 8 }, { "offset": 10, "length": 9 }, { "offset": 21, "length": 96 }, { "offset": 118, "length": 156 }, { "offset": 276, "length": 71 }, { "offset": 350, "length": 17 }, { "offset": 369, "length": 94 }, { "offset": 465, "length": 30 }, { "offset": 497, "length": 82 }, { "offset": 580, "length": 68 }, { "offset": 650, "length": 9 }, { "offset": 662, "length": 138 }, { "offset": 801, "length": 62 }, { "offset": 866, "length": 122 }, { "offset": 989, "length": 64 }, { "offset": 1056, "length": 10 }, { "offset": 1068, "length": 199 }, { "offset": 1268, "length": 285 }, { "offset": 1555, "length": 121 }, { "offset": 1679, "length": 85 }, { "offset": 1766, "length": 197 }, { "offset": 1965, "length": 8 }, { "offset": 1975, "length": 59 }, { "offset": 2036, "length": 84 }, { "offset": 2122, "length": 152 } ], "source": "http://landsrettur.is/?PageId=347c3bb1-8926-11e5-80c6-005056bc6a40&Id=e3044e51-75f2-471c-a293-b690e4bfe57c&verdictid=daff8f3c-a438-47df-9819-ab9b4199c3de" }
117/2018 Útdráttur H var sakfelldur fyrir kynferðisbrot gegn A samkvæmt 2. mgr. 194. gr. almennra hegningarlaga nr. 19/1940 með því að hafa haft samræði og önnur kynferðismök við A gegn hennar vilja, með því að stinga fingrum í leggöng hennar og hafa við hana samræði þar sem hún lá sofandi í sófa, og notfært sér að hún gat ekki spornað við verknaðinum sökum svefndrunga og ölvunar. Var refsing H ákveðin fangelsi í tvö ár auk þess sem honum var gert að greiða A 1.500.000 krónur í miskabætur. Dómur Landsréttar Mál þetta dæma landsréttardómararnir K-kvk-nf S-kvk-nf, S-kk-nf T-kk-nf M-kk-nf og V-kk-nf H. V-kk-nf. Málsmeðferð og dómkröfur aðila 1 Ríkissaksóknari skaut málinu til Hæstaréttar Íslands 22. desember 2017 í samræmi við yfirlýsingu ákærða um áfrýjun. Gögn málsins bárust Landsrétti 2. janúar 2018 en samkvæmt 1. mgr. 78. gr. laga nr. 49/2016, sbr. 76. gr. laga nr. 117/2016 og 4. gr. laga nr. 53/2017, hefur málið verið rekið fyrir Landsrétti frá þeim tíma. Áfrýjað er dómi Héraðsdóms Norðurlands eystra 11. desember 2017 í málinu nr. S[…]/2017. 2 Ákæruvaldið krefst þess að hinn áfrýjaði dómur verði staðfestur um sakfellingu ákærða og að refsing hans verði þyngd. 3 Ákærði krefst aðallega sýknu af kröfum ákæruvaldsins en til vara að refsing verði milduð. Einnig krefst hann þess að einkaréttarkröfu verði vísað frá héraðsdómi en til vara að fjárhæð hennar verði lækkuð. Loks er þess krafist að málsvarnarlaun verði greidd úr ríkissjóði. 4 Brotaþolinn, A, krefst þess að ákærði verði dæmdur til að greiða henni 1.800.000 krónur í miskabætur með nánar tilgreindum vöxtum og dráttarvöxtum. Til vara krefst hún þess að dómur héraðsdóms um greiðslu miskabóta að fjárhæð 1.500.000 krónur með vöxtum, eins og greinir í dómsorði, verði staðfestur. Loks er gerð krafa um greiðslu þóknunar til handa skipuðum réttargæslumanni. Málsatvik og sönnunarfærsla 5 Málsatvikum og framburði ákærða og vitna er nægilega lýst í hinum áfrýjaða dómi. 6 Við aðalmeðferð fyrir Landsrétti var spilaður útdráttur úr upptökum af framburði ákærða og brotaþola fyrir héraðsdómi. Ekki var óskað eftir munnlegri sönnunarfærslu fyrir Landsrétti af hálfu ákæruvalds og ákærða. Niðurstaða 7 Ákærða er í máli þessu gefið að sök að hafa að morgni sunnudagsins 23. október 2016, að […] á Akureyri, haft samræði og önnur kynferðismök við brotaþola gegn vilja hennar, með því að stinga fingrum í leggöng hennar og hafa við hana samræði, þar sem hún lá sofandi og notfært sér að hún gat ekki spornað við verknaðinum sökum svefndrunga og ölvunar. 8 Í máli þessu lýsa ákærði og brotaþoli atvikum í sófa á heimili ákærða með ólíkum hætti. 9 Ákærði segir að hann hafi átt frumkvæðið að atlotum þeirra en brotaþoli hafi hallað sér að honum er vitnið B, sem einnig var gestkomandi hjá ákærða, fór úr sófanum og af heimili ákærða. Ákærði segist ekki vita hvort brotaþoli var vakandi er vitnið fór. Brotaþoli hafi tekið þátt í atlotunum, hún hafi sett rass sinn að honum og nuddað sér upp við hann, stunið og farið upp á fjórar fætur er hann hafði samræði við hana aftan frá. Brotaþoli hafi verið vakandi enda hafi atlotin byrjað í framhaldi af samræðum þeirra í milli. Hún hafi aldrei beðið hann um að hætta. 10 Brotaþoli segir að hún hafi verið sofandi er vitnið B fór af heimili ákærða, rétt rumskað er hann kvaddi og ekkert rætt við ákærða eftir að vitnið fór. Hún hafi svo vaknað við að ákærði setti fingur inn undir nærbuxur hennar, hún hafi „frosið eða hálflamast“, spurt hann hvað hann væri að gera en hann hafi engu svarað. Hann hafi tekið niður um hana buxur og nærbuxur og haft við hana samræði, fyrst á hlið og svo hafi hann velt henni á magann og haft við hana samræði um leggöng að aftan. Hún hafi sagt honum að hætta tvisvar sinnum. 11 Ákærði og brotaþoli bera bæði að enginn kynferðislegur samdráttur hafi verið með þeim fyrr um kvöldið, engir kossar hafi verið fyrir samræðið, ákærði hafi fært buxur og nærbuxur brotaþola niður án þess að brotaþoli hafi hjálpað til og að engin orð hafi farið þeim í milli eftir að samræðinu lauk. 12 Samkvæmt 108. gr. laga nr. 88/2008 um meðferð sakamála, sbr. 2. mgr. 70. gr. stjórnarskrárinnar nr. 33/1944, hvílir á ákæruvaldinu að færa sönnur á sekt ákærða. Það er dómenda að meta hvort nægileg sönnun, sem ekki verði vefengd með skynsamlegum rökum, sé komin fram um hvert það atriði er varðar sekt og ákvörðun viðurlaga við broti, sbr. 109. gr. laga nr. 88/2008. Tekur þetta mat meðal annars til þess hvaða sönnunargildi skýrsla ákærða eigi að hafa sem og skýrslur vitna. Í þessu sambandi geta skýrslur vitna, sem ekki hafa skynjað atvik af eigin raun, haft þýðingu, enda sé unnt að draga ályktanir um sakarefnið af slíkum framburði. 13 Brotaþoli hefur verið skýr í svörum sínum um atvik málsins, framburður hennar hefur verið stöðugur um helstu atvik allt frá því að hún gaf skýrslu hjá lögreglu 27. október 2016, fjórum dögum eftir atvikið. 14 Framburður ákærða hefur að sama skapi verið nokkuð stöðugur um helstu atvik frá því að hann gaf skýrslu hjá lögreglu 3. nóvember 2016 en ákærði leitaðist þó í framburði sínum fyrir héraðsdómi við að gera heldur meira úr þátttöku brotaþola í kynferðisathöfnunum en hann hafði borið um fyrir lögreglu. Frásögn ákærða af aðdraganda þess að hann hafði samræði við brotaþola er hins vegar með nokkrum ólíkindum. Ákærði, sem var kunnugur brotaþola, ber að sam ræðið hafi hafist án nokkurrar snertingar, blíðuatlota eða kynferðislegra athafna þeirra í milli þar á undan, svo sem kossa, utan þess að hann hafi sett hönd sína inn undir nærbuxur brotaþola og sett fingur í leggöng hennar. Það hafi hann gert í framhaldi af samtali þeirra um hv að á daga þeirra hefði drifið undanfarin ár og samræðið svo hafist í framhaldi af því. Samræðinu hafi svo lokið án þess að nokkuð hafi verið sagt . Brotaþoli hafi risið upp orðalaust og farið. 15 Þ ótt ákærði og brotaþoli séu ein til frásagnar um það, sem gerðist eftir brottför vitnisins B af heimili ákærða, liggur fyrir framburður vitnanna C , sem brotaþoli vakti fáum mínútum eftir að hún yfirgaf íbúðina, og D læknis, sem ræddi við hana og annaðist læknisskoðun á henni um hálftíma síðar. Báðir bera þeir að brotaþoli hafi verið í miklu áfalli. Vitnið D staðfesti jafnframt skýrslu, sem hann gerði í framhaldi af skoðun á brotaþola, þar sem fram kemur að ekki hafi fundist áverkar á brotaþola en þó verið roði í leggangaopi að aftan sem passi við frásögn brotaþola. Brotaþoli bar að hún hefði fundið til við samfarirnar og átt erfitt með að sitja á eftir vegna verkja. Sú frásögn brotaþola er og í samræmi við það sem vitnið C bar um að brotaþoli hefði átt erfitt með að setjast inn í bíl hans og kvartað undan miklum sársauka. Þá kannaðist vitnið B við framburð sinn hjá lögreglu um að ákærði og brotaþoli hafi eiginlega verið sofandi í sófanum þegar hann ákvað að fara heim. 16 Þá er til þess að líta að brotaþoli sendi ákærða svofelld skilaboð á samskiptamiðlinum Facebook mánudagskvöldið 24. október 2016: „Áttar þú þig á því hvað þú gerðir?“ Ákærði svarar brotaþola: „Veit ekki alveg hvað þú vilt að ég svari.“ Brotaþoli skrifar þá: „Bara sannleikann“ sem ákærði svarar með svofelldum hætti: „Fyrst að þú ert að spurja er ég skíthræddur um að hafa misskilið eitthvað, enda ekki í sérstöku ástandi.“ Brotaþoli skrifar þá: „Ég sé ekki alveg hvað er að misskilja þar sem ég var sofandi og vaknaði við þig og sagði hættu og nei.“ sem ákærði svarar með eftirfarandi hætti: „Ég er ekki á sömu blaðsíðu, það var boðið þér þrisvar að fara í taxa heim og allskonar, og þegar ég lagðist í sófann hallaðirðu þér frá B og yfir til mín, og hefði ég heyrt hættu hefði ég gert það, mér finnst alveg ömurlegt að heyra þetta og get lítið gert nema beðist innilegr ar afsökunar og finnst hundleiðinlegt að heyra þetta … er ónýtur að innan.“ Ákærði gaf þá skýringu á afsökunarbeiðni sinni fyrir héraðsdómi að hann hefði beðið brotaþola afsökunar til að enda samtalið og jafnframt að „[e]f henni leið illa þá leið [honum] illa líka“. 17 Eins og að framan greinir hefur framburður brotaþola um atvik málsins verið staðfastur og trúverðugur. Þá fær framburður hennar stuðning í framburði vitna er hittu hana skömmu eftir að atvik áttu sér stað. Með hliðsjón af framangreindu og með vísan til ólíkindalegs framburðar ákærða um aðdraganda þess að hann leitaði á brotaþola og hafði við hana samræði þykir ótrúverðug sú frásögn hans að samræðið við brotaþola hafi farið fram með vitund hennar og vilja. 18 Samkvæmt matsgerð rannsóknastofu í lyfja og eiturefnafræði við Háskóla Íslands frá 24. nóvember 2011 sýna niðurstöður blóð og þvagsýna, sem tekin voru úr brotaþola að morgni 23. október 2016, að hún var undir áhrifum áfengis þegar sýnin voru tekin. Jafnframt segir þar að etanólstyrkur í blóði hennar hafi verið um 1,1 ‰ klukkan sjö að morgni þann dag, að því gefnu að brotaþoli hafi hætt drykkju að mestu leyti upp úr klukkan sex þann morgun. Brotaþoli bar sjálf um að hún hefði hætt drykkju um klukkan fjögur. Ekki mældust önnur vímuefni í blóð eða þvagsýni. 19 Þótt brotaþoli verði samkvæmt þessum niðurstöðum ekki talin hafa verið mjög ölvuð að morgni 23. október 2016 þegar atvik áttu sér stað verður, með hliðsjón af framburði vitnisins B og brotaþola sjálfrar, lagt til grundvallar að áður en vitnið fór af heimili ákærða hafi mikil þreyta verið farin að sækja á brotaþola og hún sofnað. Með hliðsjón af framburði vitna verður lagt til grundvallar að klukkan hafi verið farin að nálgast hálfátta er vitnið B yfirgaf heimili ákærða. Með hliðsjón af framangreindu þykir ekki varhugavert að leggja til grundvallar að brotaþoli hafi sökum ölvunar og magnleysis, er hún vaknaði við að ákærði var með hönd sína inn undir nærbuxum hennar, ekki getað varist því að ákærði setti fingur í leggöng hennar og nær jafnskjótt dregið niður buxur og nærbuxur hennar og haft við hana samræði. 20 Samkvæmt þessu er hafið yfir skynsamlegan vafa að ákærði hafi stungið fingrum í leggöng brotaþola þar sem hún lá sofandi og hafi að því búnu haft samræði við brotaþola en brotaþoli hafi ekki, sökum ölvun ar og svefndrunga, getað spornað við þeim verknaði. Fellur sú háttsemi ákærða innan verknaðarlýsingar í ákæru. Verður ákærði af þessum sökum sakfelldur fyrir þá háttsemi sem honum er gefin að sök í ákæru en hún á undir 2. mgr. 194. gr. almennra hegningarlaga, með síðari breytingum, sbr. 1. gr. laga nr. 16/2018. 21 Ákvæði héraðsdóms um refsingu ákærða og sakarkostnað verða staðfest. 22 Brot það sem ákærði er sakfelldur fyrir var til þess fallið að valda brotaþola miklum miska. Með hliðsjón af því og þeim gögnum sem fyrir liggja um þær andlegu afleiðingar sem brotaþoli hefur þurft að glíma við vegna brots ákærða verða ákvæði héraðsdóms um miskabætur staðfest. 23 Ákærði verður dæmdur til að greiða allan áfrýjunarkostnað málsins eins og greinir í dómsorði, þar meðtalin málsvarnarlaun skipaðs verjanda síns og þóknun skipaðs réttargæslumanns brotaþola, sem ákveðin verða að meðtöldum virðisaukaskatti. Dómsorð: Héraðsdómur skal vera óraskaður. Ákærði greiði allan áfrýjunarkostnað málsins, 1.302.260 krónur, þar með talin málsvarnarlaun verjanda síns, S-kk-ef A-kk-ef S-kk-ef lögmanns, 1.054.000 krónur, og þóknun réttargæslumanns brotaþola, Þ-kvk-ef S-kvk-ef lögmanns, 186.000 krónur.
290754d1-ea5b-4976-99f8-7ab4eb587b57
{ "author": null, "fetch_timestamp": "2025-05-22T00:00:00", "xml_id": "IGC-Adjud2_landsrettur_117_2018", "publish_timestamp": "2018-11-30T00:00:00", "title": { "offset": 0, "length": 8 }, "paragraphs": [ { "offset": 0, "length": 8 }, { "offset": 10, "length": 9 }, { "offset": 21, "length": 475 }, { "offset": 498, "length": 17 }, { "offset": 517, "length": 102 }, { "offset": 621, "length": 30 }, { "offset": 653, "length": 412 }, { "offset": 1067, "length": 119 }, { "offset": 1188, "length": 273 }, { "offset": 1463, "length": 379 }, { "offset": 1844, "length": 27 }, { "offset": 1873, "length": 82 }, { "offset": 1957, "length": 214 }, { "offset": 2173, "length": 10 }, { "offset": 2185, "length": 350 }, { "offset": 2537, "length": 89 }, { "offset": 2628, "length": 565 }, { "offset": 3195, "length": 537 }, { "offset": 3734, "length": 2 }, { "offset": 3738, "length": 296 }, { "offset": 4036, "length": 2 }, { "offset": 4040, "length": 160 }, { "offset": 4202, "length": 476 }, { "offset": 4680, "length": 2 }, { "offset": 4684, "length": 205 }, { "offset": 4891, "length": 2 }, { "offset": 4895, "length": 820 }, { "offset": 5717, "length": 105 }, { "offset": 5824, "length": 2 }, { "offset": 5828, "length": 148 }, { "offset": 5978, "length": 836 }, { "offset": 6816, "length": 2 }, { "offset": 6820, "length": 166 }, { "offset": 6988, "length": 256 }, { "offset": 7246, "length": 523 }, { "offset": 7771, "length": 190 }, { "offset": 7963, "length": 2 }, { "offset": 7967, "length": 459 }, { "offset": 8428, "length": 2 }, { "offset": 8432, "length": 248 }, { "offset": 8682, "length": 69 }, { "offset": 8753, "length": 241 }, { "offset": 8996, "length": 2 }, { "offset": 9000, "length": 818 }, { "offset": 9820, "length": 2 }, { "offset": 9824, "length": 516 }, { "offset": 10342, "length": 2 }, { "offset": 10346, "length": 68 }, { "offset": 10416, "length": 2 }, { "offset": 10420, "length": 277 }, { "offset": 10699, "length": 2 }, { "offset": 10703, "length": 238 }, { "offset": 10943, "length": 8 }, { "offset": 10953, "length": 32 }, { "offset": 10987, "length": 241 } ], "sentences": [ { "offset": 0, "length": 8 }, { "offset": 10, "length": 9 }, { "offset": 21, "length": 364 }, { "offset": 386, "length": 109 }, { "offset": 498, "length": 17 }, { "offset": 517, "length": 102 }, { "offset": 621, "length": 30 }, { "offset": 653, "length": 117 }, { "offset": 771, "length": 205 }, { "offset": 978, "length": 75 }, { "offset": 1055, "length": 9 }, { "offset": 1067, "length": 119 }, { "offset": 1188, "length": 91 }, { "offset": 1280, "length": 113 }, { "offset": 1395, "length": 65 }, { "offset": 1463, "length": 149 }, { "offset": 1613, "length": 151 }, { "offset": 1766, "length": 75 }, { "offset": 1844, "length": 27 }, { "offset": 1873, "length": 82 }, { "offset": 1957, "length": 120 }, { "offset": 2078, "length": 92 }, { "offset": 2173, "length": 10 }, { "offset": 2185, "length": 350 }, { "offset": 2537, "length": 89 }, { "offset": 2628, "length": 187 }, { "offset": 2816, "length": 65 }, { "offset": 2883, "length": 175 }, { "offset": 3060, "length": 92 }, { "offset": 3154, "length": 38 }, { "offset": 3195, "length": 154 }, { "offset": 3350, "length": 166 }, { "offset": 3518, "length": 168 }, { "offset": 3688, "length": 43 }, { "offset": 3734, "length": 2 }, { "offset": 3738, "length": 296 }, { "offset": 4036, "length": 2 }, { "offset": 4040, "length": 160 }, { "offset": 4202, "length": 205 }, { "offset": 4408, "length": 107 }, { "offset": 4517, "length": 160 }, { "offset": 4680, "length": 2 }, { "offset": 4684, "length": 205 }, { "offset": 4891, "length": 2 }, { "offset": 4895, "length": 299 }, { "offset": 5195, "length": 105 }, { "offset": 5302, "length": 270 }, { "offset": 5574, "length": 140 }, { "offset": 5717, "length": 60 }, { "offset": 5778, "length": 43 }, { "offset": 5824, "length": 2 }, { "offset": 5828, "length": 148 }, { "offset": 5978, "length": 148 }, { "offset": 6127, "length": 54 }, { "offset": 6183, "length": 219 }, { "offset": 6404, "length": 101 }, { "offset": 6507, "length": 157 }, { "offset": 6666, "length": 147 }, { "offset": 6816, "length": 2 }, { "offset": 6820, "length": 166 }, { "offset": 6988, "length": 68 }, { "offset": 7057, "length": 186 }, { "offset": 7246, "length": 126 }, { "offset": 7373, "length": 395 }, { "offset": 7771, "length": 190 }, { "offset": 7963, "length": 2 }, { "offset": 7967, "length": 102 }, { "offset": 8070, "length": 101 }, { "offset": 8173, "length": 252 }, { "offset": 8428, "length": 2 }, { "offset": 8432, "length": 248 }, { "offset": 8682, "length": 69 }, { "offset": 8753, "length": 124 }, { "offset": 8878, "length": 66 }, { "offset": 8946, "length": 47 }, { "offset": 8996, "length": 2 }, { "offset": 9000, "length": 330 }, { "offset": 9331, "length": 142 }, { "offset": 9475, "length": 342 }, { "offset": 9820, "length": 2 }, { "offset": 9824, "length": 255 }, { "offset": 10080, "length": 57 }, { "offset": 10139, "length": 200 }, { "offset": 10342, "length": 2 }, { "offset": 10346, "length": 68 }, { "offset": 10416, "length": 2 }, { "offset": 10420, "length": 92 }, { "offset": 10513, "length": 183 }, { "offset": 10699, "length": 2 }, { "offset": 10703, "length": 238 }, { "offset": 10943, "length": 8 }, { "offset": 10953, "length": 32 }, { "offset": 10987, "length": 241 } ], "source": "http://landsrettur.is/?PageId=347c3bb1-8926-11e5-80c6-005056bc6a40&Id=fd066ee3-e878-4509-80d7-1c509485f6d3&verdictid=5690ca15-747b-4f86-ba0d-2191b014dfb8" }
118/2018 Útdráttur Staðfestur var úrskurður héraðsdóms þar sem hafnað var kröfu X um að héraðsdómari viki sæti í máli Á gegn X. Úrskurður Landsréttar Landsréttardómararnir A-kvk-nf E-kvk-nf, J-kk-nf S-kk-nf og Þ-kk-nf I-kk-nf N-kk-nf kveða upp úrskurð í máli þessu. Varnaraðili skaut málinu til Landsréttar með kæru 23. janúar 2018, sem barst réttinum ásamt kærumálsgögnum sama dag. Kærður er úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur 23. janúar 2018 í málinu nr. S […] þar sem S-kk-nf S-kk-nf héraðsdómari hafnaði kröfu varnaraðila um að hann viki sæti í máli sóknaraðila á hendur varnaraðila. Kæruheimild er í a lið 1. mgr. 192. gr. laga nr. 88/2008 um meðferð sakamála. Varnaraðili krefst þess að framangreind krafa hans verði tekin til greina. Sóknaraðili krefst staðfestingar hins kærða úrskurðar. Varnaraðili hefur ekki sýnt fram á að fyrir hendi séu atvik eða aðstæður sem eru fallnar til þess að draga óhlutdrægni héraðsdómarans með réttu í efa, sbr. g lið 1. mgr. 6. gr. laga nr. 88/2008. Að þessu gættu en að öðru leyti með vísan til forsendna hins kærða úrskurðar verður hann staðfestur. Úrskurðarorð: Hinn kærði úrskurður er staðfestur.
70ed769d-ade0-4470-964f-67cd6d578fed
{ "author": null, "fetch_timestamp": "2025-05-22T00:00:00", "xml_id": "IGC-Adjud2_landsrettur_118_2018", "publish_timestamp": "2018-01-24T00:00:00", "title": { "offset": 0, "length": 8 }, "paragraphs": [ { "offset": 0, "length": 8 }, { "offset": 10, "length": 9 }, { "offset": 21, "length": 108 }, { "offset": 131, "length": 21 }, { "offset": 154, "length": 115 }, { "offset": 271, "length": 319 }, { "offset": 592, "length": 77 }, { "offset": 671, "length": 74 }, { "offset": 747, "length": 54 }, { "offset": 803, "length": 295 }, { "offset": 1100, "length": 13 }, { "offset": 1115, "length": 35 } ], "sentences": [ { "offset": 0, "length": 8 }, { "offset": 10, "length": 9 }, { "offset": 21, "length": 108 }, { "offset": 131, "length": 21 }, { "offset": 154, "length": 115 }, { "offset": 271, "length": 116 }, { "offset": 388, "length": 70 }, { "offset": 460, "length": 129 }, { "offset": 592, "length": 77 }, { "offset": 671, "length": 74 }, { "offset": 747, "length": 54 }, { "offset": 803, "length": 194 }, { "offset": 998, "length": 99 }, { "offset": 1100, "length": 13 }, { "offset": 1115, "length": 35 } ], "source": "http://landsrettur.is/?PageId=347c3bb1-8926-11e5-80c6-005056bc6a40&Id=7ea798d3-f3fc-46ac-bda6-ec7c8dfeac55&verdictid=cc8f7f03-180d-4dae-92ef-a8b6cb4f5467" }
119/2018 Útdráttur Staðfestur var úrskurður héraðsdóms þar sem hafnað var kröfu X um að leitað yrði ráðgefandi álits EFTAdómstólsins um nánar tiltekin atriði í tengslum við rekstur máls ákæruvalds á hendur honum meðal annars vegna ætlaðra brota gegn ákvæðum laga nr. 108/2007 um verðbréfaviðskipti. Úrskurður Landsréttar Landsréttardómararnir Á-kk-nf H-kk-nf, K-kvk-nf S-kvk-nf og R-kvk-nf B-kvk-nf kveða upp úrskurð í máli þessu. 1 Varnaraðili skaut málinu til Landsréttar með kæru 22. janúar 2018, sem barst réttinum ásamt kærumálsgögnum degi síðar. Kærður er úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur 19. janúar 2018 í málinu nr. S705/2016 þar sem hafnað var kröfu varnaraðila um að leita ráðgefandi álits EFTAdómstólsins um nánar tiltekin atriði í tengslum við sakamál sóknaraðila á hendur honum. Kæruheimild er í 3. mgr. 1. gr. laga nr. 21/1994 um öflun álits EFTAdómstólsins um skýringu samnings um Evrópska efnahagssvæðið. 2 Varnaraðili krefst þess að fyrrgreind krafa verði tekin til greina. 3 Sóknaraðili krefst staðfestingar hins kærða úrskurðar. 4 Með ákæru 19. september 2016 höfðaði sóknaraðili sakamál á hendur varnaraðila þar sem honum er meðal annars gefið að sök að hafa 6. ágúst 2008 selt 812.000 hluti í A, sem hann hafi keypt í eigin nafni sama dag, til einkahlutafélagsins A, sem hafi verið í eigu varnaraðila og lotið stjórn hans, þrátt fyrir að hafa þá búið yfir nánar tilgreindum innherjaupplýsingum um B banka hf. Er brotið talið varða við 1. tölulið 1. mgr. 123. gr. laga nr. 108/2007 um verðbréfaviðskipti, sbr. 3. tölulið 1. mgr. 146. gr. sömu laga. 5 Í 1. tölulið 1. mgr. 123. gr. laga nr. 108/2007 er kveðið á um að innherja sé óheimilt að „afla eða ráðstafa fjármálagerningum með beinum eða óbeinum hætti, fyrir eigin reikning eða annarra, búi hann yfir innherjaupplýsingum“. Samkvæmt 2. mgr. 149. gr. laganna taka lögin meðal annars upp í innlendan rétt ákvæði tilskipunar Evrópuþingsins og ráðsins 2003/6/EB um innherjasvik og markaðsmisnotkun. Í 1. mgr. 2. gr. tilskipunarinnar segir að aðildarríkin skuli „banna aðilum, sem um getur í annarri undirgrein, og sem hafa yfir innherjaupplýsingum að ráða, að nota þær upplýsingar“ á þann hátt sem nánar er tilgreindur í ákvæðinu. 6 Frá því að ákvæði um innherjaviðskipti var fyrst sett í íslensk lög hefur því verið breytt nokkuð, þar á meðal með lögum nr. 39/2002, um breytingu á eldri lögum um verðbréfaviðskipti nr. 13/1996, þegar fellt var brott úr verknaðarlýsingu þess að innherji þyrfti að hafa nýtt innherjaupplýsingar til öflunar eða ráðstöfunar verðbréfa. 7 Í hinum kærða úrskurði eru teknar orðrétt upp þær spurningar sem varnaraðili krefst að leitað verði ráðgefandi álits EFTAdómstólsins um. Tvær fyrstu spurningarnar lúta að skyldu aðildarríkja til að gæta lagasamræmingar við innleiðingu tilskipunar Evrópuþingsins og ráðsins 2003/6/EB í landsrétt. Spurningarnar varða því ekki beitingu 1. töluliðar 1. mgr. 123. gr. laga nr. 108/2007 í ljósi túlkunar á EESsamningnum heldur hvort aðildarríki samningsins hafi svigrúm til að leggja víðtækara bann við viðskiptum innherja en leiðir af ákvæðum tilskipunarinnar. Ekki verður séð að svör EFTAdómstólsins við fyrrgreindum spurningum geti haft áhrif við úrlausn sakamálsins á hendur varnaraðila, enda fer um refsiábyrgð hans eftir íslenskum lögum. Verður niðurstaða hins kærða úrskurðar hvað þær varðar því staðfest. 8 Spurningar þrjú og fjögur, sem varnaraðili krefst ráðgefandi álits um, lúta annars vegar að því hvort 1. mgr. 2. gr. tilskipunar Evrópuþingsins og ráðsins 2003/6/EB leggi bann við því að aðili, sem býr yfir innherjaupplýsingum, eigi viðskipti við annan aðila, sem býr yfir sömu upplýsingum og hins vegar hvort ákvæðið leggi bann við því að einstaklingur, sem býr yfir innherjaupplýsingum, selji eignarhaldsfélagi sem er alfarið í hans eigu hluti eða hlutafé í félagi sem hann keypti í eigin nafni. 9 Í dómi Evrópudómstólsins 23. desember 2009 í máli nr. C45/08 (Spector) segir meðal annars að við mat á því hvort brotið hafi verið gegn banni við innherjasvikum í skilningi 1. mgr. 2. gr. tilskipunarinnar skuli horfa til tilgangs tilskipunarinnar um að vernda trúverðugleika markaðarins og auka traust fjárfesta, sem einkum byggist á því að fjárfestar standi jafnfætis og njóti verndar gegn misnotkun innherjaupplýsinga. Í dómi Evrópudómstólsins 10. maí 2007 í máli nr. C391/04 (Georgakis), þar sem reyndi á skýringu á ákvæði um innherjasvik í eldri tilskipun ráðsins 89/592/EBE um samræmingu á reglum um innherjaviðskipti, var ekki talið að um innherjasvik í skilningi þess ákvæðis væri að ræða þar sem samningsaðilar hefðu búið yfir sömu innherjaupplýsingum. Þykja framangreindir dómar Evrópudómstólins veita fullnægjandi leiðsögn um túlkun þess ákvæðis tilskipunarinnar sem spurningar varnaraðila lúta að. 10 Af 34. gr. samnings milli EFTAríkjanna um stofnun eftirlitsstofnunar og dómstóls, sbr. 1. mgr. 1. gr. laga nr. 21/1994, leiðir að það er hlutverk EFTAdómstólsins að skýra EESsamninginn, en íslenskra dómstóla að fara með sönnunarfærslu um staðreyndir máls, skýringu innlends réttar og beitingu samningsins að íslenskum lögum. Þegar dómstóll beitir þeirri heimild að leita ráðgefandi álits ber eingöngu að líta til þess hvort slíks sé þörf við úrlausn málsins. Eins og mál þetta liggur fyrir samkvæmt framansögðu verður ekki séð að svar EFTAdómstólsins við spurningum þrjú og fjögur hafi sjálfstæða þýðingu við úrlausn málsins. Að framangreindu virtu verður því jafnframt staðfest sú niðurstaða hins kærða úrskurðar að hafna því að bera fyrrgreindar spurningar upp við EFTAdómstólinn. Úrskurðarorð: Hinn kærði úrskurður er staðfestur.
2b69d9fd-024c-4167-a225-7c626465480f
{ "author": null, "fetch_timestamp": "2025-05-22T00:00:00", "xml_id": "IGC-Adjud2_landsrettur_119_2018", "publish_timestamp": "2018-01-31T00:00:00", "title": { "offset": 0, "length": 8 }, "paragraphs": [ { "offset": 0, "length": 8 }, { "offset": 10, "length": 9 }, { "offset": 21, "length": 279 }, { "offset": 302, "length": 21 }, { "offset": 325, "length": 109 }, { "offset": 436, "length": 489 }, { "offset": 927, "length": 69 }, { "offset": 998, "length": 56 }, { "offset": 1056, "length": 520 }, { "offset": 1578, "length": 631 }, { "offset": 2211, "length": 335 }, { "offset": 2548, "length": 809 }, { "offset": 3359, "length": 499 }, { "offset": 3860, "length": 1696 }, { "offset": 5558, "length": 13 }, { "offset": 5573, "length": 35 } ], "sentences": [ { "offset": 0, "length": 8 }, { "offset": 10, "length": 9 }, { "offset": 21, "length": 279 }, { "offset": 302, "length": 21 }, { "offset": 325, "length": 109 }, { "offset": 436, "length": 120 }, { "offset": 557, "length": 70 }, { "offset": 629, "length": 166 }, { "offset": 797, "length": 127 }, { "offset": 927, "length": 69 }, { "offset": 998, "length": 56 }, { "offset": 1056, "length": 381 }, { "offset": 1438, "length": 137 }, { "offset": 1578, "length": 228 }, { "offset": 1807, "length": 169 }, { "offset": 1978, "length": 230 }, { "offset": 2211, "length": 335 }, { "offset": 2548, "length": 138 }, { "offset": 2687, "length": 157 }, { "offset": 2846, "length": 259 }, { "offset": 3107, "length": 180 }, { "offset": 3289, "length": 67 }, { "offset": 3359, "length": 499 }, { "offset": 3860, "length": 55 }, { "offset": 3916, "length": 365 }, { "offset": 4283, "length": 47 }, { "offset": 4332, "length": 289 }, { "offset": 4623, "length": 146 }, { "offset": 4771, "length": 326 }, { "offset": 5099, "length": 132 }, { "offset": 5233, "length": 165 }, { "offset": 5400, "length": 155 }, { "offset": 5558, "length": 13 }, { "offset": 5573, "length": 35 } ], "source": "http://landsrettur.is/?PageId=347c3bb1-8926-11e5-80c6-005056bc6a40&Id=4a6cc18d-10ba-45af-ae46-0ae45a8a3ea4&verdictid=3d81e710-c91e-427b-8a48-a16c5adbfcaf" }
11/2018 Útdráttur Máli ákæruvaldsins gegn X var vísað frá héraðsdómi þar sem lögreglustjóra brast heimild að lögum til að gefa út ákæru í málinu fyrir brot gegn 106. gr. almennra hegningarlaga. Úrskurður Landsréttar Í máli þessu úrskurða landsréttardómararnir R-kvk-nf B-kvk-nf, S-kk-nf T-kk-nf M-kk-nf og V-kk-nf H. V-kk-nf. Ríkissaksóknari skaut málinu til Hæstaréttar Íslands 21. desember 2016 af hálfu ákæruvaldsins að fengnu áfrýjunarleyfi 15. sama mánaðar. Málið var flutt til Landsréttar 1. janúar 2018 í samræmi við ákvæði 78. gr. laga nr. 49/2016 um breytingu á lögum um meðferð einkamála og lögum um meðferð sakamála (millidómstig), sbr. 76. gr. laga nr. 117/2016 og 4. gr. laga nr. 53/2017. Af hálfu ákæruvaldsins er þess krafist að málinu verði vísað frá héraðsdómi. Ákærði krefst þess aðallega að frávísunarkröfu ákæruvaldsins verði hafnað, en til vara að hún verði aðeins tekin til greina að hluta. Eins og greinir í hinum áfrýjaða dómi var málið höfðað með ákæru lögreglustjórans á Norðurlandi vestra 25. apríl 2016 á hendur ákærða. Samkvæmt fyrri lið ákærunnar var ákærða gefið að sök umferðarlagabrot með því að hafa á tilteknum stað og tíma ekið tilgreindri bifreið án skráningarmerkja og án þess að hún væri tryggð lögboðinni ábyrgðartryggingu. Var háttsemin talin varða við 1. mgr. 63. gr. og 1. mgr. 93. gr., sbr. 100. gr. umferðarlaga nr. 50/1987. Samkvæmt síðari ákæruliðnum voru ákærða gefnar að sök hótanir með því hafa í samskiptum sínum við lögreglumann, sem hafði af honum afskipti vegna umferðarlagabrotsins, hótað lögreglumanninum lífláti. Var sú háttsemi talin varða við 1. mgr. 106. gr. almennra hegningarlaga nr. 19/1940. Í þinghaldi 24. maí 2016 játaði ákærði sök að því er fyrri ákæruliðinn varðaði og að því er hinn síðari varðaði í þinghaldi 12. september sama ár og var farið með málið eftir 1. mgr. 164. gr. laga nr. 88/2008 um meðferð sakamála. Með hinum áfrýjaða dómi var ákærði sakfelldur samkvæmt ákæru og honum gert að greiða 100.000 króna sekt til ríkissjóðs að viðlagðri vararefsingu. Krafa ákæruvaldsins um vísun málsins frá héraðsdómi er reist á því að lögreglustjórinn á Norðurlandi vestra fari ekki með ákæruvald vegna brota gegn 106. gr. almennra hegningarlaga. Í 1. mgr. 24. gr. laga nr. 88/2008 er lögreglustjórum falið að höfða önnur sakamál en þau sem ríkissaksóknari og héraðsaksóknari höfða samkvæmt ákvæðum laganna. Samkvæmt blið 1. mgr. 23. gr. laganna, sbr. lög nr. 47/2015, höfðar héraðssaksóknari sakamál vegna brota á ákvæðum XII.XIV. kafla almennra hegningarlaga, en ákvæði 106. gr. er í XII. kafla laganna. Brast lögreglustjórann á Norðurlandi vestra því heimild að lögum til að gefa út ákæru í máli þessu fyrir brot gegn 106. gr. almennra hegningarlaga. Í greinargerð sem ákæruvaldið skilaði til Hæstaréttar 21. ágúst 2017, í samræmi við þágildandi ákvæði 203. gr. laga nr. 88/2008, krafðist ákæruvaldið þess eingöngu að málinu yrði vísað frá héraðsdómi, en setti ekki fram varakröfu um refsingu ákærða, hvorki til staðfestingar né þyngingar. Við meðferð sakamála verða ekki dæmdar aðrar kröfur á hendur ákærða en ákæruvaldið gerir, en eðli málsins samkvæmt getur ákæruvaldið fallið frá eða dregið úr kröfum sem áður hafa verið gerðar. Með hliðsjón af framangreindu ber því að fallast á kröfu ákæruvaldsins um að vísa málinu frá héraðsdómi. Allur sakarkostnaður í héraði og áfrýjunarkostnaður málsins greiðist úr ríkissjóði, þar með talin málsvarnarlaun skipaðs verjanda ákærða fyrir Landsrétti, sem ákveðin verða að meðtöldum virðisaukaskatti eins og greinir í úrskurðarorði. Úrskurðarorð: Máli þessu er vísað frá héraðsdómi. Allur sakarkostnaður í héraði og fyrir Landsrétti greiðist úr ríkissjóði, þar með talin þóknun verjanda ákærða í héraðsdómi, eins og hún var ákveðin í hinum áfrýjaða dómi, og málsvarnarlaun verjanda hans fyrir Landsrétti, S-kk-ef A-kk-ef S-kk-ef lögmanns, 248.000 krónur.
c012fd88-1eab-490b-b802-8a3ca6f1304b
{ "author": null, "fetch_timestamp": "2025-05-22T00:00:00", "xml_id": "IGC-Adjud2_landsrettur_11_2018", "publish_timestamp": "2018-02-16T00:00:00", "title": { "offset": 0, "length": 7 }, "paragraphs": [ { "offset": 0, "length": 7 }, { "offset": 9, "length": 9 }, { "offset": 20, "length": 175 }, { "offset": 197, "length": 21 }, { "offset": 220, "length": 109 }, { "offset": 331, "length": 375 }, { "offset": 708, "length": 76 }, { "offset": 786, "length": 133 }, { "offset": 921, "length": 1117 }, { "offset": 2040, "length": 688 }, { "offset": 2730, "length": 586 }, { "offset": 3318, "length": 235 }, { "offset": 3555, "length": 13 }, { "offset": 3570, "length": 35 }, { "offset": 3607, "length": 271 } ], "sentences": [ { "offset": 0, "length": 7 }, { "offset": 9, "length": 9 }, { "offset": 20, "length": 175 }, { "offset": 197, "length": 21 }, { "offset": 220, "length": 109 }, { "offset": 331, "length": 136 }, { "offset": 468, "length": 237 }, { "offset": 708, "length": 76 }, { "offset": 786, "length": 133 }, { "offset": 921, "length": 134 }, { "offset": 1056, "length": 214 }, { "offset": 1272, "length": 104 }, { "offset": 1378, "length": 198 }, { "offset": 1578, "length": 83 }, { "offset": 1663, "length": 228 }, { "offset": 1893, "length": 144 }, { "offset": 2040, "length": 181 }, { "offset": 2222, "length": 159 }, { "offset": 2383, "length": 196 }, { "offset": 2581, "length": 146 }, { "offset": 2730, "length": 288 }, { "offset": 3019, "length": 191 }, { "offset": 3212, "length": 103 }, { "offset": 3318, "length": 235 }, { "offset": 3555, "length": 13 }, { "offset": 3570, "length": 35 }, { "offset": 3607, "length": 271 } ], "source": "http://landsrettur.is/?PageId=347c3bb1-8926-11e5-80c6-005056bc6a40&Id=c91f6092-9645-4ca1-ac69-ec2ef52adf71&verdictid=fbdb7a26-c011-4613-8207-ae0762dc9dda" }
120/2018 Útdráttur Kærður var úrskurður héraðsdóms þar sem kröfu BR, um að héraðsdómarinn K viki sæti í máli BRgegn A og B, var hafnað. Í úrskurði Landsréttar var vísað til orða sem héraðsdómarinn gekkst við að hafa látið falla í samtali sínu við lögmann sóknaraðila áður en þinghald var sett í málinu 14. desember 2017 og að lögmanni varnaraðila fjarstöddum. Taldi Landsréttur að orð héraðsdómarans væru hlutlægt séð til þess fallin að draga mætti óhlutdrægni hans í efa. Var K því gert að víkja sæti í málinu með vísan til g-liðar 1. mgr. 5. gr. laga nr. 91/1991 um meðferð einkamála. Úrskurður Landsréttar Landsréttardómararnir A-kvk-nf E-kvk-nf, J-kk-nf S-kk-nf og Þ-kk-nf I-kk-nf N-kk-nf kveða upp úrskurð í máli þessu. Sóknaraðili skaut málinu til Landsréttar með kæru 19. janúar 2018, sem barst réttinum ásamt kærumálsgögnum 23. sama mánaðar. Kærður er úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur 10. janúar 2018 í málinu nr. E- [...]/2017 þar sem K-kvk-nf K-kvk-nf héraðsdómari hafnaði kröfu sóknaraðila um að hún viki sæti í máli sóknaraðila á hendur varnaraðilum. Kæruheimild er í a-lið 1. mgr. 143. gr. laga nr. 91/1991 um meðferð einkamála. Sóknaraðili krefst þess að hinn kærði úrskurður verði felldur úr gildi og að krafa hans um að héraðsdómari víki sæti verði tekin til greina. Varnaraðilar krefjast þess að kröfu sóknaraðila verði hafnað. Þeir krefjast einnig kærumálskostnaðar. Í hinum kærða úrskurði tekur héraðsdómari fram að áður en þinghald var sett í málinu 14. desember 2017 og að lögmanni varnaraðila fjarstöddum hafi hann spurt lögmann sóknaraðila um málið, meðal annars hvar það væri unnið, af hvaða starfsmanni, hvaða aðstæður væru fyrir hendi og á hverju úrskurður sóknaraðila um forsjársviptingu byggðist. Krafa sóknaraðila væri á hinn bóginn byggð á því að dómarinn hefði beint þeirri spurningu til lögmanns hans hvort mark væri takandi á þeim starfsmönnum sóknaraðila sem hefðu haft aðkomu að málinu og jafnframt hvort sóknaraðili byggði málatilbúnað sinn á gögnum eða eingöngu fullyrðingum og hvort lögmaðurinn teldi úrskurð sóknaraðila vera réttan. Í tölvupósti til héraðsdómara sama dag og framangreint þinghald var háð lýsti lögmaður sóknaraðila yfir áhyggjum af hæfi dómarans í ljósi spurninganna. Í þinghaldi 8. janúar 2018 lagði sóknaraðili fram bókun í málinu þar sem hann krafðist þess að héraðsdómari viki sæti í því á grundvelli g-liðar 1. mgr. 5. gr. laga nr. 91/1991. Í skriflegum athugasemdum héraðsdómara, sem lagðar voru fram með kærumálsgögnum til Landsréttar, sagði að lýsing lögmanns sóknaraðila í kæru á samskiptum þeirra væri ekki nákvæm og að ummæli dómarans um starfsmenn Barnaverndar Reykjavíkur hefðu ekki verið með þeim neikvæðu formerkjum sem lýst var í kæru sóknaraðila. Þegar lögmaður sóknaraðila hafi ekki getað svarað því hver hefði unnið að málinu hafi dómarinn látið þau orð falla að það væri væntanlega starfsmaður sem lögmaðurinn teldi að mark væri á takandi. Til að taka af allan vafa áréttaði dómarinn í athugasemdunum að það væri ekki viðhorf hans að á starfsmönnum Barnaverndar Reykjavíkur væri almennt ekki mark takandi og féllst ekki á að af umræddum orðaskiptum við lögmann sóknaraðila mætti með réttu draga þá ályktun. Tilgangur hæfisreglna í réttarfarslögum er að tryggja að dómari sitji ekki í máli nema hann sé óhlutdrægur gagnvart bæði aðilum máls og efni þess, en einnig til að tryggja traust aðilanna til dómstóla með því að koma í veg fyrir að dómari standi að úrlausn máls í tilviki þar sem réttmæt tortryggni gæti risið um óhlutdrægni hans. Að virtum þeim orðum héraðsdómara sem rakin eru hér að framan og hann hefur gengist við að hafa látið falla í samtali sínu við lögmann sóknaraðila þykja þau hlutlægt séð til þess fallin að draga megi óhlutdrægni hans með réttu í efa, sbr. g-lið 1. mgr. 5. gr. laga nr. 91/1991. Er því óhjákvæmilegt að fella hinn kærða úrskurð úr gildi og taka til greina kröfu sóknaraðila um að héraðsdómara verði gert að víkja sæti í málinu. Rétt er að kærumálskostnaður falli niður. Úrskurðarorð : K-kvk-nf K-kvk-nf héraðsdómari skal víkja sæti í máli þessu. Kærumálskostnaður fellur niður.
e807cb01-7d8b-4a68-9d83-2fe4df11cc92
{ "author": null, "fetch_timestamp": "2025-05-22T00:00:00", "xml_id": "IGC-Adjud2_landsrettur_120_2018", "publish_timestamp": "2018-02-09T00:00:00", "title": { "offset": 0, "length": 8 }, "paragraphs": [ { "offset": 0, "length": 8 }, { "offset": 10, "length": 9 }, { "offset": 21, "length": 567 }, { "offset": 590, "length": 21 }, { "offset": 613, "length": 115 }, { "offset": 730, "length": 416 }, { "offset": 1148, "length": 140 }, { "offset": 1290, "length": 101 }, { "offset": 1393, "length": 1016 }, { "offset": 2411, "length": 780 }, { "offset": 3193, "length": 757 }, { "offset": 3952, "length": 41 }, { "offset": 3995, "length": 14 }, { "offset": 4011, "length": 60 }, { "offset": 4073, "length": 31 } ], "sentences": [ { "offset": 0, "length": 8 }, { "offset": 10, "length": 9 }, { "offset": 21, "length": 116 }, { "offset": 138, "length": 222 }, { "offset": 362, "length": 111 }, { "offset": 475, "length": 112 }, { "offset": 590, "length": 21 }, { "offset": 613, "length": 115 }, { "offset": 730, "length": 124 }, { "offset": 855, "length": 70 }, { "offset": 927, "length": 139 }, { "offset": 1068, "length": 77 }, { "offset": 1148, "length": 140 }, { "offset": 1290, "length": 61 }, { "offset": 1352, "length": 38 }, { "offset": 1393, "length": 339 }, { "offset": 1733, "length": 345 }, { "offset": 2080, "length": 150 }, { "offset": 2232, "length": 176 }, { "offset": 2411, "length": 317 }, { "offset": 2729, "length": 194 }, { "offset": 2925, "length": 265 }, { "offset": 3193, "length": 330 }, { "offset": 3524, "length": 276 }, { "offset": 3802, "length": 147 }, { "offset": 3952, "length": 41 }, { "offset": 3995, "length": 14 }, { "offset": 4011, "length": 60 }, { "offset": 4073, "length": 31 } ], "source": "http://landsrettur.is/?PageId=347c3bb1-8926-11e5-80c6-005056bc6a40&Id=bd4ad02d-ef99-47e9-a08b-d0e87199c2e1&verdictid=5da2dfc8-1a18-48ec-8e8f-ecd5245c06dc" }
121/2018 Útdráttur Aðilar deildu um landamerki jarðanna Stuðla í eigu F og Sléttu í eigu S. Í hinum áfrýjaða dómi, sem Landsréttur staðfesti með vísan til forsendna að því er varðaði ákvörðun landamerkja milli jarðanna frá Skessugjá í suðri að landamerkjum gagnvart Seljateigi í norðri, kom fram að lagt væri til grundvallar að landamerkjabréf jarðanna, sem undirrituð hefðu verið með liðlega mánaðarbili, væru samþýðanleg, enda rektu þau merkin eftir sömu kennileitum þótt það væri ekki gert eftir sömu stefnu. Landamerkjabréf Stuðla væri yngra og ívið ítarlegra og yrði lýsing þess bréfs lögð til grundvallar þar sem landamerkjabréf Sléttu væri ónákvæmara. Heildstætt mat á öllu því, sem fram væri komið í málinu, styddi eindregið þá niðurstöðu að landamerki jarðanna yrðu dregin eftir þeirri staðsetningu kennileita sem S byggði á. Varakröfulína S þótti samræmast betur lýsingu landamerkjabréfanna og var varakrafa hans því tekin til greina. Að því er varðaði mörk milli jarðanna ofan Skessugjár taldi Landsréttur að aðilar hefðu ekki gert nægilega grein fyrir því hvar þeir landamerkjapunktar væru sem þeir hvor um sig byggðu á að væru á vatnaskilum milli jarðanna. Kröfugerð aðila væri að þessu leyti ekki svo glögg sem verða mætti svo að unnt væri að leggja dóm á hana, sbr. dlið 1. mgr. 80. gr. laga nr. 91/1991, um meðferð einkamála. Var þessum hluta kröfugerðar beggja málsaðila því vísað frá héraðsdómi. Dómur Landsréttar Mál þetta dæma landsréttardómararnir A-kvk-nf E-kvk-nf, J-kk-nf S-kk-nf og Þ-kk-nf I-kk-nf N-kk-nf. Málsmeðferð og dómkröfur aðila 1 Aðaláfrýjandi skaut málinu til Landsréttar með áfrýjunarstefnu 24. janúar 2018. Áfrýjað er dómi Héraðsdóms Austurlands 25. október 2017 í málinu nr. E66/2016. 158204, verði sem hér segir: Frá vatnaskilum milli jarðanna Stuðla og Sléttu í punkt nr. 6, Skessugjá með hnit 722336,60 m og 509433,58 m, þaðan í punkt nr. 5, Skollaflöt með hnit 722133,08 m og 509893,32 m, þaðan í punkt nr. 4, Ystaforsgil með hnit 721841,96 m og 510218,59 m, þaðan í punkt nr. 3, vörðu með hnit 721798,96 m og 510357,64 m, þaðan í keldu í svokölluðum Bláarbakka með hnit 722060,69 m og 510994,52 m og þaðan í áframhaldandi beinni stefnu að landamerkjum gagnvart jörðinni Seljateigi. Til vara krefst hann þess að viðurkennd verði landamerki jarðanna eins og í aðalkröfu greinir að punkti nr. 3, en þaðan í punkt B samkvæmt samkomulagstillögu með hnit 721814,65 m og 510587,42 m, þaðan í punkt A með hnit 721980,06 m og 511022,04 m og þaðan áfram beina stefnu að landamerkjum gagnvart jörðinni Seljateigi. Í báðum tilvikum krefst hann málskostnaðar í héraði og fyrir Landsrétti. 3 Gagnáfrýjandi áfrýjaði héraðsdómi fyrir sitt leyti 12. mars 2018. Hann krefst aðallega staðfestingar hins áfrýjaða dóms en til vara að viðurkennt verði að landamerki milli jarðanna Sléttu og Stuðla liggi frá vatnaskilum við Fáskrúðsfjörð um línu um hnitið LM7, 722191,0508712,0 í Skessugjá, í hnit LM6, 721768,3510459,1 í landamerkjavörðu neðan Ystafossgils og þaðan um línu sem liggur um hnit LM8, 721982,1955110201912, við skurðenda á Bláarbakka, og áfram í sömu stefnu að landamerkjum gagnvart Seljateigi. Í báðum tilvikum krefst hann málskostnaðar í héraði og fyrir Landsrétti. 4 Dómendur fóru á vettvang 4. september 2018. Niðurstaða 5 Með vísan til forsendna hins áfrýjaða dóms verður hann staðfestur að því er varðar ákvörðun landamerkja milli jarðanna Stuðla og Sléttu frá Skessugjá í suðri að landamerkjum gagnvart Seljateigi í norðri. 6 Að því er varðar mörk ofan Skessugjár er í kröfugerð aðaláfrýjanda, bæði í aðal og varakröfu, miðað við að landamerki séu þar dregin frá „vatnaskilum milli jarðanna Stuðla og Sléttu í punkt nr. 6, Skessugjá með hnit 722336,60m og 509433,58m“ og síðan í kennileiti um tiltekin hnit og punkta allt þar til kemur að landamerkjum gagnvart jörðinni Seljateigi. Gagnáfrýjandi krefst aðallega staðfestingar hins áfrýjaða dóms en til vara að miðað verði við að landamerkin „liggi frá vatnaskilum við Fáskrúðsfjörð um línu um hnitið LM7, 722191,0508712,0 í Skessugjá“ og síðan í kennileiti með tiltekin hnit og línu og loks í stefnu að landamerkjum gagnvart Seljateigi. Hvergi í kröfugerð aðila er því getið um þann upphafspunkt eða þau hnit á vatnaskilum sem mörk jarðanna eiga að miðast við. Hafa aðilar í dómkröfum sínum því ekki gert nægilega grein fyrir því hvar þeir landamerkjapunktar eru sem þeir hvor um sig byggja á að séu á vatnaskilum. Af þessu leiðir að útilokað er að staðsetja landamerkjalínu ofan Skessugjár á grundvelli kröfugerðar um legu hennar. Kröfugerð ekki hjá því komist að vísa þessum hluta kröfugerðar beggja málsaðila frá héraðsdómi án kröfu. 7 Ákvæði hins áfrýjaða dóms um málskostnað er staðfest. 8 Aðaláfrýjanda verður gert að greiða gagnáfrýjanda málskostnað fyrir Landsrétti eins og í dómsorði greinir. Dómsorð: Dómkröfum aðaláfrýjanda, F-kvk-ef G-kvk-ef, og gagnáfrýjanda, S-kk-ef B-kk-ef, að því er varðar mörk ofan Skessugjár er vísað frá héraðsdómi. Að öðru leyti skal hinn áfrýjaði dómur vera óraskaður. Aðaláfrýjandi greiði gagnáfrýjanda 1.000.000 króna í málskostnað fyrir Landsrétti.
4fb4766b-bbce-4de9-a5b0-5bbebf8018e6
{ "author": null, "fetch_timestamp": "2025-05-22T00:00:00", "xml_id": "IGC-Adjud2_landsrettur_121_2018", "publish_timestamp": "2018-10-05T00:00:00", "title": { "offset": 0, "length": 8 }, "paragraphs": [ { "offset": 0, "length": 8 }, { "offset": 10, "length": 9 }, { "offset": 21, "length": 1394 }, { "offset": 1417, "length": 17 }, { "offset": 1436, "length": 99 }, { "offset": 1537, "length": 30 }, { "offset": 1569, "length": 1056 }, { "offset": 2627, "length": 583 }, { "offset": 3212, "length": 45 }, { "offset": 3259, "length": 10 }, { "offset": 3271, "length": 205 }, { "offset": 3478, "length": 1162 }, { "offset": 4642, "length": 55 }, { "offset": 4699, "length": 108 }, { "offset": 4809, "length": 8 }, { "offset": 4819, "length": 141 }, { "offset": 4962, "length": 54 }, { "offset": 5018, "length": 82 } ], "sentences": [ { "offset": 0, "length": 8 }, { "offset": 10, "length": 9 }, { "offset": 21, "length": 492 }, { "offset": 514, "length": 145 }, { "offset": 661, "length": 174 }, { "offset": 837, "length": 108 }, { "offset": 947, "length": 223 }, { "offset": 1172, "length": 170 }, { "offset": 1344, "length": 70 }, { "offset": 1417, "length": 17 }, { "offset": 1436, "length": 99 }, { "offset": 1537, "length": 30 }, { "offset": 1569, "length": 81 }, { "offset": 1651, "length": 67 }, { "offset": 1720, "length": 8 }, { "offset": 1730, "length": 500 }, { "offset": 2232, "length": 319 }, { "offset": 2553, "length": 71 }, { "offset": 2627, "length": 67 }, { "offset": 2695, "length": 441 }, { "offset": 3138, "length": 71 }, { "offset": 3212, "length": 45 }, { "offset": 3259, "length": 10 }, { "offset": 3271, "length": 205 }, { "offset": 3478, "length": 357 }, { "offset": 3836, "length": 303 }, { "offset": 4141, "length": 122 }, { "offset": 4265, "length": 152 }, { "offset": 4419, "length": 115 }, { "offset": 4536, "length": 103 }, { "offset": 4642, "length": 55 }, { "offset": 4699, "length": 108 }, { "offset": 4809, "length": 8 }, { "offset": 4819, "length": 141 }, { "offset": 4962, "length": 54 }, { "offset": 5018, "length": 82 } ], "source": "http://landsrettur.is/?PageId=347c3bb1-8926-11e5-80c6-005056bc6a40&Id=b5247c94-95c1-4cff-bf56-8b2124756849&verdictid=f4ff60c5-f224-4a89-b6d5-7dc2137f8ac1" }
122/2018 Útdráttur Staðfestur var úrskurður héraðsdóms um að X skyldi sæta gæsluvarðhaldi á grundvelli 2. mgr. 95. gr. laga nr. 88/2008 um meðferð sakamála. Úrskurður Landsréttar Landsréttardómararnir H-kvk-nf Þ-kvk-nf, I-kvk-nf E-kvk-nf og R-kvk-nf H-kvk-nf kveða upp úrskurð í máli þessu. Varnaraðili skaut málinu til Landsréttar með kæru 23. janúar 2018, sem barst réttinum ásamt kærumálsgögnum degi síðar. Kærður er úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur 23. janúar 2018, í málinu nr. R74/2018, þar sem varnaraðila var gert að sæta gæsluvarðhaldi allt til þriðjudagsins 20. febrúar 2018 klukkan 15.30. Kæruheimild er í llið 1. mgr. 192. gr. laga nr. 88/2008, um meðferð sakamála. Varnaraðili krefst þess aðallega að hinn kærði úrskurður verði felldur úr gildi, en til vara að gæsluvarðhaldinu verði markaður skemmri tími. Sóknaraðili krefst staðfestingar hins kærða úrskurðar. Samkvæmt gögnum málsins leikur sterkur grunur á að varnaraðili hafi átt veigamikinn hlut að innflutningi á miklu magni amfetamíns hingað til lands, sem getur varðað við 173. gr. a. almennra hegningarlaga nr. 19/1940. Er því fullnægt skilyrðum 2. mgr. 95. gr. laga nr. 88/2008 til að fallast á kröfu sóknaraðila um gæsluvarðhald yfir varnaraðila í þágu almannahagsmuna. Af þeim sökum verður hinn kærði úrskurður staðfestur. Úrskurðarorð: Hinn kærði úrskurður er staðfestur.
5495845e-5a73-4022-8748-62b25452bb2d
{ "author": null, "fetch_timestamp": "2025-05-22T00:00:00", "xml_id": "IGC-Adjud2_landsrettur_122_2018", "publish_timestamp": "2018-01-25T00:00:00", "title": { "offset": 0, "length": 8 }, "paragraphs": [ { "offset": 0, "length": 8 }, { "offset": 10, "length": 9 }, { "offset": 21, "length": 137 }, { "offset": 160, "length": 21 }, { "offset": 183, "length": 111 }, { "offset": 296, "length": 528 }, { "offset": 826, "length": 54 }, { "offset": 882, "length": 422 }, { "offset": 1306, "length": 13 }, { "offset": 1321, "length": 35 } ], "sentences": [ { "offset": 0, "length": 8 }, { "offset": 10, "length": 9 }, { "offset": 21, "length": 137 }, { "offset": 160, "length": 21 }, { "offset": 183, "length": 111 }, { "offset": 296, "length": 118 }, { "offset": 415, "length": 71 }, { "offset": 488, "length": 115 }, { "offset": 605, "length": 76 }, { "offset": 683, "length": 140 }, { "offset": 826, "length": 54 }, { "offset": 882, "length": 180 }, { "offset": 1063, "length": 34 }, { "offset": 1099, "length": 150 }, { "offset": 1251, "length": 52 }, { "offset": 1306, "length": 13 }, { "offset": 1321, "length": 35 } ], "source": "http://landsrettur.is/?PageId=347c3bb1-8926-11e5-80c6-005056bc6a40&Id=1b8e1ec7-e760-4b48-aede-06fcd4c9a009&verdictid=7bc4d6e9-b97d-4926-99fc-98c878b1dcf8" }
123/2018 Útdráttur Aðilar deildu um hluta landamerkja jarðanna Hrólfsstaða og Sellands á Fljótdalshéraði, sem áður tilheyrðu jörðunum Fossvöllum og Hauksstöðum. Í málinu lágu fyrir fjögur þinglýst landamerkjabréf, hið elsta fyrir Hauksstaði frá 1883, næst fyrir Fossvelli frá 1884 og loks bréf fyrir hvora jörð frá 1921. Laut ágreiningurinn að því hvernig skýra bæri hin þinglýstu landamerkjabréf, nánar tiltekið hvaða þýðingu það hefði að Deildarfoss væri getið á merkjum jarðanna í landamerkjabréfi fyrir Hauksstaði frá 1883 en ekki í yngri landamerkjabréfum. Þá var deilt um þýðingu örnefnisins Illalækjaróss eða Illalækjargilsóss og staðsetningu þess, þ.e. hvort um væri að ræða farveg Illalækjar eða hvort örnefnið ós vísaði til upptaka lækjarins eða þess staðar þar sem lækurinn félli í Jökulsá. Í dómi Landsréttar kom fram að ekki yrði litið framhjá skýru orðalagi í þinglýstum landamerkjabréfum jarðanna Hauksstaða og Fossvalla frá 1921 um að merki milli jarðanna lægju úr Illalækjarósi eða Illalækjargilsósi „við Jökulsá“ auk þess sem vitnisburðir í málinu styddu þá niðurstöðu. Var því við það miðað að um væri að ræða þann stað sem Illilækur félli í Jökulsá enda væri sú skýring jafnframt í samræmi við almenna málnotkun. Hvað varðaði landamerki jarðanna kom fram að enga skýringu væri að finna í gögnum málsins á því að kennileitisins Deildarfoss væri ekki getið í merkjalýsingu í landamerkjabréfi Fossvalla frá 1884, sem hefði verið í bréfi Hauksstaða ári fyrr. Landamerkjabréf væri í eðli sínu samningur væri það samþykkt af eigendum eða umráðamönnum aðliggjandi jarða um þau atriði sem þeir hefðu forræði á að ráðstafa með löggerningi, sbr. dóm Hæstaréttar í máli nr. 547/2012. Síðari tíma heimildir sem B vísaði til í málinu til stuðnings því að Deildarfoss hefði legið á merkjum fengju ekki haggað því að samkvæmt þinglýstum landamerkjabréfum beggja jarða frá 1921 lægju merkin úr Illalækjarósi eða Illalækjargilsósi við Jökulsá í mitt Búrfell. Var lagt til grundvallar að eigi síðar en við undirritun landamerkjabréfa fyrir Fossvelli og Hauksstaði 1921 hafi tekist samningur á milli eigenda jarðanna um hvar mörk þeirra skyldu liggja. Var því talið ósannað að Deildarfoss lægi á merkjum jarðanna Sellands og Hrólfsstaða. Dómur Landsréttar Mál þetta dæma landsréttardómararnir A-kk-nf E. J-kk-nf, H-kvk-nf Þ-kvk-nf og R-kvk-nf H-kvk-nf. Málsmeðferð og dómkröfur aðila 1 Aðaláfrýjandi, Bláfeldur ehf., skaut málinu til Landsréttar með áfrýjunarstefnu 25. janúar 2018. Áfrýjað er dómi Héraðsdóms Austurlands 15. nóvember 2017 í málinu nr. E89/2016. Aðaláfrýjandi krefst þess að viðurkennt verði að landamerki milli jarðanna Hrólfsstaða og Sellands séu aðallega þessi: Frá Jökulsá á Dal þar sem Illagilslækur fellur í ána, hnit 702625 – 552558, hér eftir (L06), upp með Illagilslæk að hniti 702535,6 – 553014,9, hér eftir (L07), þaðan í beinni línu um Deildarfoss, hnit 702095,5 – 553156,1, hér eftir (L05), í mitt Búrfell við hnit 699801 – 553892, hér eftir (L03), þaðan í beina stefnu á Laxárdalshnjúk, hnit 695479 – 557509, hér eftir (L02), og þaðan í Beinavörðu, hnit 690158 – 562389, hér eftir (L01). Fyrsta varakrafa aðaláfrýjanda er að viðurkennt verði að landamerki framangreindra jarða séu eftirfarandi: Frá Jökulsá á Dal þar sem Illagilslækur fellur í ána (L06), upp með Illagilslæk að hniti (L07), þaðan í beinni línu í Deildarfoss (L05), þaðan ráði Deildarlækur að lækjarmótum við hnit 701353,7 – 553249,5, hér eftir (L04), þaðan í beina línu í mitt Búrfell (L03), þaðan í beina stefnu á Laxárdalshnjúk (L02) og þaðan í Beinavörðu (L01). Önnur varakrafa aðaláfrýjanda er að viðurkennt verði að landamerki framangreindra jarða séu eftirfarandi: Frá Jökulsá á Dal þar sem Illagilslækur fellur í ána (L06), í Deildarfoss (L05), þaðan ráði Deildarlækur að lækjarmótum (L04), þaðan í beina línu í mitt Búrfell (L03), þaðan í beina stefnu á Laxárdalshnjúk (L02) og þaðan í Beinavörðu (L01). Þriðja varakrafa aðaláfrýjanda er að viðurkennt verði að landamerki framangreindra jarða séu eftirfarandi: Frá Jökulsá á Dal þar sem Illagilslækur fellur í ána (L06), í beina línu í Deildarfoss (L05), þaðan í beina línu í mitt Búrfell (L03), þaðan í beina stefnu á Laxárdalshnjúk (L02) og þaðan í Beinavörðu (L01). Fjórða varakrafa aðaláfrýjanda er að viðurkennt verði að landamerki framangreindra jarða séu eftirfarandi: Frá Jökulsá á Dal þar sem Illagilslækur fellur í ána (L06), eftir girðingu neðan þjóðvegar í hnit 702597,387 – 552576,835, upp að hniti 702509,694 – 552698,808, og þaðan meðfram þjóðvegi í hnit 702597,387 – 552576,835, þar sem línan sker línu milli þess staðar þar sem Illagilslækur fellur í Jökulsá á Dal (L06) í mitt Búrfell (L03). Frá þeim stað liggi merki í mitt Búrfell (L03), þaðan í beina stefnu á Laxárdalshnjúk (L02) og í Beinavörðu (L01). Auk framangreinds krefst aðaláfrýjandi málskostnaðar í héraði og fyrir Landsrétti úr hendi gagnáfrýjanda. Austurlands til Landsréttar fyrir sitt leyti 11. apríl 2018. Hún krefst staðfestingar hins áfrýjaða dóms um landamerki milli Hrólfsstaða og Sellands. Þá krefst hún þess að fjórðu varakröfu aðaláfrýjanda verði vísað frá dómi. Loks krefst hún málskostnaðar í héraði og fyrir Landsrétti úr hendi aðaláfrýjanda. 3 Dómendur í málinu gengu á vettvang 5. september 2018. Málsatvik og helstu ágreiningsefni 4 Málsatvikum er skilmerkilega lýst í hinum áfrýjaða dómi. Eins og þar er rakið er í málinu deilt um hluta landamerkja jarðanna Sellands og Hrólfsstaða á Fljótsdalshéraði, sem áður tilheyrðu jörðunum Fossvöllum og Hauksstöðum. Um mörk jarðanna liggja fyrir fjögur þinglýst landamerkjabréf, hið elsta fyrir Hauksstaði frá 1883, næst fyrir Fossvelli frá 1884 og loks bréf fyrir hvora jörð frá 1921. Í þremur yngstu bréfunum eru merkin sögð liggja frá Illalækjarósi í mitt Búrfell, án þess að getið sé frekari kennileita á þeirri línu. Í elsta bréfinu, Hauksstaðabréfi frá 1883, er merkjum hins vegar lýst frá Illalækjarósi í Deildarfoss og þaðan í Búrfell. 5 Aðila greinir á um hvernig skýra beri hin þinglýstu landamerkjabréf, nánar tiltekið hvaða þýðingu það hafi að Deildarfoss sé getið í bréfinu fyrir Hauksstaði frá 1883 en ekki í síðari bréfum frá 1874 og 1921. Þá er deilt um þýðingu örnefnisins Illalækjaróss eða Illalækjargilsóss og staðsetningu hans. Niðurstaða 6 Um Illalækjarós eða Illalækjargilsós er af hálfu aðaláfrýjanda vísað til sóknarlýsingar sem Þ-kk-nf Á-kk-nf prestur í Hofteigi ritaði fyrir Hofteigssókn árið 1874. Þar er landamerkjum jarðanna Hauksstaða og Fossvalla á ágreiningssvæðinu lýst svo: „… þaðan suðvestur í Miklafell og Búrfell, þá beint til suðurs í Deildarfoss og sömu stefnu í Illalækjarós sem fellur í Jökulsá og skiptir landi milli Hauksstaða í Hofteigssókn og Fossvalla í Kirkjubæjarsókn.“ Er á því byggt að af þessu verði ráðið að örnefnið Illalækjarós hafi haft þá merkingu að vera farvegur Illalækjar eða Illagilslækjar, jafnvel lækurinn sjálfur. Þá hafi örnefnið ós vísað til upptaka lækjarins, en líklegt sé að kvísl hafi tekið sig út úr Deildarlæk nærri Deildarfossi. Aðalkrafa aðaláfrýjanda er við það miðuð að markalína á milli jarðanna verði dregin frá Jökulsá á Dal þar sem Illagilslækur fellur í ána, við hnit L06, upp með Illagilslæk að þeim stað þar sem Búrfell verði fyrst sýnilegt frá læknum, eða við hnit L07, þaðan í beinni línu yfir Deildarfoss, við hnit L05, í mitt Búrfell, við hnit L03. Fyrsta varakrafa aðaláfrýjanda er miðuð við að markalínan verði dregin með sama hætti frá Jökulsá að Deildarfossi, en fylgi síðan Deildarlæk að lækjarmótum, við hnit L04, og þaðan beina línu í mitt Búrfell. arósi eða Illalækjargilsósi „við Jökulsá“. Þá er Illalækjarós eða Illalækjargilsós ekki að finna í örnefnaskrám um mörk jarðanna, sem liggja fyrir í málinu og munu hafa verið unnar á öndverðum sjöunda áratug síðustu aldar. Þar eru á hinn bóginn tilgreind örnefnin Illilækur og Illalækjargil. Vitni sem gáfu skýrslu fyrir héraðsdómi könnuðust heldur ekki við þá orðskýringu að ós merki vatnsfall, utan P-kk-nf P-kk-nf sem taldi ós hafa getað merkt stutt rennsli eða stuttan læk að fornu. Spurð um örnefnið Illalækjarós lýstu vitni því ýmist sem þeim stað þar sem Illagilslækur fellur niður í Illagil eða þar sem lækurinn fellur í Jökulsá, það er við hnit L06. Verður við það miðað, enda er sú skýring jafnramt í samræmi við almenna málnotkun, eins og í héraðsdómi greinir. Samkvæmt framangreindu ber að sýkna gagnáfrýjanda af aðalkröfu og fyrstu varakröfu aðaláfrýjanda. 8 Víkur þá að því álitaefni hvort Deildarfoss liggi á merkjum. Í niðurstöðu héraðsdóms var til þess vísað að þrjú yngstu landamerkjabréfin væru samþýðanleg um merki milli Jökulsár á Dal og Búrfells og skyldu þau því ganga framar elsta bréfinu frá 1883. Því væri ósannað að Deildarfoss hefði verið á landamerkjum jarðanna, a.m.k. frá undirritun landamerkjabréfa Fossvalla og Hauksstaða árið 1921. 9 Af hálfu aðaláfrýjanda er á því byggt að héraðsdómari hafi ekki lagt heildstætt mat á misræmi í lýsingum landamerkjabréfanna. Ástæða þess að Deildarfoss sé getið sem merkis í landamerkjabréfi fyrir Hauksstaði frá 1883 en ekki í landamerkjabréfi fyrir Fossvelli frá 1884, og í síðari bréfum frá 1921, sé einfaldlega sú að lýsing landamerkja sé þar misnákvæm. Því til stuðnings er vísað til mismunandi orðalags og lýsingar kennileita í bréfunum að öðru leyti. Þá er vísað til ýmissa heimilda sem taldar eru styðja það að merki jarðanna hafi legið um Deildarfoss, svo sem fyrrnefndrar sóknarlýsingar Hofteigsprestakalls og örnefnalýsinga, umfjöllunar í ritinu Sveitir og jarðir í Múlaþingi 1974 og 1995, byggingarbréfa fyrir Selland 1984 og 1988, landakort sem einkum sýna hreppamörk og ýmis gögn um vinnu við skýringu hreppamarka um 1990. 10 Af þeim gögnum sem aðaláfrýjandi vísar til er helst að horfa til byggingarbréfa fyrir Selland sem þáverandi eigendur jarðarinnar, S-kk-nf G-kk-nf og S-kvk-nf S-kvk-nf, rituðu undir 1984 og 1985. Í bréfunum eru landamerki við Hauksstaði sögð vera: „Úr Illalækjarósi við Jökulsá, í Deildarfoss, þaðan í mitt Búrfell.“ Með síðara bréfinu var J-kk-þgf H-kk-þgf J-kk-þgf og Í-kvk-þgf D-kvk-þgf R-kvk-þgf heimiluð ábúð á jörðinni, en þau eignuðust síðan jörðina með afsali í apríl 1992. Í afsalinu, sem S-kk-nf og S-kvk-nf rita undir sem fyrr, er tilgreint að landamerki jarðarinnar séu svo sem segi í landamerkjaskrá NorðurMúlasýslu „og eru þau ágreiningslaus“. Þessar síðari tíma heimildir um mörk jarðanna eru því misvísandi. 11 Í hinum áfrýjaða dómi er rakið hverjir rituðu undir landamerkjabréfin fjögur fyrir jarðirnar Fossvelli og Hauksstaði. Eins og þar kemur fram voru bréfin undirrituð af Óumdeilt er að þessir menn voru til þess bærir að ráðstafa landi Hauksstaða. Eins og réttilega greinir í héraðsdómi hefur aðaláfrýjandi ekki heldur fært viðhlítandi rök fyrir því að í stöðu Fossvalla sem kristfjáreignar hafi falist að hreppnum hafi verið óheimilt að semja um mörk jarðarinnar. 12 Enga skýringu er að finna í gögnum málsins á því að kennileitisins Deildarfoss var ekki getið í merkjalýsingu í landamerkjabréfi Fossvalla frá 1884, sem verið hafði í bréfi fyrir Hauksstaði ári fyrr. Ekkert verður fullyrt um hvort um mistök hafi verið að ræða eða hvort ætlunin hafi verið að breyta merkjum jarðanna. Hins vegar verður að ætla að þeim sem rituðu undir landamerkjabréf fyrir jarðirnar árið 1921 hafi verið kunnugt um fyrri bréf og að þau væru misvísandi að þessu leyti. Er jafnframt til þess að líta að þegar síðari bréfin tvö voru undirrituð var skammt liðið frá gildistöku laga nr. 41/1919, um landamerki o.fl., en samkvæmt 1. mgr. 2. gr. þeirra laga skal eigandi lands eða fyrirsvarsmaður gera glöggva skrá um landamerki eins og hann veit þau réttust. Þá merkjalýsingu skal hann sýna hverjum þeim sem land á til móts við hann, eða fyrirsvarsmanni hans, og skulu þeir rita samþykki sitt á merkjaskrána nema þeir telji hana ranga, enda skal þess þá getið ef einhver þeirra vill ekki samþykkja hana. Að þessu loknu skal merkjaskrá afhent til þinglýsingar. 13 Eins og fram kemur í dómi Hæstaréttar 26. september 2013 í máli nr. 547/2012 er landamerkjabréf í eðli sínu samningur ef það er samþykkt af eigendum eða umráðamönnum aðliggjandi jarða um þau atriði sem þeir hafa forræði á að ráðstafa með löggerningi. Þau gögn sem aðaláfrýjandi vísar til í málinu til stuðnings því að Deildarfoss hafi legið á merkjum fá ekki haggað því að samkvæmt þinglýstum landamerkjabréfum frá 1921 liggja merkin úr Illalækjarósi eða Illalækjargilsósi við Jökulsá í mitt Búrfell. Ætla verður að það hefði verið tilgreint með skýrum hætti í bréfunum ef markalínan hefði átt að liggja í sveig frá Illalækjargilsósi norðvestur að Deildarfossi og þaðan í Búrfell, eins og aðaláfrýjandi heldur fram í málinu. Þá var tekið fram í niðurlagi bréfsins fyrir Hauksstaði að „allir aðiljar hafa undirskrifað landamerkin ágreiningslaus“. 14 Samkvæmt framangreindu, en að öðru leyti með vísan til forsendna hins áfrýjaða dóms, verður lagt til grundvallar að eigi síðar en við undirritun landamerkjabréfa fyrir Fossvelli og Hauksstaði 1921 hafi tekist samningur á milli eigenda jarðanna um hvar mörk þeirra skyldu liggja. Er því ósannað að Deildarfoss liggi á landamerkjum jarðanna Sellands og Hrólfsstaða. Ber því að sýkna gagnáfrýjanda af annarri og þriðju varakröfu aðaláfrýjanda. 15 Fjórða varakrafa aðaláfrýjanda er við það miðuð að hann hafi eignast fyrir hefð landsvæði frá Jökulsá á Dal við hnit L06 eftir girðingu sem reist var neðan þjóðvegar um 1974. Aðaláfrýjandi hafði ekki uppi dómkröfu í þessa veru við meðferð málsins í héraði, en byggði allt að einu á sömu röksemdum til stuðnings öðrum kröfum. Með 16 Samkvæmt öllu framangreindu er staðfest niðurstaða hins áfrýjaða dóms um landamerki jarðanna Sellands og Hrólfsstaða á Fljótsdalshéraði. Í því felst jafnframt að aðaláfrýjanda verður gert að fjarlægja girðingu í landi Sellands, eins og nánar greinir í dómsorði. 17 Staðfest er ákvæði héraðsdóms um málskostnað. Rétt þykir að málskostnaður fyrir Landsrétti falli niður. Dómsorð: Héraðsdómur skal vera óraskaður um viðurkenningu landamerkja milli Sellands, landanúmer 156874, jarðar gagnafrýjanda R-kvk-ef R-kvk-ef, og Hrólfsstaða, landanúmer 156905, jarðar aðaláfrýjanda Bláfelds ehf. Aðaláfrýjandi skal fjarlægja girðingu sem reist hefur verið ofan þjóðvegar, innan landamerkja Sellands eins og þau eru viðurkennd, innan 90 daga frá uppkvaðningu dóms þessa, að viðlögðum 5.000 króna dagsektum. Ákvæði héraðsdóms um málskostnað er staðfest. Málskostnaður fyrir Landsrétti fellur niður.
771fa0e8-66d6-45cd-9b9c-47bf28d0e3f0
{ "author": null, "fetch_timestamp": "2025-05-22T00:00:00", "xml_id": "IGC-Adjud2_landsrettur_123_2018", "publish_timestamp": "2018-10-05T00:00:00", "title": { "offset": 0, "length": 8 }, "paragraphs": [ { "offset": 0, "length": 8 }, { "offset": 10, "length": 9 }, { "offset": 21, "length": 2219 }, { "offset": 2242, "length": 17 }, { "offset": 2261, "length": 96 }, { "offset": 2359, "length": 30 }, { "offset": 2391, "length": 734 }, { "offset": 3127, "length": 443 }, { "offset": 3572, "length": 346 }, { "offset": 3920, "length": 314 }, { "offset": 4236, "length": 555 }, { "offset": 4793, "length": 413 }, { "offset": 5208, "length": 55 }, { "offset": 5265, "length": 34 }, { "offset": 5301, "length": 654 }, { "offset": 5957, "length": 303 }, { "offset": 6262, "length": 10 }, { "offset": 6274, "length": 2153 }, { "offset": 8429, "length": 395 }, { "offset": 8826, "length": 838 }, { "offset": 9666, "length": 725 }, { "offset": 10393, "length": 463 }, { "offset": 10858, "length": 1073 }, { "offset": 11933, "length": 848 }, { "offset": 12783, "length": 443 }, { "offset": 13228, "length": 331 }, { "offset": 13561, "length": 264 }, { "offset": 13827, "length": 106 }, { "offset": 13935, "length": 8 }, { "offset": 13945, "length": 205 }, { "offset": 14152, "length": 209 }, { "offset": 14363, "length": 45 }, { "offset": 14410, "length": 44 } ], "sentences": [ { "offset": 0, "length": 8 }, { "offset": 10, "length": 9 }, { "offset": 21, "length": 141 }, { "offset": 163, "length": 158 }, { "offset": 323, "length": 239 }, { "offset": 564, "length": 238 }, { "offset": 804, "length": 284 }, { "offset": 1090, "length": 143 }, { "offset": 1235, "length": 240 }, { "offset": 1477, "length": 216 }, { "offset": 1695, "length": 267 }, { "offset": 1964, "length": 189 }, { "offset": 2155, "length": 84 }, { "offset": 2242, "length": 17 }, { "offset": 2261, "length": 96 }, { "offset": 2359, "length": 30 }, { "offset": 2391, "length": 98 }, { "offset": 2490, "length": 68 }, { "offset": 2560, "length": 8 }, { "offset": 2570, "length": 554 }, { "offset": 3127, "length": 443 }, { "offset": 3572, "length": 346 }, { "offset": 3920, "length": 314 }, { "offset": 4236, "length": 440 }, { "offset": 4677, "length": 113 }, { "offset": 4793, "length": 105 }, { "offset": 4899, "length": 59 }, { "offset": 4960, "length": 87 }, { "offset": 5049, "length": 73 }, { "offset": 5124, "length": 81 }, { "offset": 5208, "length": 55 }, { "offset": 5265, "length": 34 }, { "offset": 5301, "length": 58 }, { "offset": 5360, "length": 166 }, { "offset": 5528, "length": 168 }, { "offset": 5698, "length": 134 }, { "offset": 5834, "length": 120 }, { "offset": 5957, "length": 210 }, { "offset": 6168, "length": 91 }, { "offset": 6262, "length": 10 }, { "offset": 6274, "length": 165 }, { "offset": 6440, "length": 291 }, { "offset": 6733, "length": 158 }, { "offset": 6893, "length": 122 }, { "offset": 7017, "length": 332 }, { "offset": 7351, "length": 205 }, { "offset": 7558, "length": 41 }, { "offset": 7601, "length": 178 }, { "offset": 7781, "length": 67 }, { "offset": 7850, "length": 193 }, { "offset": 8045, "length": 170 }, { "offset": 8217, "length": 111 }, { "offset": 8330, "length": 96 }, { "offset": 8429, "length": 62 }, { "offset": 8492, "length": 188 }, { "offset": 8682, "length": 141 }, { "offset": 8826, "length": 127 }, { "offset": 8954, "length": 230 }, { "offset": 9186, "length": 98 }, { "offset": 9286, "length": 377 }, { "offset": 9666, "length": 197 }, { "offset": 9864, "length": 119 }, { "offset": 9985, "length": 163 }, { "offset": 10150, "length": 174 }, { "offset": 10326, "length": 64 }, { "offset": 10393, "length": 120 }, { "offset": 10514, "length": 124 }, { "offset": 10640, "length": 215 }, { "offset": 10858, "length": 202 }, { "offset": 11061, "length": 115 }, { "offset": 11178, "length": 166 }, { "offset": 11346, "length": 283 }, { "offset": 11631, "length": 243 }, { "offset": 11876, "length": 54 }, { "offset": 11933, "length": 253 }, { "offset": 12187, "length": 248 }, { "offset": 12437, "length": 222 }, { "offset": 12661, "length": 119 }, { "offset": 12783, "length": 281 }, { "offset": 13065, "length": 83 }, { "offset": 13150, "length": 75 }, { "offset": 13228, "length": 177 }, { "offset": 13406, "length": 148 }, { "offset": 13556, "length": 2 }, { "offset": 13561, "length": 139 }, { "offset": 13701, "length": 123 }, { "offset": 13827, "length": 48 }, { "offset": 13876, "length": 56 }, { "offset": 13935, "length": 8 }, { "offset": 13945, "length": 205 }, { "offset": 14152, "length": 209 }, { "offset": 14363, "length": 45 }, { "offset": 14410, "length": 44 } ], "source": "http://landsrettur.is/?PageId=347c3bb1-8926-11e5-80c6-005056bc6a40&Id=4c8fd2e5-e806-45ce-9c14-f46d3c051986&verdictid=f17be3c9-831f-4cb3-8a71-290e4cea75af" }
124/2018 Útdráttur A höfðaði mál á hendur H og S hf. til viðurkenningar á rétti sínum til skaðabóta úr ábyrgðartryggingu H hjá S hf. vegna líkamstjóns sem A varð fyrir þegar hún rann í anddyri leikskóla , sem rekinn var af H, með þeim afleiðingum að höfuð hennar skall á horni stálkassa utan um brunaslöngu á vegg . Í héraðsdómi, sem staðfestur var í Landsrétti með vísan t il forsendna hans, kom fram að A hefði ekki sýnt fram á að slysið yrði rakið til saknæmrar háttsemi H eða annarra atvika sem H bæri ábyrgð á. Voru H og S hf. því sýknuð af kröfum A. Dómur Landsréttar Mál þetta dæma landsréttardómararnir K-kvk-nf S-kvk-nf, O-kvk-nf M-kvk-nf A-kvk-nf og V-kk-nf H. V-kk-nf. Málsmeðferð og dómkröfur aðila 1 Áfrýjandi skaut málinu til Landsréttar 17. janúar 2018. Áfrýjað er dómi Héraðsdóms Reykjaness 17. október 2017 í málinu nr. E[…]/2016. 2 Áfrýjandi krefst þess að viðurkennd verði skaðabótaskylda stefnda Hafnarfjarðarkaupstaðar vegna líkamstjóns sem áfrýjandi varð fyrir þegar hún rann í anddyri leikskólans […] í Hafnarfirði 13. desember 2012. Þá krefst áfrýjandi þess að viðurkenndur verði réttur hennar til skaðabóta úr ábyrgðartryggingu stefnda Hafnarfjarðarkaupstaðar hjá stefnda SjóváAlmennum tryggingum hf. vegna sama líkamstjóns. Loks krefst áfrýjandi málskostnaðar fyrir Landsrétti eins og málið væri eigi gjafsóknarmál. 3 Stefndu krefjast staðfestingar héraðsdóms og málskostnaðar fyrir Landsrétti. Niðurstaða 4 Með vísan til forsendna hins áfrýjaða dóms verður hann staðfestur. 5 Rétt er að aðilarnir beri hver sinn kostnað af málinu fyrir Landsrétti en um gjafsóknarkostnað áfrýjanda hér fyrir dómi fer samkvæmt því sem í dómsorði greinir. Dómsorð: Hinn áfrýjaði dómur skal vera óraskaður. Málskostnaður fyrir Landsrétti fellur niður. Allur gjafsóknarkostnaður áfrýjanda, A, fyrir Landsrétti greiðist úr ríkissjóði, þar með talin málflutningsþóknun lögmanns hennar, S-kk-ef P-kk-ef, 933.750 krónur.
285cb632-2de2-4d95-bd31-f83968264cd8
{ "author": null, "fetch_timestamp": "2025-05-22T00:00:00", "xml_id": "IGC-Adjud2_landsrettur_124_2018", "publish_timestamp": "2018-10-26T00:00:00", "title": { "offset": 0, "length": 8 }, "paragraphs": [ { "offset": 0, "length": 8 }, { "offset": 10, "length": 9 }, { "offset": 21, "length": 496 }, { "offset": 519, "length": 39 }, { "offset": 560, "length": 17 }, { "offset": 579, "length": 105 }, { "offset": 686, "length": 30 }, { "offset": 718, "length": 136 }, { "offset": 856, "length": 493 }, { "offset": 1351, "length": 78 }, { "offset": 1431, "length": 10 }, { "offset": 1443, "length": 231 }, { "offset": 1676, "length": 8 }, { "offset": 1686, "length": 40 }, { "offset": 1728, "length": 44 }, { "offset": 1774, "length": 163 } ], "sentences": [ { "offset": 0, "length": 8 }, { "offset": 10, "length": 9 }, { "offset": 21, "length": 296 }, { "offset": 318, "length": 198 }, { "offset": 519, "length": 39 }, { "offset": 560, "length": 17 }, { "offset": 579, "length": 105 }, { "offset": 686, "length": 30 }, { "offset": 718, "length": 57 }, { "offset": 776, "length": 66 }, { "offset": 844, "length": 9 }, { "offset": 856, "length": 208 }, { "offset": 1065, "length": 191 }, { "offset": 1258, "length": 90 }, { "offset": 1351, "length": 78 }, { "offset": 1431, "length": 10 }, { "offset": 1443, "length": 68 }, { "offset": 1512, "length": 161 }, { "offset": 1676, "length": 8 }, { "offset": 1686, "length": 40 }, { "offset": 1728, "length": 44 }, { "offset": 1774, "length": 163 } ], "source": "http://landsrettur.is/?PageId=347c3bb1-8926-11e5-80c6-005056bc6a40&Id=8b2dcf37-b0f1-4cad-aeac-3d993a556634&verdictid=71a33ed1-c538-4e61-8d50-958e03292f91" }
125/2018 Útdráttur A höfðaði mál gegn T hf. og krafðist bóta vegna líkamstjóns sem hún hlaut í umferðarslysi 2012. Var varanleg örorka hennar metin 5%. A stundaði grunnnám í viðskiptafræði þegar slysið varð og brautskráðist með BSpróf í greininni 2014. Ágreiningur aðila snerist um hvaða árslaun ætti að leggja til grundvallar útreikningi bóta samkvæmt 2. mgr. 7. gr. skaðbótalaga nr. 50/1993 fyrir varanlega örorku A. Með hliðsjón af dómaframkvæmd Hæstaréttar fellst Landsréttur ekki á það með T hf. að miða bæri útreikning bóta við byrjunarlaun fólks með BA eða BSpróf í viðskiptafræði. Þegar horft væri til þess að A var komin mjög langt á veg með grunnnám sitt í viðskiptafræði þegar slysið bar að höndum þætti réttari mælikvarði á líklegar framtíðartekjur hennar að leggja til grundvallar meðaltekjur fólks með BA og BSpróf árið 2012 samkvæmt kjarakönnun Félags viðskipta og hagfræðinga frá árinu 2015. Var því önnur varakrafa A tekin til greina. Dómur Landsréttar Mál þetta dæma landsréttardómararnir R-kvk-nf B-kvk-nf, S-kk-nf T-kk-nf M-kk-nf og V-kk-nf H. V-kk-nf. Málsmeðferð og dómkröfur aðila 1 Áfrýjandi skaut málinu til Landsréttar 23. janúar 2018. Áfrýjað er dómi Héraðsdóms Reykjavíkur […] 2017 í máli nr. E[…]/2017. 2 Áfrýjandi krefst þess að stefndi verði dæmdur til að greiða sér aðallega 6.502.118 krónur með 4,5% vöxtum af 506.600 krónum frá 15. júní 2012 til 16. september 2012, en af 6.502.118 krónum frá þeim degi til 24. júlí 2014. Til vara 6.161.138 krónur með 4,5% vöxtum af 506.600 krónum frá 15. júní 2012 til 16. september 2012, en af 6.161.138 krónum frá þeim degi til 24. júlí 2014. Að því frágengnu 5.104.149 krónur með 4,5% vöxtum af 506.600 krónum frá 15. júní 2012 til 16. september 2012, en af 5.104.149 krónum frá þeim degi til 24. júlí 2014. Í öllum tilvikum er krafist dráttarvaxta samkvæmt 1. mgr. 6. gr. laga nr. 38/2001 um vexti og verðtryggingu frá 24. júlí 21014 til greiðsludags, allt að frádregnum 4.672.458 krónum 8. október 2014. Þá er krafist málskostnaðar bæði í héraði og fyrir Landsrétti, eins og málið væri eigi gjafsóknarmál. 3 Stefndi krefst staðfestingar hins áfrýjaða dóms og málskostnaðar fyrir Landsrétti. Málsatvik og sönnunarfærsla 4 Áfrýjandi lenti í umferðarslysi 15. júní 2012 og var varanlegur miski hennar metinn til 5 stiga og varanleg örorka 5%, eins og nánar er rakið í hinum áfrýjaða dómi. Bótaskylda stefnda er óumdeild. Við uppgjör aðila 10. október 2014 var lagt til grundvallar að fyrir hendi væru aðstæður sem um getur í undantekningarreglu 2. mgr. 7. gr. skaðabótalaga nr. 50/1993 og miðað við miðgildi mánaðarlauna fólks með BA eða BSpróf með allt að tveggja ára starfsaldur samkvæmt kjarakönnun Félags viðskipta og hagfræðinga á árinu 2011. Í samræmi við framangreindar forsendur greiddi stefndi áfrýjanda 3.752.239 krónur í bætur vegna varanlegrar örorku. Áfrýjandi tók við greiðslunni með fyrirvara þar sem hún féllst ekki á að leggja áðurgreint tekjuviðmið til grundvallar bótum. 5 Ágreiningur málsaðila lýtur einvörðungu að því hvaða árslaun skuli lögð til grundvallar við útreikning bóta fyrir varanlega örorku áfrýjanda. Áfrýjandi reisir kröfur sínar á því að tekjuviðmið stefnda gefi ekki rétta mynd af áætluðum framtíðartekjum hennar. Hún hafi lokið 78% af námi sínu í viðskiptafræði þegar slysið varð og útskrifast með BSpróf í viðskiptafræði frá […] 2014. Fram hefur komið að […] 2014 lenti áfrýjandi í alvarlegu umferðarslysi […]. Í skýrslu sinni fyrir Landsrétti bar áfrýjandi að hún væri enn að ná sér af afleiðingum þess slyss og hefði búið við fulla örorku frá því það átti sér stað. Hún kvaðst þó stefna að því að komast aftur á vinnumarkaðinn og starfa sem viðskiptafræðingur. 6 Fyrir Landsrétti hefur áfrýjandi sett fram aðal, vara og þrautavarakröfu en fyrir héraðsdómi tefldi hún eingöngu fram aðalkröfunni. Aðalkrafan byggist áfram á því að miða beri við meðaltekjur þeirra sem störfuðu við sérfræðistörf í viðskiptagreinum á árinu 2012 samkvæmt upplýsingum Hagstofu Íslands eða 747.000 krónur á mánuði. Varakrafan tekur mið af meðaltekjum viðskipta og hagfræðinga samkvæmt kjarakönnun Félags viðskipta og hagfræðinga árið 2011 eða 648.000 krónum á mánuði og önnur varakrafa tekur mið af meðaltekjum fólks með BA eða BSpróf árið 2012 samkvæmt kjarakönnun áðurgreinds félags frá árinu 2015 eða 600.000 krónum á mánuði. 7 Stefndi telur að við ákvörðun bóta fyrir varanlega örorku áfrýjanda beri að leggja til grundvallar byrjunarlaun fólks með BS eða BApróf eða 430.000 krónur á mánuði eins og gert hafi verið við uppgjör aðila og fallist hafi verið á í héraðsdómi. Stefndi hafi þegar greitt áfrýjanda bætur fyrir varanlega örorku á þeim grundvelli og eigi áfrýjandi því ekki frekari kröfur á hendur honum. Niðurstaða 8 Með hliðsjón af því að áfrýjandi stundaði grunnnám í viðskiptafræði þegar slysið varð er fallist á með stefnda að áfrýjandi hafi ekki sýnt fram á að það sé réttur mælikvarði á framtíðartekjur hennar að miða við sérfræðistörf í viðskiptagreinum, eins og gert er í aðalkröfu hennar, eða meðaltekjur viðskipta og hagfræðinga samkvæmt kjarakönnun Félags viðskipta og hagfræðinga, eins og gert er í varakröfu hennar, en þar er um að ræða meðaltekjur fólks með meiri menntun en áfrýjandi. Með hliðsjón af dómaframkvæmd verður hins vegar ekki fallist á með stefnda að miða beri útreikning bóta við byrjunarlaun fólks með BA eða BSpróf í viðskiptafræði, sbr. til hliðsjónar dóma Hæstaréttar 27. janúar 2005 í máli nr. 280/2004 og 9. október 2014 í máli nr. 149/2014. Þegar horft er til þess að áfrýjandi var komin mjög langt á veg með grunnnám sitt í viðskiptafræði þegar slysið bar að höndum þykir réttari mælikvarði á líklegar framtíðartekjur hennar að leggja til grundvallar meðaltekjur fólks með BA og BSpróf árið 2012, eins og gert er í annarri varakröfu áfrýjanda. 9 Samkvæmt framangreindu verður stefndi dæmdur til að greiða áfrýjanda 5.104.149 krónur með vöxtum eins og í dómsorði greinir, allt að frádregnum 4.672.458 krónum sem stefndi greiddi áfrýjanda 8. október 2014. 10 Ákvæði hins áfrýjaða dóms um málskostnað og gjafsóknarkostnað verða staðfest. 11 Gjafsóknarkostnaður áfrýjanda fyrir Landsrétti greiðist úr ríkissjóði, þar með talin þóknun lögmanns hennar, sem ákveðst eins og í dómsorði greinir. Með vísan til 3. mgr. 130. gr., sbr. 166. gr. laga nr. 91/1991, verður stefnda gert að greiða hluta þess kostnaðar í ríkissjóð. Dómsorð: Stefndi, Tryggingamiðstöðin hf., greiði áfrýjanda, A, 5.104.149 krónur með 4,5% vöxtum af 506.600 krónum frá 15. júní 2012 til 16. september 2012, en af 5.104.149 krónum frá þeim degi til 24. júlí 2014, en með dráttarvöxtum samkvæmt 1. mgr. 6. gr. laga nr. 38/2001 um vexti og verðtryggingu frá þeim degi til greiðsludags, allt að frádregnum 4.672.458 krónum 8. október 2014. Ákvæði héraðsdóms um málskostnað og gjafsóknarkostnað skulu vera óröskuð. Stefndi greiði 400.000 krónur í málskostnað fyrir Landsrétti sem renni í ríkissjóð. Allur gjafsóknarkostnaður áfrýjanda fyrir Landsrétti greiðist úr ríkissjóði, þar með talin þóknun lögmanns hennar, S-kk-ef G-kk-ef Þ-kk-ef, 800.000 krónur.
0054d82c-1091-4bec-8fd1-85a63ca83043
{ "author": null, "fetch_timestamp": "2025-05-22T00:00:00", "xml_id": "IGC-Adjud2_landsrettur_125_2018", "publish_timestamp": "2018-06-22T00:00:00", "title": { "offset": 0, "length": 8 }, "paragraphs": [ { "offset": 0, "length": 8 }, { "offset": 10, "length": 9 }, { "offset": 21, "length": 932 }, { "offset": 955, "length": 17 }, { "offset": 974, "length": 102 }, { "offset": 1078, "length": 30 }, { "offset": 1110, "length": 127 }, { "offset": 1239, "length": 847 }, { "offset": 2088, "length": 84 }, { "offset": 2174, "length": 27 }, { "offset": 2203, "length": 767 }, { "offset": 2972, "length": 710 }, { "offset": 3684, "length": 644 }, { "offset": 4330, "length": 397 }, { "offset": 4729, "length": 1064 }, { "offset": 5795, "length": 209 }, { "offset": 6006, "length": 80 }, { "offset": 6088, "length": 279 }, { "offset": 6369, "length": 8 }, { "offset": 6379, "length": 375 }, { "offset": 6756, "length": 73 }, { "offset": 6831, "length": 83 }, { "offset": 6916, "length": 155 } ], "sentences": [ { "offset": 0, "length": 8 }, { "offset": 10, "length": 9 }, { "offset": 21, "length": 95 }, { "offset": 117, "length": 35 }, { "offset": 154, "length": 99 }, { "offset": 255, "length": 334 }, { "offset": 591, "length": 317 }, { "offset": 910, "length": 42 }, { "offset": 955, "length": 17 }, { "offset": 974, "length": 102 }, { "offset": 1078, "length": 30 }, { "offset": 1110, "length": 57 }, { "offset": 1168, "length": 57 }, { "offset": 1227, "length": 9 }, { "offset": 1239, "length": 223 }, { "offset": 1463, "length": 156 }, { "offset": 1621, "length": 164 }, { "offset": 1787, "length": 196 }, { "offset": 1985, "length": 100 }, { "offset": 2088, "length": 84 }, { "offset": 2174, "length": 27 }, { "offset": 2203, "length": 166 }, { "offset": 2370, "length": 30 }, { "offset": 2402, "length": 325 }, { "offset": 2729, "length": 114 }, { "offset": 2845, "length": 124 }, { "offset": 2972, "length": 143 }, { "offset": 3116, "length": 114 }, { "offset": 3232, "length": 121 }, { "offset": 3355, "length": 74 }, { "offset": 3431, "length": 155 }, { "offset": 3588, "length": 93 }, { "offset": 3684, "length": 133 }, { "offset": 3818, "length": 195 }, { "offset": 4015, "length": 312 }, { "offset": 4330, "length": 245 }, { "offset": 4576, "length": 139 }, { "offset": 4717, "length": 9 }, { "offset": 4729, "length": 484 }, { "offset": 5214, "length": 274 }, { "offset": 5490, "length": 302 }, { "offset": 5795, "length": 209 }, { "offset": 6006, "length": 80 }, { "offset": 6088, "length": 151 }, { "offset": 6240, "length": 126 }, { "offset": 6369, "length": 8 }, { "offset": 6379, "length": 375 }, { "offset": 6756, "length": 73 }, { "offset": 6831, "length": 83 }, { "offset": 6916, "length": 155 } ], "source": "http://landsrettur.is/?PageId=347c3bb1-8926-11e5-80c6-005056bc6a40&Id=9092c9a0-cb0f-4143-9966-168ef4da93c7&verdictid=a7238969-33e1-4003-9ed0-54b0e965d19c" }
End of preview. Expand in Data Studio

THE ICELANDIC GIGAWORD CORPUS - JSONL-FORMAT

This package contains those subcorpora of the Icelandic Gigaword Corpus, version 22.10 and version 24.10ext, that have been published with an open licence (CC-BY), in a jsonl format, which is suitable for LLM training.


ABOUT THE ICELANDIC GIGAWORD CORPUS (IGC):

For detailed information about The Icelandic Gigaword Corpus , please refer to https://igc.arnastofnun.is.

Version IGC-2022

Version 22.10 contains text until the end of the year 2021 and can be downloaded here in TEI-format: http://hdl.handle.net/20.500.12537/253.

Version IGC-2024ext

Version 24.10ext contains mainly texts from the years 2022 and 2023. For IGC-Parla and two of the three subcorpora of IGC-Law (IGC-Law-Proposals and IGC-Law-Bills) texts from 2021 were also included since some new texts had been retrieved since the publication of IGC-2022. For the third subcorpora, IGC-Law-Law, the whole Icelandic law corpus was compiled since there are always some modifications to older provisions.

Version 24.10ext can be downloaded here in TEI-format: http://hdl.handle.net/20.500.12537/253

Subcorpora and size

The Icelandic Gigaword Corpus contains 9 corpora. Some corpora contain two or more subcorpora.

IGC-2022 contains almost 2.4 billion words, while IGC-2024ext contains around 82.7 million running words. The two tables below show the number of running words (millions) for each corpus and version:

Open licence:

Corpus IGC-2022 IGC-2024ext
IGC-Adjud 69.3 10.3
IGC-Journals 20.9
IGC-Law 53.3 7.3
IGC-News1 396.7 53.1
IGC-Parla 254.1 12.0
IGC-Social 724.0
IGC-Wiki 8.5
TOTAL 1526.8 82.7

Restricted licence:

Corpus IGC-2022 IGC-2024ext
IGC-Books 13.8
IGC-News2 899.8 79.3
TOTAL 913.6 79.3

Since we do not have the permission to distribute the data from Twitter (part of IGC-Social) users who download IGC have to fetch the original data themselves and then use special scripts to insert the text into the TEI files. Due to these complications, we do not include Twitter in this package.


LICENSE:

The corpora contained in this package are published with a CC-BY license (https://creativecommons.org/licenses/by/4.0/).


THE HUGGINGFACE DATASET:

The size of the dataset

The dataset only includes texts from the 7 corpora with an open licence (see above), and excluding Twitter, as already mentioned. It contains around 1,457 million running words. Since there is some overlap for the year 2021 (as mentioned above), all duplications were removed from IGC-Parla and IGC-Law and the subcorpus IGC-Law-Law from IGC-2024ext replaces the one from IGC-2022.

The format of the dataset

Each subcorpus has been converted to one JSONL file with the "Icelandic Gigaword Corpus JSONL Converter" (http://hdl.handle.net/20.500.12537/332). Each jsonl-file belongs to one subset (configuration) in the dataset, so it's possible to load each subcorpus individually.

Each line in the JSONL file contains one news article, a parliamentary session, etc. The information and the format of a single line are the following:

  {
      "document": "all text of the file, with paragraph splits shown as '\n\n'", 
      "uuid": "a randomly generated ID for the json object", 
      "metadata": 
      {
          "author": "the original file's author, if available", 
          "fetch_timestamp": "the date of the conversion", 
          "xml_id": "the ID of the original XML file", 
          "publish_timestamp": "the publishing date of the text in the original XML file", 
          "title": {"offset": None, "length": None},                                                  
               # the offset and length of the text's title
          "paragraphs": [{"offset": None, "length": None}, {"offset": None, "length": None}, ...],    
               # the offset and length of each paragraph
          "sentences": [{"offset": None, "length": None}, {"offset": None, "length": None}, ...],     
               # the offset and length of each sentence 
          "source": "the source of the original text, taken from the XML file"
      }
  }

Further information about each subcorpus is found in the file info.json where each of the seven corpora (IGC-News1, IGC-Parla, IGC-Social ..) are a key in a dictionary holding information about the name and id of each subcorpora as well as its quality, domain, language and version)

  {
    IGC-Social: [
      {
        'subcorpus_name':'IGC-Social-Blog-heimur',
        'subcorpus_id':'social_blog_heimur',
        'quality':"A"
        'domain':['blog']	,
        'lang':"is"
        'version':"22.10"
      }
    ],
    [{}],
    ...
    IGC-Parla: [{}]
    ...
  }

Further information about the domains and how the quality of the texts was assessed is found here below.


USAGE:

It is possible to call each subcorpora induvidually with:

  >>> from datasets import load_dataset
  >>> dataset_info = load_dataset("arnastofnun/IGC-2024",subset)

where the subset could for example be 'igc_news1_visir'

It is also possible to run a script that reads all the information about each subcorpus and loads them depending on the criteria one would set in the script:

from datasets import load_dataset, concatenate_datasets

#read dataset's configuaration 'info' that contains information about the dataset
dataset_info = load_dataset("arnastofnun/IGC-2024","info")
metadata = dataset_info['metadata'][0]
datasets = []
#iterate through the six corpora (Journals, Law, News1, Parla, Social, Wiki)
for corpus_name in metadata.keys():

    #ignore other corpora than IGC-News1
    if corpus_name!="IGC-News1":
        continue 
    #iterate through subcorpora
    for subcorpus in metadata[corpus_name]:

        #ignore those subcorpora that do not belong to quality category 'A'
        if subcorpus['quality']!="A":
            continue

        #load dataset
        print(subcorpus['subcorpus_id'])
        dataset=load_dataset("arnastofnun/IGC-2022-1",subcorpus['subcorpus_id'])

        #do something with the dataset ...
        #...or append to datasets to later concatenate into one dataset
        datasets.append(dataset['train'])
                
dataset_cc = concatenate_datasets(datasets)

CATEGORIES - DOMAINS:

We classified the 86 subcorpora into 13 domains or genres:

Adjudications
   Judgements from the three levels of jurisdiction in Iceland
   Subcorpus: IGC-Adjud
Blog
   Three online blogs
   Subcorpus: IGC-Social2
News
   Texts from general news media (online and printed)
News - local
   Texts from local news media (online and printed)
   Selected subcorpora from IGC-News1 and IGC-News2
News - radio
   Transcripts of news on the radio
   Selected subcorpora from IGC-News1
News - specialized
   Texts from media (online and printed) dedicated to specific issues (business, agriculture …)
   Selected subcorpora from IGC-News1 and IGC-News2
News - sport
   Texts from four websites that deliver sports news
   Selected subcorpora from IGC-News1 and IGC-News2
News - TV
   Transcripts of news on TV
   Selected subcorpora from IGC-News1
Online forum
   Three online forums
   Subcorpus: IGC-Social1
Parliamentary data
   Subcorpora: IGC-Parla, IGC-Law
   The Icelandic Law corpus, explanatory reports and observations extracted from bills submitted to Althingi, and parliamentary proposals and resolutions.
Published books
  Subcorpus: IGC-Books
Scientific journals
   Mainly printed journals but also a few online journals
  Subcorpus: IGC-Journals
Wikipedia
  Subcorpus: IGC-Wiki


CATEGORIES - QUALITY

We selected random sentences from each subcorpus (max 50.000 tokens for the bigger corpora), which were then corrected using the Byte-Level Neural Error Correction Model for Icelandic (http://hdl.handle.net/20.500.12537/255). Each sentence was also analysed with Greynir (http://hdl.handle.net/20.500.12537/269), and sentences that the tool classified as a foreign sentence were marked specially. Finally, the ratio of sentences containing errors or marked as foreign to the total amount of sentences was calculated. We divided the texts into three groups, A - C, where A has the fewest errors/foreign sentences and C the most.

As expected, texts from public data, scientific journals and news from the bigger news media (generally proofread by professionals) mostly ranked high, and texts from the online forums ranked lowest, but some texts that we had expected to rank high did not. This is due to the fact that many of the errors have nothing to do with the quality of the original text but how it was processed. Texts from Morgunblaðið, which you would expect to rank high, often had the headlines glued to the main text, which caused errors. The texts from many of the scientific journals were read with OCR which can also lead to errors. Finally, the parliamentary speeches, usually of good quality since they have been proofread, go back to the beginning of the 20th century when spelling rules were different from now.

Downloads last month
209